Mane leikfær í 8-liða úrslitin þrátt fyrir höfuðhöggið Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2022 12:54 Mane í leik með Senegal. vísir/getty Senegalska knattspyrnusambandið hefur staðfest að aðalstjarna landsliðsins, Sadio Mane, verði í leikmannahópnum sem mætir Miðbaugs Gíneu í 8-liða úrslitum Afríkumótsins á morgun. Mane þurfti að fara af velli vegna höfuðmeiðsla þegar Senegal lagði Grænhöfðaeyjar í 16-liða úrslitum en hann skoraði reyndar annað marka Senegal í 2-0 sigri, eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi. Mane var fluttur á sjúkrahús í kjölfarið og því óttast að hann myndi ekki vera búinn að jafna sig fyrir leik morgundagsins. Abdourahmane Fdior, læknir senegalska liðsins, segir að skoðun á Mane hafi leitt í ljós að hann hefði ekki fengið heilahristing við höggið og allar rannsóknir styðji að hann sé leikfær. Sadio Mane has been declared fit for Senegal's Africa Cup of Nations quarter-final against Equatorial Guinea on Sunday, just days after suffering a head knock that saw him taken to hospital.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2022 Mikið hefur verið fjallað um vinnubrögð senegalska læknateymisins í enskum fjölmiðlum undanfarna daga en Mane er einnig ein skærasta stjarna ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Hefur það verið gagnrýnt harkalega að Mane skuli hafa verið haldið áfram inn á vellinum en Mane spilaði í sextán mínútur eftir höfuðhöggið áður en honum var skipt af velli. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 27. janúar 2022 09:31 Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 26. janúar 2022 14:31 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Sjá meira
Mane þurfti að fara af velli vegna höfuðmeiðsla þegar Senegal lagði Grænhöfðaeyjar í 16-liða úrslitum en hann skoraði reyndar annað marka Senegal í 2-0 sigri, eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi. Mane var fluttur á sjúkrahús í kjölfarið og því óttast að hann myndi ekki vera búinn að jafna sig fyrir leik morgundagsins. Abdourahmane Fdior, læknir senegalska liðsins, segir að skoðun á Mane hafi leitt í ljós að hann hefði ekki fengið heilahristing við höggið og allar rannsóknir styðji að hann sé leikfær. Sadio Mane has been declared fit for Senegal's Africa Cup of Nations quarter-final against Equatorial Guinea on Sunday, just days after suffering a head knock that saw him taken to hospital.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2022 Mikið hefur verið fjallað um vinnubrögð senegalska læknateymisins í enskum fjölmiðlum undanfarna daga en Mane er einnig ein skærasta stjarna ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Hefur það verið gagnrýnt harkalega að Mane skuli hafa verið haldið áfram inn á vellinum en Mane spilaði í sextán mínútur eftir höfuðhöggið áður en honum var skipt af velli.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 27. janúar 2022 09:31 Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 26. janúar 2022 14:31 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Sjá meira
Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 27. janúar 2022 09:31
Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 26. janúar 2022 14:31