Amanda skoraði mark ársins | Sögð vera á leið í sterkari deild Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 14:31 Amanda Andradóttir í leik með íslenska landsliðinu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Landsliðskonan Amanda Andradóttir átti mark ársins í norsku úrvalsdeildinni. Hún varð bikarmeistari með Vålerenga nýverið en er nú sögð vera á leið í sterkari deild. Hin 17 ára gamla Amanda skoraði einkar glæsilegt mark í 4-0 sigri Vålerenga á Klepp á leiktíðinni. Markið var tilnefnt sem eitt af mörkum tímabilsins og nú þegar almenningur hefur lokið kosningu er ljóst að Amanda stendur uppi sem sigurvegari. Markið má sjá hér að neðan. Það hefur sömuleiðis verið tilnefnt sem mark ársins í Noregi, í öllum keppnum. Hægt er að kjósa um það hér. Det peneste målet i norsk fotball i juni ble scoret i Toppserien! Med over 42 prosent av stemmene er Amanda Andradóttirs perle for @VIFDamer stemt frem som vinner av månedens mål, som kåres i samarbeid med @NorskTippingAS pic.twitter.com/efuDlSJtdu— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 20, 2021 Amanda, sem verður 18 ára á næstu dögum, gekk í raðir Vålerenga fyrr á þessari leiktíð en áður lék hún með Nordsjælland í Danmörku. Hún virðist þó ekki ætla að stoppa lengi í Noregi en samkvæmt heimildum 433.is er þessi efnilegi leikmaður á leið í sterkari deild. Ekki kemur fram hvert hún er að fara. Amanda á að baki þrjá A-landsleiki fyrir Ísland og eiga þeir eflaust eftir að verða töluvert fleiri þegar fram líða stundir. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Hin 17 ára gamla Amanda skoraði einkar glæsilegt mark í 4-0 sigri Vålerenga á Klepp á leiktíðinni. Markið var tilnefnt sem eitt af mörkum tímabilsins og nú þegar almenningur hefur lokið kosningu er ljóst að Amanda stendur uppi sem sigurvegari. Markið má sjá hér að neðan. Það hefur sömuleiðis verið tilnefnt sem mark ársins í Noregi, í öllum keppnum. Hægt er að kjósa um það hér. Det peneste målet i norsk fotball i juni ble scoret i Toppserien! Med over 42 prosent av stemmene er Amanda Andradóttirs perle for @VIFDamer stemt frem som vinner av månedens mål, som kåres i samarbeid med @NorskTippingAS pic.twitter.com/efuDlSJtdu— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 20, 2021 Amanda, sem verður 18 ára á næstu dögum, gekk í raðir Vålerenga fyrr á þessari leiktíð en áður lék hún með Nordsjælland í Danmörku. Hún virðist þó ekki ætla að stoppa lengi í Noregi en samkvæmt heimildum 433.is er þessi efnilegi leikmaður á leið í sterkari deild. Ekki kemur fram hvert hún er að fara. Amanda á að baki þrjá A-landsleiki fyrir Ísland og eiga þeir eflaust eftir að verða töluvert fleiri þegar fram líða stundir.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira