Varsjá var hársbreidd frá því að skjóta Leicester í útsláttakeppnina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2021 20:41 2021/22 UEFA Europa League: Legia Warsaw 0 - 1 Spartak Moscow WARSAW, POLAND - DECEMBER 9, 2021: Spartak's goalkeeper Alexander Selikhov saves a penalty kick in the 2021/22 UEFA Europa League Group C Round 6 match between Spartak Moscow and Legia Warsaw at the Marshall Jozef Pilsudski's Municipal Stadium of Legia Warsaw. Alexander Demianchuk/TASS (Photo by Alexander Demianchuk\TASS via Getty Images) Af þeim 16 leikjum sem eru á dagskrá í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld er nú átt þeirra lokið. Legia Varsjáhefði getað komið Leicester til bjargar, en klikkuðu á vítaspyrnu í uppbótartíma. Zelimkhan Bakaev skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu þegar hann kom Spartak Moskvu yfir gegn Varsjá, en Tomas Pekhart fékk svo sannarlega gullið tækifæri til að jafna metin í uppbótartíma. Heimamenn fengu þá vítaspyrnu, en Pekhart misnotaði spyrnuna og því varð 0-1 sigur Spartak Moskvu staðreynd. Gestirnir frá Moskvu skutu sér upp í efsta sæti riðilsins með sigrinum, en jafntefli hefði þýtt það að þeir sætu eftir með sárt ennið á meðan að Leicester, sem tapaði gegn Napoli í kvöld, hefðu farið áfram. Legia Varsjá þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram, en tapið þýðir að þeir enduðu í neðsta sæti C-riðils. Úrslit kvöldsins A-riðill Lyon 1-1 Rangers Sparta Prague 2-0 Bröndby B-riðill Real Sociedad 3-0 PSV Eindhoven Sturm Graz 1-1 Monaco C-riðill Legia Varsjá 0-1 Spartak Moskva Napoli 3-2 Leicester D-riðill Fenerbache 1-1 Frankfurt Royal Antwerp 1-0 Olympiacos Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Napoli á leið í útsláttakeppnina en Leicester á leið í Sambandsdeildina Ítalska liðið Napoli er á leið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur gegn Leicester í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Leicester þarf hins vegar að gera sér það að góðu að taka slaginn í Sambandsdeildinni. 9. desember 2021 19:42 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Zelimkhan Bakaev skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu þegar hann kom Spartak Moskvu yfir gegn Varsjá, en Tomas Pekhart fékk svo sannarlega gullið tækifæri til að jafna metin í uppbótartíma. Heimamenn fengu þá vítaspyrnu, en Pekhart misnotaði spyrnuna og því varð 0-1 sigur Spartak Moskvu staðreynd. Gestirnir frá Moskvu skutu sér upp í efsta sæti riðilsins með sigrinum, en jafntefli hefði þýtt það að þeir sætu eftir með sárt ennið á meðan að Leicester, sem tapaði gegn Napoli í kvöld, hefðu farið áfram. Legia Varsjá þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram, en tapið þýðir að þeir enduðu í neðsta sæti C-riðils. Úrslit kvöldsins A-riðill Lyon 1-1 Rangers Sparta Prague 2-0 Bröndby B-riðill Real Sociedad 3-0 PSV Eindhoven Sturm Graz 1-1 Monaco C-riðill Legia Varsjá 0-1 Spartak Moskva Napoli 3-2 Leicester D-riðill Fenerbache 1-1 Frankfurt Royal Antwerp 1-0 Olympiacos
A-riðill Lyon 1-1 Rangers Sparta Prague 2-0 Bröndby B-riðill Real Sociedad 3-0 PSV Eindhoven Sturm Graz 1-1 Monaco C-riðill Legia Varsjá 0-1 Spartak Moskva Napoli 3-2 Leicester D-riðill Fenerbache 1-1 Frankfurt Royal Antwerp 1-0 Olympiacos
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Napoli á leið í útsláttakeppnina en Leicester á leið í Sambandsdeildina Ítalska liðið Napoli er á leið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur gegn Leicester í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Leicester þarf hins vegar að gera sér það að góðu að taka slaginn í Sambandsdeildinni. 9. desember 2021 19:42 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Napoli á leið í útsláttakeppnina en Leicester á leið í Sambandsdeildina Ítalska liðið Napoli er á leið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur gegn Leicester í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Leicester þarf hins vegar að gera sér það að góðu að taka slaginn í Sambandsdeildinni. 9. desember 2021 19:42