Minnst 34 látnir og forsetinn heitir auknum aðgerðum Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2021 11:00 Björgunarsveitarmenn og heimamenn bera líka sem fannst í rústum á Jövu. AP/Rokhmad Joko Widodo, forseti Indónesíu, hét því í dag að gefið yrði í þegar kæmi að björgunaraðgerðum og viðgerðum á skemmdum heimilum eftir eldgosið í Semeru-fjalli á Java. Minnst 34 eru látnir, sautján er saknað og þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín. Eldgosi úr Semeru hafa sent mikið magn ösku út í loftið og gjóska og brennandi aur hefur flætt niður hlíðar fjallsins og yfir heilu þorpin. Semeru hefur gosið þrisvar sinnum í morgun og er möguleiki á frekari ösku og gjósku. Í frétt BBC segir að björgunarsveitir leiti að fólki og líkum í rústum þorpanna. Veður hefur komið niður á björgunarstörfum. Mörg þorp í hlíðum Semeru-fjalls eru illa farin eftir eldgosin.AP/Trisnadi Eftir að hann heimsótti fólk sem hefur þurft að flýja heimili sín og flaug yfir svæðið í þyrlu sagði Widodo að björgunar- og viðgerðaraðgerðir yrðu auknar. Það þyrfti að bjarga þeim sem hægt væri að bjarga og framkvæma viðgerðir þegar eldgosinu lýkur, samkvæmt frétt Reuters. Hann sagði að minnst tvö þúsund heimili þurfi að flytja á öruggari svæði. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt DW frá því á sunnudaginn, eftir að eldgosin hófust. Veður hefur komið niður á björgunarstörfum.AP/Trisnadi Indónesía Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Fjórtán látnir í eldgosinu í Indónesíu Fjórtán eru látnir og sjö er saknað eftir að fjallið Semeru á eyjunni Java í Indónesíu byrjaði að gjósa. Öskustrókurinn frá eldgosinu náði fleiri kílómetra upp í loftið. 5. desember 2021 15:09 Íbúar flýja undan öskufalli úr Semeru Íbúar á indónesísku eyjunni Java flýja nú heimili sín eftir að eldfjallið Semeru byrjaði að gjósa. Mikið öskufall hefur fylgt eldgosinu en þetta er annað eldgosið á eyjunni á aðeins nokkrum mánuðum. 4. desember 2021 14:33 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira
Eldgosi úr Semeru hafa sent mikið magn ösku út í loftið og gjóska og brennandi aur hefur flætt niður hlíðar fjallsins og yfir heilu þorpin. Semeru hefur gosið þrisvar sinnum í morgun og er möguleiki á frekari ösku og gjósku. Í frétt BBC segir að björgunarsveitir leiti að fólki og líkum í rústum þorpanna. Veður hefur komið niður á björgunarstörfum. Mörg þorp í hlíðum Semeru-fjalls eru illa farin eftir eldgosin.AP/Trisnadi Eftir að hann heimsótti fólk sem hefur þurft að flýja heimili sín og flaug yfir svæðið í þyrlu sagði Widodo að björgunar- og viðgerðaraðgerðir yrðu auknar. Það þyrfti að bjarga þeim sem hægt væri að bjarga og framkvæma viðgerðir þegar eldgosinu lýkur, samkvæmt frétt Reuters. Hann sagði að minnst tvö þúsund heimili þurfi að flytja á öruggari svæði. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt DW frá því á sunnudaginn, eftir að eldgosin hófust. Veður hefur komið niður á björgunarstörfum.AP/Trisnadi
Indónesía Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Fjórtán látnir í eldgosinu í Indónesíu Fjórtán eru látnir og sjö er saknað eftir að fjallið Semeru á eyjunni Java í Indónesíu byrjaði að gjósa. Öskustrókurinn frá eldgosinu náði fleiri kílómetra upp í loftið. 5. desember 2021 15:09 Íbúar flýja undan öskufalli úr Semeru Íbúar á indónesísku eyjunni Java flýja nú heimili sín eftir að eldfjallið Semeru byrjaði að gjósa. Mikið öskufall hefur fylgt eldgosinu en þetta er annað eldgosið á eyjunni á aðeins nokkrum mánuðum. 4. desember 2021 14:33 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira
Fjórtán látnir í eldgosinu í Indónesíu Fjórtán eru látnir og sjö er saknað eftir að fjallið Semeru á eyjunni Java í Indónesíu byrjaði að gjósa. Öskustrókurinn frá eldgosinu náði fleiri kílómetra upp í loftið. 5. desember 2021 15:09
Íbúar flýja undan öskufalli úr Semeru Íbúar á indónesísku eyjunni Java flýja nú heimili sín eftir að eldfjallið Semeru byrjaði að gjósa. Mikið öskufall hefur fylgt eldgosinu en þetta er annað eldgosið á eyjunni á aðeins nokkrum mánuðum. 4. desember 2021 14:33