Agüero hættur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2021 11:34 Sergio Agüero í síðasta leik sínum á ferlinum, gegn Alavés 30. október. getty/Pedro Salado Sergio Agüero er hættur í fótbolta vegna hjartavandamála. Hann er 33 ára. Argentínumaðurinn tilkynnti þetta með tárin í augunum á blaðamannafundi á Nývangi í dag. „Heilsan er í 1. sæti. Læknar hafa tjáð mér að það sé best að hætta svo ég yfirgef Barcelona og fótboltann,“ sagði Agüero. "It's a very difficult moment ... it's for my health." @aguerosergiokun pic.twitter.com/DYBjqqSQf2— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 15, 2021 Agüero gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar en lék aðeins fimm leiki fyrir Börsunga og skoraði eitt mark. Síðasti leikur hans á ferlinum var gegn Alavés 30. október. Hann fór af velli í leiknum vegna verkja í brjósti. Agüero skoraði 427 mörk í 786 leikjum á ferlinum. Frægasta mark hans er án efa gegn QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar vorið 2012. Með því tryggði hann City sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í 44 ár. King Kun.Everyone at Manchester City would like to take this opportunity to thank @aguerosergiokun for his incredible contribution to our success over the last decade and wish him well in his retirement pic.twitter.com/AgMWXZtPZ8— Manchester City (@ManCity) December 15, 2021 Argentínumaðurinn vann fjölda titla með City og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Agüero hóf ferilinn með Independiente í heimalandinu en fór til Atlético Madrid 2006. Hann vann Evrópudeildina með liðinu 2010. Agüero lék 101 landsleik fyrir Argentínu og skoraði 41 mark. Hann er þriðji markahæsti leikmaður í sögu argentínska landsliðsins. Spænski boltinn Argentína Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Argentínumaðurinn tilkynnti þetta með tárin í augunum á blaðamannafundi á Nývangi í dag. „Heilsan er í 1. sæti. Læknar hafa tjáð mér að það sé best að hætta svo ég yfirgef Barcelona og fótboltann,“ sagði Agüero. "It's a very difficult moment ... it's for my health." @aguerosergiokun pic.twitter.com/DYBjqqSQf2— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 15, 2021 Agüero gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar en lék aðeins fimm leiki fyrir Börsunga og skoraði eitt mark. Síðasti leikur hans á ferlinum var gegn Alavés 30. október. Hann fór af velli í leiknum vegna verkja í brjósti. Agüero skoraði 427 mörk í 786 leikjum á ferlinum. Frægasta mark hans er án efa gegn QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar vorið 2012. Með því tryggði hann City sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í 44 ár. King Kun.Everyone at Manchester City would like to take this opportunity to thank @aguerosergiokun for his incredible contribution to our success over the last decade and wish him well in his retirement pic.twitter.com/AgMWXZtPZ8— Manchester City (@ManCity) December 15, 2021 Argentínumaðurinn vann fjölda titla með City og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Agüero hóf ferilinn með Independiente í heimalandinu en fór til Atlético Madrid 2006. Hann vann Evrópudeildina með liðinu 2010. Agüero lék 101 landsleik fyrir Argentínu og skoraði 41 mark. Hann er þriðji markahæsti leikmaður í sögu argentínska landsliðsins.
Spænski boltinn Argentína Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn