Verksmiðjubúskapur, er það framtíðin? Davíð Sól Pálsson skrifar 18. janúar 2022 14:01 Nú er Veganúar hálfnaður og margir hafa verið að skoða sig um og pælt afhverju við mannfólk borðum dýrafurðir? Þarf mannfólk dýrafurði að halda til þess að lifa heilbrigðu lífi? Erum við á Íslandi miklu skárri en önnur lönd þegar kemur að slátrun og búskap dýra? Þetta eru spurningar sem eflaust hafa margir hugsað um, og því meira sem veganisminn hefur þróast þá fer fólk að hugsa afhverju mannfólk borðar kjöt? eitthvað sem enginn pældi áður í. Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þessa þróun og í dag er fólk meira meðvitað hvað það verslar. Hvaðan kemur þessi vara? Er hún þess virði að kaupa? Þurfti einhver eða eitthvað að vera fórnað fyrir þessa vöru? Tímarnir hafa þróast og fólk í dag hugsar meira úti umhverfisáhrif, og hvort vörur séu í raun það sem verksmiðjur og framleiðendur segjast vera. Í dag er fólk meira að rannsaka og skoða innihaldslýsingar en áður fyrr og tekur meðvitna ákvörðun hvort það kaupir þessa vöru eða ekki. Við höfum öll heyrt um að „sniðganga“. En þá ákveður neytandi að sniðganga ákveðna vöru því það brýtur siðferði einstaklingins eða lífvera. Í dag er sniðgöngu aðferðina mun breiðari og er fólk farið að sniðganga lönd, einstaklinga og vörur. Neytandanum er ekki sama hvað hann kaupir eða notar, í dag tekur fólk meðvitnaða ákvörðun hvað hann kaupir útfrá baksögu hvers og eins. Þessi þróun heldur áfram að aukast og við erum farin að sjá það í meira magni en áður. Fólk tekur ákvörðun og stendur með henni, það er ekki lengur fast í því að fylgja meirihlutanum ef það brýtur gegn réttæltiskennd þeirra. Þessvegna er verksmiðjubúskapur svo viðeigandir og mikilvæg umræða sem við erum að taka í samfélaginu. Hvernig getum við lokað fyrir augun yfir þessu og samt haldið áfram? Þegar fólk sér hvernig meðferð dýra er háttuð í þessum iðnaði vill það oft loka fyrir augun og horfa eitthvað annað.Fólk sem vinnur við að slátra dýrum getur ekki haldist lengi í því starfi því það hefur andleg áhrif. Við vitum af vandamálinu en samt viljum við ekki breyta því eða viljum ekki viðurkenna það. Við á Íslandi erum svo heppin að geta búið í landi þar sem er nóg af mat og vatni, og ekki þurft að lenda í matarskorti vegna náttúruhamfara. Við eigum nóg af grænmeti, ávextum og allskonar vörum sem við getum notið góðs af. Oft þegar talað er um verksmiðjubúskap þá eru mótrökin „þetta er ekki svona á Íslandi“, en er það rétt? Hvernig lifa hænur hér á Íslandi? Eru þær frjálsar úti í náttúrunni? Megasvín og kýr farið út hvenær sem þeim hentar? Þá hugsa margir að veðrið hér býður ekki uppá það, kannski er eitthvað til í því en samt ennþá í dag búa þessi dýr í skelfilegar aðstæður, í mjög þröngu rými og alveg kremd við hvort annað. Ef okkur er virkilega annt um dýr þá myndum við einmitt skoða hvernig dýr á Íslandi búa og hvernig aðstæður þeirra er. Ég er viss um að það myndi koma mörgum á óvart. Nú stendur Veganúar fyrir viðburð sem er málþing og mun umræðan vera tekin fyrir hvernig verksmiðjubúskapur er á Íslandi og hvort þetta sé í raun eins saklaust og fólk heldur. Þar mun koma fram fólk sem hefur lagt í rannsóknarvinnu um þessi mál og stjórnmálamenn úr ýmsum flokkum koma fram, svara spurningum og segja hugmyndir sínar varðandi þessi mál. Því mæli ég með því að allir mæti því við vitum að dýrabúskapur er ekki eins umhverfisvænn og margir halda og nú þegar umræðan er í lofti að við öll þurfum að gera betur í loftslagsmálum þá er klárlega neyðslan okkar stór partur af því hvernig við getum gert betur. Fimmtudagur 20.janúar kl: 20:00 (verður streymt inn á facebook) Höfundur er sjálfboðaliði fyrir Veganúar átakið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vegan Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Sjá meira
Nú er Veganúar hálfnaður og margir hafa verið að skoða sig um og pælt afhverju við mannfólk borðum dýrafurðir? Þarf mannfólk dýrafurði að halda til þess að lifa heilbrigðu lífi? Erum við á Íslandi miklu skárri en önnur lönd þegar kemur að slátrun og búskap dýra? Þetta eru spurningar sem eflaust hafa margir hugsað um, og því meira sem veganisminn hefur þróast þá fer fólk að hugsa afhverju mannfólk borðar kjöt? eitthvað sem enginn pældi áður í. Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þessa þróun og í dag er fólk meira meðvitað hvað það verslar. Hvaðan kemur þessi vara? Er hún þess virði að kaupa? Þurfti einhver eða eitthvað að vera fórnað fyrir þessa vöru? Tímarnir hafa þróast og fólk í dag hugsar meira úti umhverfisáhrif, og hvort vörur séu í raun það sem verksmiðjur og framleiðendur segjast vera. Í dag er fólk meira að rannsaka og skoða innihaldslýsingar en áður fyrr og tekur meðvitna ákvörðun hvort það kaupir þessa vöru eða ekki. Við höfum öll heyrt um að „sniðganga“. En þá ákveður neytandi að sniðganga ákveðna vöru því það brýtur siðferði einstaklingins eða lífvera. Í dag er sniðgöngu aðferðina mun breiðari og er fólk farið að sniðganga lönd, einstaklinga og vörur. Neytandanum er ekki sama hvað hann kaupir eða notar, í dag tekur fólk meðvitnaða ákvörðun hvað hann kaupir útfrá baksögu hvers og eins. Þessi þróun heldur áfram að aukast og við erum farin að sjá það í meira magni en áður. Fólk tekur ákvörðun og stendur með henni, það er ekki lengur fast í því að fylgja meirihlutanum ef það brýtur gegn réttæltiskennd þeirra. Þessvegna er verksmiðjubúskapur svo viðeigandir og mikilvæg umræða sem við erum að taka í samfélaginu. Hvernig getum við lokað fyrir augun yfir þessu og samt haldið áfram? Þegar fólk sér hvernig meðferð dýra er háttuð í þessum iðnaði vill það oft loka fyrir augun og horfa eitthvað annað.Fólk sem vinnur við að slátra dýrum getur ekki haldist lengi í því starfi því það hefur andleg áhrif. Við vitum af vandamálinu en samt viljum við ekki breyta því eða viljum ekki viðurkenna það. Við á Íslandi erum svo heppin að geta búið í landi þar sem er nóg af mat og vatni, og ekki þurft að lenda í matarskorti vegna náttúruhamfara. Við eigum nóg af grænmeti, ávextum og allskonar vörum sem við getum notið góðs af. Oft þegar talað er um verksmiðjubúskap þá eru mótrökin „þetta er ekki svona á Íslandi“, en er það rétt? Hvernig lifa hænur hér á Íslandi? Eru þær frjálsar úti í náttúrunni? Megasvín og kýr farið út hvenær sem þeim hentar? Þá hugsa margir að veðrið hér býður ekki uppá það, kannski er eitthvað til í því en samt ennþá í dag búa þessi dýr í skelfilegar aðstæður, í mjög þröngu rými og alveg kremd við hvort annað. Ef okkur er virkilega annt um dýr þá myndum við einmitt skoða hvernig dýr á Íslandi búa og hvernig aðstæður þeirra er. Ég er viss um að það myndi koma mörgum á óvart. Nú stendur Veganúar fyrir viðburð sem er málþing og mun umræðan vera tekin fyrir hvernig verksmiðjubúskapur er á Íslandi og hvort þetta sé í raun eins saklaust og fólk heldur. Þar mun koma fram fólk sem hefur lagt í rannsóknarvinnu um þessi mál og stjórnmálamenn úr ýmsum flokkum koma fram, svara spurningum og segja hugmyndir sínar varðandi þessi mál. Því mæli ég með því að allir mæti því við vitum að dýrabúskapur er ekki eins umhverfisvænn og margir halda og nú þegar umræðan er í lofti að við öll þurfum að gera betur í loftslagsmálum þá er klárlega neyðslan okkar stór partur af því hvernig við getum gert betur. Fimmtudagur 20.janúar kl: 20:00 (verður streymt inn á facebook) Höfundur er sjálfboðaliði fyrir Veganúar átakið.
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar