Þjálfari Forest í skýjunum: „Frábær dagur fyrir alla“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 18:46 Steve Cooper er að gera ótrúlega hluti með Nottingham Forest. Nottingham Forest Steve Cooper, þjálfari Nottingham Forest, var eðlilega hæstánægður eftir magnaðan 4-1 sigur sinna manna á ríkjandi bikarmeisturum Leicester City í 32-liða úrslitum FA-bikarsins í dag. „Þetta snýst um að vera í augnablikinu, vera einbeittur og halda áfram að gera það sem við höfum verið að gera. Strákarnir héldu áfram, skoruðu fjögur, skutu í slá og hefðu getað skorað eitt til tvö í viðbót. Við spiluðum frábærlega og ég er mjög ánægður og stoltur af þeim fyrir hönd félagsins,“ sagði Copper sem sveif um á bleiku skýi að leik loknum. „Við erum að reyna byggja eitthvað hérna. Við þurfum að fara til Blackburn á miðvikudaginn og við þurfum að spila jafn vel þá. Þetta snýst um hvað gerist eftir svona leiki, við viljum halda áfram að byggja ofan á trú félagsins. Við viljum byggja eitthvað sem endurspeglar daginn í dag, við þurfum að gera það með réttu hugarfari og auðmýkt.“ „Við þurfum virkilega að einbeita okkur að miðvikudeginum en í Championship-deildinni virðist vera leikur annan hvern dag. Við megum ekki hugsa of lengi um þennan leik og þurfum að einbeita okkur að næsta verkefni.“ „Þetta var frábær dagur fyrir alla tengda Nottingham Forest,“ sagði Cooper að endingu sem vill svo sannarlega ekki að gott gengi liðsins í FA-bikarnum stígi mönnum til höfuðs. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
„Þetta snýst um að vera í augnablikinu, vera einbeittur og halda áfram að gera það sem við höfum verið að gera. Strákarnir héldu áfram, skoruðu fjögur, skutu í slá og hefðu getað skorað eitt til tvö í viðbót. Við spiluðum frábærlega og ég er mjög ánægður og stoltur af þeim fyrir hönd félagsins,“ sagði Copper sem sveif um á bleiku skýi að leik loknum. „Við erum að reyna byggja eitthvað hérna. Við þurfum að fara til Blackburn á miðvikudaginn og við þurfum að spila jafn vel þá. Þetta snýst um hvað gerist eftir svona leiki, við viljum halda áfram að byggja ofan á trú félagsins. Við viljum byggja eitthvað sem endurspeglar daginn í dag, við þurfum að gera það með réttu hugarfari og auðmýkt.“ „Við þurfum virkilega að einbeita okkur að miðvikudeginum en í Championship-deildinni virðist vera leikur annan hvern dag. Við megum ekki hugsa of lengi um þennan leik og þurfum að einbeita okkur að næsta verkefni.“ „Þetta var frábær dagur fyrir alla tengda Nottingham Forest,“ sagði Cooper að endingu sem vill svo sannarlega ekki að gott gengi liðsins í FA-bikarnum stígi mönnum til höfuðs. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira