Eiginkona fótboltamanns skotin til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 09:00 Cristina Vita Aranda með keppnistreyju eiginmannsins síns. Instagram/@vitaaranda Paragvæski knattspyrnumaðurinn Ivan Torres er orðinn ekill eftir eiginkona hans var skotin til bana um síðustu helgi. Kona hans, Cristina Vita Aranda, lést eftir að hafa orðið fyrir skoti á tónleikum í Asunción, höfuðborg Paragvæ. Paraguayan soccer player Ivan Torres is mourning the death of his estranged wife Cristina 'Vita' Aranda who was shot dead at a music festivalhttps://t.co/VFqg03dkAz— WION (@WIONews) February 2, 2022 Hún var 29 ára gömul og starfaði sem módel. Þau voru gift og áttu saman þrjú börn, þrjá stráka. Ivan var með konu sinni á tónleikunum en slapp ómeiddur. Cristina og annar maður létust en fjórir aðrir slösuðust. Enginn hefur verið handtekinn eftir þessa skotárás. Það virðist þó vera að Cristina hafi lent í miðjum skotbardaga milli aðila í VIP svæðinu á tónleikunum og hún lést eftir að hafa fengið skot í höfuðið. Það tókst ekki að bjarga lífi hennar á sjúkrahúsi. Her three children. My heart. https://t.co/ckrtLUo7ZS— Perez (@ThePerezHilton) February 2, 2022 Ivan Torres er þrítugur og spilar sem vinstri bakvörður hjá Olimpia. Hann hefur leikið einn landsleik en það var árið 2019. Paragvæsku landsliðsmennirnir minntust eiginkonu fyrrum landsliðsmanns með því að standa saman í hring á æfingu landsliðsins sem var undirbúa sig fyrir leik í undankeppni HM. View this post on Instagram A post shared by Cristina Aranda (@vitaaranda) Aranda var einkaþjálfari, módel og áhrifavaldur. Hún var með næstum því hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Ivan Torres minntist eiginkonu sinnar með fallegum orðum á Instagram síðu sinni. Hann birti myndasyrpu af henni einni og henni með börnum þeirra. „Svona vil ég minnast þín elskan mín, með þitt fallega bros og þitt stóra hjarta,“ skrifaði hann meðal annars. View this post on Instagram A post shared by Ivan Torres (@ivan_torres11) Fótbolti Paragvæ Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Sjá meira
Kona hans, Cristina Vita Aranda, lést eftir að hafa orðið fyrir skoti á tónleikum í Asunción, höfuðborg Paragvæ. Paraguayan soccer player Ivan Torres is mourning the death of his estranged wife Cristina 'Vita' Aranda who was shot dead at a music festivalhttps://t.co/VFqg03dkAz— WION (@WIONews) February 2, 2022 Hún var 29 ára gömul og starfaði sem módel. Þau voru gift og áttu saman þrjú börn, þrjá stráka. Ivan var með konu sinni á tónleikunum en slapp ómeiddur. Cristina og annar maður létust en fjórir aðrir slösuðust. Enginn hefur verið handtekinn eftir þessa skotárás. Það virðist þó vera að Cristina hafi lent í miðjum skotbardaga milli aðila í VIP svæðinu á tónleikunum og hún lést eftir að hafa fengið skot í höfuðið. Það tókst ekki að bjarga lífi hennar á sjúkrahúsi. Her three children. My heart. https://t.co/ckrtLUo7ZS— Perez (@ThePerezHilton) February 2, 2022 Ivan Torres er þrítugur og spilar sem vinstri bakvörður hjá Olimpia. Hann hefur leikið einn landsleik en það var árið 2019. Paragvæsku landsliðsmennirnir minntust eiginkonu fyrrum landsliðsmanns með því að standa saman í hring á æfingu landsliðsins sem var undirbúa sig fyrir leik í undankeppni HM. View this post on Instagram A post shared by Cristina Aranda (@vitaaranda) Aranda var einkaþjálfari, módel og áhrifavaldur. Hún var með næstum því hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Ivan Torres minntist eiginkonu sinnar með fallegum orðum á Instagram síðu sinni. Hann birti myndasyrpu af henni einni og henni með börnum þeirra. „Svona vil ég minnast þín elskan mín, með þitt fallega bros og þitt stóra hjarta,“ skrifaði hann meðal annars. View this post on Instagram A post shared by Ivan Torres (@ivan_torres11)
Fótbolti Paragvæ Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Sjá meira