Íslandsmeistarar Víkings byrja titilvörnina á móti Óla Jóh Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 15:00 Kristall Máni Ingason og félagar í Víkingi byrja titilvörnina á heimavelli á móti FH-ingum. Vísir/Hulda Margrét Opnunarleikur efstu deildar karla í knattspyrnu í ár verður spilaður á heimavelli Íslandsmeistarana í Víkinni á öðrum í páskum. Mótastjóri KSÍ hefur raðað upp Íslandsmótinu og þar kemur fram hvaða lið mætast í hverri umferð þótt að það eftir að verða einhverjar breytingar á leikdögum eða leiktímum. SÍ hefur gefið út drög að niðurröðun leikja í eftirfarandi mótum: Efstu deild karla, Efstu deild kvenna, Lengjudeild karla, Lengjudeild kvenna og 2. deild karla. Leikdagar í Mjólkurbikar karla og kvenna hafa einnig verið ákveðnir. Niðurröðun leikja tekur mið af yfirlýsingu meirihluta félaga í tveimur efstu deildum karla um að lögð verði fram tillaga að breyttu fyrirkomulagi í Efstu deild karla á ársþingi KSÍ í lok febrúar, sem taki strax gildi keppnistímabilið 2022. Einnig hafa verið gerðar tilfærslur á leikjum í 10. og 12. umferð vegna þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum félagsliða. Að ósk stjórnar ÍTF hefur verið ákveðið að seinka upphafi Efstu deildar karla og aðalkeppni Mjólkurbikars karla frá því sem upphaflega hafði verið gert ráð fyrir. Keppni Efstu deildar karla hefst því 18. apríl (annan í páskum) og aðalkeppni Mjólkurbikarsins (32-liða úrslit) hefst í lok maí. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla verður laugardaginn 1. október, sem er sömu helgi og gert er ráð fyrir að úrslitakeppni Efstu deildar karla hefjist. Leikir viðkomandi liða í fyrstu umferð úrslitakeppninnar frestast því til miðvikudagsins 5. október. Keppni Efstu deildar karla lýkur svo laugardaginn 29. október. Keppni í Efstu deild kvenna hefst þriðjudaginn 26. apríl og lýkur laugardaginn 1. október. Gert er rúmlega sex vikna hlé um mitt mót vegna þátttöku íslenska kvennalandsliðsins á EM í Englandi. Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna verður laugardaginn 27. ágúst. Fyrsta umferð í efstu deild karla 2022: Víkingur R.-FH Valur-ÍBV Breiðablik-Keflavík Stjarnan-ÍA KA-Leiknir R. Fram- KR - Önnur umferð í efstu deild karla 2022: ÍBV-KA Leiknir R.-Stjarnan ÍA-Víkingur R. Keflavík-Valur KR-Breiðablik FH-Fram - Lokaumferð í efstu deild karla 2022: Breiðablik-ÍBV Fram-Keflavík Stjarnan-FH Valur-KA ÍA-Leiknir R. Víkingur R.-KR Fyrsti leikurinn í efstu deild karla verður leikur Víkinga og FH 18. apríl. Fyrsta umferðin klárast síðan næstu tvo daga á eftir samkvæmt þessum fyrstu drögum. Nýliðar ÍBV heimsækja Valsmenn á Hlíðarenda en Helgi Sigurðsson, sem kom ÍBV aftur upp í deild þeirra bestu, er nú orðinn aðstoðarþjálfari Valsliðsins. Sama kvöld taka Blikar á móti Keflvíkingum og Skagamenn heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn. Nýkliðar Fram frá KR-inga í heimsókn í fyrsta leiknum sem verður spilaður á nýja Framvellinum í Úlfarsárdal. Sama kvöld tekur KA á móti Leikni en sá leikur fer líklega fram á Dalvík ef marka stöðu á Akureyrarvellinum á sama tíma í fyrra. KR-ingar mæta bæði Blikum og Valsmönnum í fyrstu þremur umferðunum. Eftir leikinn á móti FH í fyrstu umferðinni þá spila Íslandsmeistarar Víkinga við ÍA og Keflavík. Í 22. umferðinni, síðustu umferð fyrir úrslitakeppni, þá mætast Víkingur og KR í Víkinni og Stjarnan tekur á móti FH í Garðabænum. Það má nálgast alla leikjaröðina með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Mótastjóri KSÍ hefur raðað upp Íslandsmótinu og þar kemur fram hvaða lið mætast í hverri umferð þótt að það eftir að verða einhverjar breytingar á leikdögum eða leiktímum. SÍ hefur gefið út drög að niðurröðun leikja í eftirfarandi mótum: Efstu deild karla, Efstu deild kvenna, Lengjudeild karla, Lengjudeild kvenna og 2. deild karla. Leikdagar í Mjólkurbikar karla og kvenna hafa einnig verið ákveðnir. Niðurröðun leikja tekur mið af yfirlýsingu meirihluta félaga í tveimur efstu deildum karla um að lögð verði fram tillaga að breyttu fyrirkomulagi í Efstu deild karla á ársþingi KSÍ í lok febrúar, sem taki strax gildi keppnistímabilið 2022. Einnig hafa verið gerðar tilfærslur á leikjum í 10. og 12. umferð vegna þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum félagsliða. Að ósk stjórnar ÍTF hefur verið ákveðið að seinka upphafi Efstu deildar karla og aðalkeppni Mjólkurbikars karla frá því sem upphaflega hafði verið gert ráð fyrir. Keppni Efstu deildar karla hefst því 18. apríl (annan í páskum) og aðalkeppni Mjólkurbikarsins (32-liða úrslit) hefst í lok maí. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla verður laugardaginn 1. október, sem er sömu helgi og gert er ráð fyrir að úrslitakeppni Efstu deildar karla hefjist. Leikir viðkomandi liða í fyrstu umferð úrslitakeppninnar frestast því til miðvikudagsins 5. október. Keppni Efstu deildar karla lýkur svo laugardaginn 29. október. Keppni í Efstu deild kvenna hefst þriðjudaginn 26. apríl og lýkur laugardaginn 1. október. Gert er rúmlega sex vikna hlé um mitt mót vegna þátttöku íslenska kvennalandsliðsins á EM í Englandi. Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna verður laugardaginn 27. ágúst. Fyrsta umferð í efstu deild karla 2022: Víkingur R.-FH Valur-ÍBV Breiðablik-Keflavík Stjarnan-ÍA KA-Leiknir R. Fram- KR - Önnur umferð í efstu deild karla 2022: ÍBV-KA Leiknir R.-Stjarnan ÍA-Víkingur R. Keflavík-Valur KR-Breiðablik FH-Fram - Lokaumferð í efstu deild karla 2022: Breiðablik-ÍBV Fram-Keflavík Stjarnan-FH Valur-KA ÍA-Leiknir R. Víkingur R.-KR Fyrsti leikurinn í efstu deild karla verður leikur Víkinga og FH 18. apríl. Fyrsta umferðin klárast síðan næstu tvo daga á eftir samkvæmt þessum fyrstu drögum. Nýliðar ÍBV heimsækja Valsmenn á Hlíðarenda en Helgi Sigurðsson, sem kom ÍBV aftur upp í deild þeirra bestu, er nú orðinn aðstoðarþjálfari Valsliðsins. Sama kvöld taka Blikar á móti Keflvíkingum og Skagamenn heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn. Nýkliðar Fram frá KR-inga í heimsókn í fyrsta leiknum sem verður spilaður á nýja Framvellinum í Úlfarsárdal. Sama kvöld tekur KA á móti Leikni en sá leikur fer líklega fram á Dalvík ef marka stöðu á Akureyrarvellinum á sama tíma í fyrra. KR-ingar mæta bæði Blikum og Valsmönnum í fyrstu þremur umferðunum. Eftir leikinn á móti FH í fyrstu umferðinni þá spila Íslandsmeistarar Víkinga við ÍA og Keflavík. Í 22. umferðinni, síðustu umferð fyrir úrslitakeppni, þá mætast Víkingur og KR í Víkinni og Stjarnan tekur á móti FH í Garðabænum. Það má nálgast alla leikjaröðina með því að smella hér.
Fyrsta umferð í efstu deild karla 2022: Víkingur R.-FH Valur-ÍBV Breiðablik-Keflavík Stjarnan-ÍA KA-Leiknir R. Fram- KR - Önnur umferð í efstu deild karla 2022: ÍBV-KA Leiknir R.-Stjarnan ÍA-Víkingur R. Keflavík-Valur KR-Breiðablik FH-Fram - Lokaumferð í efstu deild karla 2022: Breiðablik-ÍBV Fram-Keflavík Stjarnan-FH Valur-KA ÍA-Leiknir R. Víkingur R.-KR
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira