Sara í fimmta sæti eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 10:30 Sara Sigmundsdóttir er að kepp á sínu öðru CrossFit móti á innan við mánuði. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir er þrjátíu stigum frá toppsætinu fyrsta keppnisdaginn á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami í Flórída fylki í Bandaríkjunum. Lið Sólveigar Sigurðardóttur er í toppbaráttunni í liðakeppninni. Við erum vön því að sjá Ástrala á toppnum því heimsmeistarinn Tia Clair Toomey hefur haft mikla yfirburði í CrossFit íþróttinni undanfarin ár. Toomey er nú upptekinn við að undirbúa sig fyrir Vetrarólympíuleikana en landa hennar heldur upp heiðri Ástalíu á fyrsta stóra CrossFit móti ársins. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Ellie Turner hefur unnið tvær fyrstu greinarnar og með fullt hús eftir fyrsta daginn. Bethany Shadburne er önnur með 185 stig og Dani Speegle er þriðja með 182 stig. Þær hafa báðar lent í öðru sæti í einni grein. Sara er síðan í fimmta sætinu með 170 stig þremur stigum á eftir Feeroozeh Saghafi í fjórða sætinu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara varð jöfn Shadburne í fimmta sætinu í fyrstu grein og var síðan með áttunda besta árangurinn í grein númer tvö. Sólveig Sigurðardóttir er að keppa með hinni sænsku Mia Hesketh og hinni dönsku Julie Hougård Nielsen í liðakeppninni undir merkjum GOWOD. Þær voru flotta á fyrsta deginum og sitja í þriðja sætinu. CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Við erum vön því að sjá Ástrala á toppnum því heimsmeistarinn Tia Clair Toomey hefur haft mikla yfirburði í CrossFit íþróttinni undanfarin ár. Toomey er nú upptekinn við að undirbúa sig fyrir Vetrarólympíuleikana en landa hennar heldur upp heiðri Ástalíu á fyrsta stóra CrossFit móti ársins. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Ellie Turner hefur unnið tvær fyrstu greinarnar og með fullt hús eftir fyrsta daginn. Bethany Shadburne er önnur með 185 stig og Dani Speegle er þriðja með 182 stig. Þær hafa báðar lent í öðru sæti í einni grein. Sara er síðan í fimmta sætinu með 170 stig þremur stigum á eftir Feeroozeh Saghafi í fjórða sætinu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara varð jöfn Shadburne í fimmta sætinu í fyrstu grein og var síðan með áttunda besta árangurinn í grein númer tvö. Sólveig Sigurðardóttir er að keppa með hinni sænsku Mia Hesketh og hinni dönsku Julie Hougård Nielsen í liðakeppninni undir merkjum GOWOD. Þær voru flotta á fyrsta deginum og sitja í þriðja sætinu.
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum