Varsjá var hársbreidd frá því að skjóta Leicester í útsláttakeppnina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2021 20:41 2021/22 UEFA Europa League: Legia Warsaw 0 - 1 Spartak Moscow WARSAW, POLAND - DECEMBER 9, 2021: Spartak's goalkeeper Alexander Selikhov saves a penalty kick in the 2021/22 UEFA Europa League Group C Round 6 match between Spartak Moscow and Legia Warsaw at the Marshall Jozef Pilsudski's Municipal Stadium of Legia Warsaw. Alexander Demianchuk/TASS (Photo by Alexander Demianchuk\TASS via Getty Images) Af þeim 16 leikjum sem eru á dagskrá í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld er nú átt þeirra lokið. Legia Varsjáhefði getað komið Leicester til bjargar, en klikkuðu á vítaspyrnu í uppbótartíma. Zelimkhan Bakaev skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu þegar hann kom Spartak Moskvu yfir gegn Varsjá, en Tomas Pekhart fékk svo sannarlega gullið tækifæri til að jafna metin í uppbótartíma. Heimamenn fengu þá vítaspyrnu, en Pekhart misnotaði spyrnuna og því varð 0-1 sigur Spartak Moskvu staðreynd. Gestirnir frá Moskvu skutu sér upp í efsta sæti riðilsins með sigrinum, en jafntefli hefði þýtt það að þeir sætu eftir með sárt ennið á meðan að Leicester, sem tapaði gegn Napoli í kvöld, hefðu farið áfram. Legia Varsjá þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram, en tapið þýðir að þeir enduðu í neðsta sæti C-riðils. Úrslit kvöldsins A-riðill Lyon 1-1 Rangers Sparta Prague 2-0 Bröndby B-riðill Real Sociedad 3-0 PSV Eindhoven Sturm Graz 1-1 Monaco C-riðill Legia Varsjá 0-1 Spartak Moskva Napoli 3-2 Leicester D-riðill Fenerbache 1-1 Frankfurt Royal Antwerp 1-0 Olympiacos Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Napoli á leið í útsláttakeppnina en Leicester á leið í Sambandsdeildina Ítalska liðið Napoli er á leið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur gegn Leicester í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Leicester þarf hins vegar að gera sér það að góðu að taka slaginn í Sambandsdeildinni. 9. desember 2021 19:42 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Fleiri fréttir Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Sjá meira
Zelimkhan Bakaev skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu þegar hann kom Spartak Moskvu yfir gegn Varsjá, en Tomas Pekhart fékk svo sannarlega gullið tækifæri til að jafna metin í uppbótartíma. Heimamenn fengu þá vítaspyrnu, en Pekhart misnotaði spyrnuna og því varð 0-1 sigur Spartak Moskvu staðreynd. Gestirnir frá Moskvu skutu sér upp í efsta sæti riðilsins með sigrinum, en jafntefli hefði þýtt það að þeir sætu eftir með sárt ennið á meðan að Leicester, sem tapaði gegn Napoli í kvöld, hefðu farið áfram. Legia Varsjá þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram, en tapið þýðir að þeir enduðu í neðsta sæti C-riðils. Úrslit kvöldsins A-riðill Lyon 1-1 Rangers Sparta Prague 2-0 Bröndby B-riðill Real Sociedad 3-0 PSV Eindhoven Sturm Graz 1-1 Monaco C-riðill Legia Varsjá 0-1 Spartak Moskva Napoli 3-2 Leicester D-riðill Fenerbache 1-1 Frankfurt Royal Antwerp 1-0 Olympiacos
A-riðill Lyon 1-1 Rangers Sparta Prague 2-0 Bröndby B-riðill Real Sociedad 3-0 PSV Eindhoven Sturm Graz 1-1 Monaco C-riðill Legia Varsjá 0-1 Spartak Moskva Napoli 3-2 Leicester D-riðill Fenerbache 1-1 Frankfurt Royal Antwerp 1-0 Olympiacos
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Napoli á leið í útsláttakeppnina en Leicester á leið í Sambandsdeildina Ítalska liðið Napoli er á leið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur gegn Leicester í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Leicester þarf hins vegar að gera sér það að góðu að taka slaginn í Sambandsdeildinni. 9. desember 2021 19:42 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Fleiri fréttir Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Sjá meira
Napoli á leið í útsláttakeppnina en Leicester á leið í Sambandsdeildina Ítalska liðið Napoli er á leið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur gegn Leicester í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Leicester þarf hins vegar að gera sér það að góðu að taka slaginn í Sambandsdeildinni. 9. desember 2021 19:42