Amanda skoraði mark ársins | Sögð vera á leið í sterkari deild Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 14:31 Amanda Andradóttir í leik með íslenska landsliðinu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Landsliðskonan Amanda Andradóttir átti mark ársins í norsku úrvalsdeildinni. Hún varð bikarmeistari með Vålerenga nýverið en er nú sögð vera á leið í sterkari deild. Hin 17 ára gamla Amanda skoraði einkar glæsilegt mark í 4-0 sigri Vålerenga á Klepp á leiktíðinni. Markið var tilnefnt sem eitt af mörkum tímabilsins og nú þegar almenningur hefur lokið kosningu er ljóst að Amanda stendur uppi sem sigurvegari. Markið má sjá hér að neðan. Það hefur sömuleiðis verið tilnefnt sem mark ársins í Noregi, í öllum keppnum. Hægt er að kjósa um það hér. Det peneste målet i norsk fotball i juni ble scoret i Toppserien! Med over 42 prosent av stemmene er Amanda Andradóttirs perle for @VIFDamer stemt frem som vinner av månedens mål, som kåres i samarbeid med @NorskTippingAS pic.twitter.com/efuDlSJtdu— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 20, 2021 Amanda, sem verður 18 ára á næstu dögum, gekk í raðir Vålerenga fyrr á þessari leiktíð en áður lék hún með Nordsjælland í Danmörku. Hún virðist þó ekki ætla að stoppa lengi í Noregi en samkvæmt heimildum 433.is er þessi efnilegi leikmaður á leið í sterkari deild. Ekki kemur fram hvert hún er að fara. Amanda á að baki þrjá A-landsleiki fyrir Ísland og eiga þeir eflaust eftir að verða töluvert fleiri þegar fram líða stundir. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Hin 17 ára gamla Amanda skoraði einkar glæsilegt mark í 4-0 sigri Vålerenga á Klepp á leiktíðinni. Markið var tilnefnt sem eitt af mörkum tímabilsins og nú þegar almenningur hefur lokið kosningu er ljóst að Amanda stendur uppi sem sigurvegari. Markið má sjá hér að neðan. Það hefur sömuleiðis verið tilnefnt sem mark ársins í Noregi, í öllum keppnum. Hægt er að kjósa um það hér. Det peneste målet i norsk fotball i juni ble scoret i Toppserien! Med over 42 prosent av stemmene er Amanda Andradóttirs perle for @VIFDamer stemt frem som vinner av månedens mål, som kåres i samarbeid med @NorskTippingAS pic.twitter.com/efuDlSJtdu— Toppserien (@Kvinnefotball1) July 20, 2021 Amanda, sem verður 18 ára á næstu dögum, gekk í raðir Vålerenga fyrr á þessari leiktíð en áður lék hún með Nordsjælland í Danmörku. Hún virðist þó ekki ætla að stoppa lengi í Noregi en samkvæmt heimildum 433.is er þessi efnilegi leikmaður á leið í sterkari deild. Ekki kemur fram hvert hún er að fara. Amanda á að baki þrjá A-landsleiki fyrir Ísland og eiga þeir eflaust eftir að verða töluvert fleiri þegar fram líða stundir.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira