Rannsókn á máli Gylfa loks að ljúka Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 15. janúar 2022 12:21 Rannsóknin hefur verið í gangi í rúmt hálft ár. getty/jon super Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, verður áfram laus gegn tryggingu fram í miðja næstu viku. Þá ætti að skýrast hvort lögregla ætli að leggja fram kæru á hendur Gylfa en hann grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku. Gylfi var handtekinn á heimili sínu í Manchester-borg þann 16. júlí síðastliðinn. Gylfi var strax látinn laus gegn tryggingu og hefur það fyrirkomulag nú verið framlengt þrisvar sinnum. Sá tímafrestur átti að renna út á morgun en lögreglan í Manchester staðfesti það við fréttastofu í dag að hún hefði framlengt tímafrestinn um þrjá daga, fram að næsta miðvikudegi, 19. janúar. Hún vildi ekkert gefa upp um gang rannsóknarinnar eða við hverju mætti búast að þeim fresti liðnum en þó mátti skilja hana svo að rannsókninni væri nú á lokametrunum og loks að ljúka í næstu viku. Vegna þess hve lögreglan framlengdi í stuttan tíma má einnig gera ráð fyrir að rannsókninni sé alveg að ljúka og lögreglan hafi aðeins framlengt um nokkra daga til að binda hnúta á lausa enda hennar. Óljóst í hverju brotin felast Að frestinum liðnum kemur síðan tvennt til greina; annað hvort gefur lögregla út ákæru á hendur Gylfa eða fellir málið niður. Gylfi hefur ekkert tjáð sig um málið frá því að það kom upp í sumar. Heimildir erlendra götumiðla herma þó að Gylfi hafi harðneitað þeim ásökunum sem á hann hafa verið bornar. Hann hefur ekki spilað einn einasta leik með Everton í ensku úrvalsdeildinni í ár og hefur knattspyrnufélagið gefið það út að hann muni ekki spila á meðan lögreglurannsóknin sé enn í gangi. Enn hefur ekkert komið fram um í hverju meint brot Gylfa eigi að felast en kjósi lögregla að leggja fram ákæru í næstu viku má búast við að málið verði þar skýrt betur. Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar England Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Enski boltinn Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Íslendingar erlendis Bretland Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Gylfi var handtekinn á heimili sínu í Manchester-borg þann 16. júlí síðastliðinn. Gylfi var strax látinn laus gegn tryggingu og hefur það fyrirkomulag nú verið framlengt þrisvar sinnum. Sá tímafrestur átti að renna út á morgun en lögreglan í Manchester staðfesti það við fréttastofu í dag að hún hefði framlengt tímafrestinn um þrjá daga, fram að næsta miðvikudegi, 19. janúar. Hún vildi ekkert gefa upp um gang rannsóknarinnar eða við hverju mætti búast að þeim fresti liðnum en þó mátti skilja hana svo að rannsókninni væri nú á lokametrunum og loks að ljúka í næstu viku. Vegna þess hve lögreglan framlengdi í stuttan tíma má einnig gera ráð fyrir að rannsókninni sé alveg að ljúka og lögreglan hafi aðeins framlengt um nokkra daga til að binda hnúta á lausa enda hennar. Óljóst í hverju brotin felast Að frestinum liðnum kemur síðan tvennt til greina; annað hvort gefur lögregla út ákæru á hendur Gylfa eða fellir málið niður. Gylfi hefur ekkert tjáð sig um málið frá því að það kom upp í sumar. Heimildir erlendra götumiðla herma þó að Gylfi hafi harðneitað þeim ásökunum sem á hann hafa verið bornar. Hann hefur ekki spilað einn einasta leik með Everton í ensku úrvalsdeildinni í ár og hefur knattspyrnufélagið gefið það út að hann muni ekki spila á meðan lögreglurannsóknin sé enn í gangi. Enn hefur ekkert komið fram um í hverju meint brot Gylfa eigi að felast en kjósi lögregla að leggja fram ákæru í næstu viku má búast við að málið verði þar skýrt betur.
Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar England Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Enski boltinn Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Íslendingar erlendis Bretland Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira