Játaði að hafa kveikt eld í bílageymslu við Engjasel Eiður Þór Árnason skrifar 7. janúar 2022 12:01 Allt tiltækt slökkvilið var kallað út. Vísir Lögreglan hefur upplýst mál þar sem eldur kviknaði í bílskýli við Engjasel 70-86 á annan í jólum. Þrír bílar brunnu þar inni og urðu miklar skemmdir urðu á bílageymslunni sökum elds og reyks. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að fyrir liggi játning manns um íkveikju og telst málið því vera upplýst. Engan sakaði í brunanum en allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna eldsins. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði voru 26 bílar í bílakjallaranum. Talið er að sakborningur hafi kveikt í einum bíl og eldurinn hafi dreift sér í nálæga bíla. „Við komum á staðinn, þá er mikill eldur þarna og nokkrir bílar sem voru þegar alelda þegar við komum á staðinn. Þarna myndaðist mikill hiti, mikill reykur þannig að mikið tjón á öðrum bílum sem voru þarna inni,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um aðstæður á vettvangi í Bítinu á Bylgjunni 27. desember. „Þegar bílar brenna þá er mikil orka sem að leysist út. Þarna var gríðarlegur hiti, tiltölulega lítil lofthæð. Hitinn kemst lítið í burtu og mikill svartur reykur sem er hættulegur vegna hitans og eiturefna sem í reyk eru gagnvart okkar fólki,“ bætti Vernharð við. Reykjavík Slökkvilið Lögreglumál Tengdar fréttir „Því miður, fullt af bílum þar inni“ Ljóst er að mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti í gær. 27. desember 2021 10:57 Mikill viðbúnaður vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í dag vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti. Slökkvistarf gekk vel en þrír bílar brunnu. 26. desember 2021 14:30 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að fyrir liggi játning manns um íkveikju og telst málið því vera upplýst. Engan sakaði í brunanum en allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna eldsins. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði voru 26 bílar í bílakjallaranum. Talið er að sakborningur hafi kveikt í einum bíl og eldurinn hafi dreift sér í nálæga bíla. „Við komum á staðinn, þá er mikill eldur þarna og nokkrir bílar sem voru þegar alelda þegar við komum á staðinn. Þarna myndaðist mikill hiti, mikill reykur þannig að mikið tjón á öðrum bílum sem voru þarna inni,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um aðstæður á vettvangi í Bítinu á Bylgjunni 27. desember. „Þegar bílar brenna þá er mikil orka sem að leysist út. Þarna var gríðarlegur hiti, tiltölulega lítil lofthæð. Hitinn kemst lítið í burtu og mikill svartur reykur sem er hættulegur vegna hitans og eiturefna sem í reyk eru gagnvart okkar fólki,“ bætti Vernharð við.
Reykjavík Slökkvilið Lögreglumál Tengdar fréttir „Því miður, fullt af bílum þar inni“ Ljóst er að mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti í gær. 27. desember 2021 10:57 Mikill viðbúnaður vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í dag vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti. Slökkvistarf gekk vel en þrír bílar brunnu. 26. desember 2021 14:30 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
„Því miður, fullt af bílum þar inni“ Ljóst er að mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti í gær. 27. desember 2021 10:57
Mikill viðbúnaður vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í dag vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti. Slökkvistarf gekk vel en þrír bílar brunnu. 26. desember 2021 14:30