Helena: Ég vil auðvitað vera inn á vellinum allan tímann Árni Jóhannsson skrifar 15. desember 2021 22:16 Helena Sverrisdóttir er mætt aftur á parketið en Haukar náðu ekki sigrinum VÍSIR/BÁRA Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur og verið yfir með sjö stigum fyrir lokaleikhlutann. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. „Bara ef ég hefði svör við því hvað gerist hjá okkur í fjórða leikhluta. Við bara féllum eins og spilaborg. Eins og þú segir þá erum við að spila fínan leik svo komast þær í gott áhlaup, fara að hitta betur og eru náttúrlega gott lið. Af einhverjum ástæðum svörum við ekki til baka heldur leggjumst bara niður.“ Helena var þá spurð að því hvort ástæðan fyrir þessaum viðsnúningi í fjórða leikhluta væri andlegs eðlis eða taktísk. „Ég myndi segja að þetta hafi verið andlegt. Þetta hefur háð okkur í vetur og við erum að reyna að vinna í þessu en við erum bara ekki komin lengra í þeirri vinnu.“ Helena var að spila sinn fyrsta deildarleik síðan í október þegar hnémeiðsli settu strik í reikninginn hjá henni. Hún var spurð út í ástandið á hnéinu og hvernig henni liði með framhaldið. Hún spilaði 18 mínútur og skoraði á þeim 15 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Auk þess sá maður að hún hafði góð áhrif á liðsfélaga sína. „Við skulum sjá hvernig mér líður eftir leik en mér líður alltaf vel inn á vellinum. Þá kikkar adrenalínið inn en ég er náttúrlega bara ný komin til baka og við ætlum að reyna að koma mér hægt og rólega inn í þetta aftur. Ég vill auðvitað vera inn á vellinum allan tímann en maður þarf að fara varlega með svona meiðsli en þetta kemur bara.“ Að lokum var spurt út í stöðuna í deildinni og mikilvægi þess að tapa ekki of mörgum leikjum þegar liðið á leiki inni á liðin fyrir ofan liðið. Haukar hafa, eins og flestir ættu að vita, staðið í Evrópu ævintýri sem hefur gert það að verkum að fresta hefur þurft nokkrum deildarleikjum. „Að sjálfsögðu skipta allir leikir máli. Þetta er góð og jöfn deild í ár þannig að planið er náttúrlega ekki að tapa neinum leikjum hvort sem við eigum þá inni eða ekki. En eins og ég sagði þá erum við í smá vinnu og það er fínt að fá smá pásu núna en það hefur verið lítið um þær hingað til og fínt að geta unnið aðeins í okkar málum.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Haukar Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. 15. desember 2021 22:55 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Helena hafði fá svör við því hvað hafi gerst þegar Haukar misstu leikinn úr höndunum í fjórða leikhluta þegar Haukar töpuðu fyrir Valskonum 79-70 eftir að hafa leitt í leikinn í 32 mínútur. Leikið var að Hlíðarenda og var leikurinn hluti af níundu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. „Bara ef ég hefði svör við því hvað gerist hjá okkur í fjórða leikhluta. Við bara féllum eins og spilaborg. Eins og þú segir þá erum við að spila fínan leik svo komast þær í gott áhlaup, fara að hitta betur og eru náttúrlega gott lið. Af einhverjum ástæðum svörum við ekki til baka heldur leggjumst bara niður.“ Helena var þá spurð að því hvort ástæðan fyrir þessaum viðsnúningi í fjórða leikhluta væri andlegs eðlis eða taktísk. „Ég myndi segja að þetta hafi verið andlegt. Þetta hefur háð okkur í vetur og við erum að reyna að vinna í þessu en við erum bara ekki komin lengra í þeirri vinnu.“ Helena var að spila sinn fyrsta deildarleik síðan í október þegar hnémeiðsli settu strik í reikninginn hjá henni. Hún var spurð út í ástandið á hnéinu og hvernig henni liði með framhaldið. Hún spilaði 18 mínútur og skoraði á þeim 15 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Auk þess sá maður að hún hafði góð áhrif á liðsfélaga sína. „Við skulum sjá hvernig mér líður eftir leik en mér líður alltaf vel inn á vellinum. Þá kikkar adrenalínið inn en ég er náttúrlega bara ný komin til baka og við ætlum að reyna að koma mér hægt og rólega inn í þetta aftur. Ég vill auðvitað vera inn á vellinum allan tímann en maður þarf að fara varlega með svona meiðsli en þetta kemur bara.“ Að lokum var spurt út í stöðuna í deildinni og mikilvægi þess að tapa ekki of mörgum leikjum þegar liðið á leiki inni á liðin fyrir ofan liðið. Haukar hafa, eins og flestir ættu að vita, staðið í Evrópu ævintýri sem hefur gert það að verkum að fresta hefur þurft nokkrum deildarleikjum. „Að sjálfsögðu skipta allir leikir máli. Þetta er góð og jöfn deild í ár þannig að planið er náttúrlega ekki að tapa neinum leikjum hvort sem við eigum þá inni eða ekki. En eins og ég sagði þá erum við í smá vinnu og það er fínt að fá smá pásu núna en það hefur verið lítið um þær hingað til og fínt að geta unnið aðeins í okkar málum.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Haukar Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. 15. desember 2021 22:55 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 79-70 | Valur sneri taflinu við í ótrúlegum fjórða leikhluta Haukar leiddu í 32 mínútur á móti Val í kvöld en það dugði ekki til þar sem frábær fjórði leikhluta Valskvenna varð til þess að þær unnu níu stiga stigur 79-70. 15. desember 2021 22:55