Skipaður skrifstofustjóri kjara- og mannauðssýslu ríkisins Atli Ísleifsson skrifar 13. janúar 2022 11:10 Jökull Heiðdal Úlfsson. stjr Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að skipa Jökul Heiðdal Úlfsson í embætti skrifstofustjóra kjara- og mannauðssýslu ríkisins, sem fer með vinnuveitendahlutverk fyrir ríkið í heild. Skipunin er til fimm ára. Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að Jökull hafi yfir tuttugu ára reynslu af stjórnunarstörfum hjá Arion banka, meðal annars sem forstöðumaður mannauðs og forstöðumaður á þróunar- og markaðssviði. „Þá hefur hann einnig reynslu af eigna- og sjóðastýringu sem forstöðumaður í eignastýringu Arion banka og sem framkvæmdastjóri Stefnis hf. Að undanförnu hefur hann starfað sjálfstætt við ráðgjöf á sviði stefnumótunar, mannauðsmála og innleiðingu straumlínustjórnunar. Jökull er með cand. oecon próf í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og hefur jafnframt lokið prófi í verðbréfaviðskiptum og námskeiði í stjórnun hjá INSEAD. Alls bárust 17 umsóknir um embættið en þrír umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Hæfnisnefnd sem skipuð var af fjármála- og efnahagsráðherra til að meta hæfni og hæfi umsækjenda skilaði greinargerð sinni til ráðherra í samræmi við reglur nr. 393/2012. Kjara- og mannauðssýsla ríkisins er ráðuneytisstofnun og er hluti af fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Hún fer með vinnuveitendahlutverk fyrir ríkið í heild og er leiðandi við mótun mannauðs- og kjarastefnu fyrir ríkið og stofnanir þess og fylgir framkvæmd hennar eftir. Hlutverk KMR er að stuðla að framþróun í starfsumhverfi hjá ríkinu og að styrkja forsendur þess að veitt sé skilvirk og vönduð opinber þjónusta,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Kjaramál Mannauðsmál Stjórnsýsla Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að Jökull hafi yfir tuttugu ára reynslu af stjórnunarstörfum hjá Arion banka, meðal annars sem forstöðumaður mannauðs og forstöðumaður á þróunar- og markaðssviði. „Þá hefur hann einnig reynslu af eigna- og sjóðastýringu sem forstöðumaður í eignastýringu Arion banka og sem framkvæmdastjóri Stefnis hf. Að undanförnu hefur hann starfað sjálfstætt við ráðgjöf á sviði stefnumótunar, mannauðsmála og innleiðingu straumlínustjórnunar. Jökull er með cand. oecon próf í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og hefur jafnframt lokið prófi í verðbréfaviðskiptum og námskeiði í stjórnun hjá INSEAD. Alls bárust 17 umsóknir um embættið en þrír umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Hæfnisnefnd sem skipuð var af fjármála- og efnahagsráðherra til að meta hæfni og hæfi umsækjenda skilaði greinargerð sinni til ráðherra í samræmi við reglur nr. 393/2012. Kjara- og mannauðssýsla ríkisins er ráðuneytisstofnun og er hluti af fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Hún fer með vinnuveitendahlutverk fyrir ríkið í heild og er leiðandi við mótun mannauðs- og kjarastefnu fyrir ríkið og stofnanir þess og fylgir framkvæmd hennar eftir. Hlutverk KMR er að stuðla að framþróun í starfsumhverfi hjá ríkinu og að styrkja forsendur þess að veitt sé skilvirk og vönduð opinber þjónusta,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Kjaramál Mannauðsmál Stjórnsýsla Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira