Fyrsti sigur botnliðsins kom geg taplausu liði Arsenal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. janúar 2022 20:30 Birmingham vann óvæntan sigur gegn Arsenal í dag. Catherine Ivill/Getty Images Birmingham varð í dag fyrsta liðið til að sigra Arsenal í Ofurdeild kvenna á Englandi. Lokatölur urðu 2-0 og sigurinn lyfti Birmingham úr botnsætinu. Libby Smith kom heimakonum í Birmingham yfir strax á þriðju mínútu áður en Veatriki Sarri kom liðinu í 2-0 stuttu fyrir hálfleik. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og niðurstaðan varð því 2-0 sigur Birmingham. Eins og áður segir var þetta fyrsta tap Arsenal í deildinni á tímabilinu, en liðið hafði unnið átta og gert eitt jafntefli fyrir leik dagsins. Sigurinn lyfti Birmingham upp af botninum, en liðið situr nú í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig eftir ellefu leiki. Arsenal trónir sem fyrr á toppnum með 25 stig eftir tíu leiki, fjórum stigum meira en Chelsea sem á leik til góða. WHAT A WIN! pic.twitter.com/7zNViB0C2K— Birmingham City Women (@BCFCwomen) January 9, 2022 Birmingham er eina liðið til að koma í veg fyrir að Arsenal-liðið skori á tímabilinu ásamt Evrópumeisturum Barcelona og ríkjandi Englandsmeisturum Chelsea. Arsenal hafði skorað 66 mörk í 22 leikjum fyrir leikinn í dag. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Libby Smith kom heimakonum í Birmingham yfir strax á þriðju mínútu áður en Veatriki Sarri kom liðinu í 2-0 stuttu fyrir hálfleik. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og niðurstaðan varð því 2-0 sigur Birmingham. Eins og áður segir var þetta fyrsta tap Arsenal í deildinni á tímabilinu, en liðið hafði unnið átta og gert eitt jafntefli fyrir leik dagsins. Sigurinn lyfti Birmingham upp af botninum, en liðið situr nú í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig eftir ellefu leiki. Arsenal trónir sem fyrr á toppnum með 25 stig eftir tíu leiki, fjórum stigum meira en Chelsea sem á leik til góða. WHAT A WIN! pic.twitter.com/7zNViB0C2K— Birmingham City Women (@BCFCwomen) January 9, 2022 Birmingham er eina liðið til að koma í veg fyrir að Arsenal-liðið skori á tímabilinu ásamt Evrópumeisturum Barcelona og ríkjandi Englandsmeisturum Chelsea. Arsenal hafði skorað 66 mörk í 22 leikjum fyrir leikinn í dag.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira