Þjálfari Forest í skýjunum: „Frábær dagur fyrir alla“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 18:46 Steve Cooper er að gera ótrúlega hluti með Nottingham Forest. Nottingham Forest Steve Cooper, þjálfari Nottingham Forest, var eðlilega hæstánægður eftir magnaðan 4-1 sigur sinna manna á ríkjandi bikarmeisturum Leicester City í 32-liða úrslitum FA-bikarsins í dag. „Þetta snýst um að vera í augnablikinu, vera einbeittur og halda áfram að gera það sem við höfum verið að gera. Strákarnir héldu áfram, skoruðu fjögur, skutu í slá og hefðu getað skorað eitt til tvö í viðbót. Við spiluðum frábærlega og ég er mjög ánægður og stoltur af þeim fyrir hönd félagsins,“ sagði Copper sem sveif um á bleiku skýi að leik loknum. „Við erum að reyna byggja eitthvað hérna. Við þurfum að fara til Blackburn á miðvikudaginn og við þurfum að spila jafn vel þá. Þetta snýst um hvað gerist eftir svona leiki, við viljum halda áfram að byggja ofan á trú félagsins. Við viljum byggja eitthvað sem endurspeglar daginn í dag, við þurfum að gera það með réttu hugarfari og auðmýkt.“ „Við þurfum virkilega að einbeita okkur að miðvikudeginum en í Championship-deildinni virðist vera leikur annan hvern dag. Við megum ekki hugsa of lengi um þennan leik og þurfum að einbeita okkur að næsta verkefni.“ „Þetta var frábær dagur fyrir alla tengda Nottingham Forest,“ sagði Cooper að endingu sem vill svo sannarlega ekki að gott gengi liðsins í FA-bikarnum stígi mönnum til höfuðs. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Sjá meira
„Þetta snýst um að vera í augnablikinu, vera einbeittur og halda áfram að gera það sem við höfum verið að gera. Strákarnir héldu áfram, skoruðu fjögur, skutu í slá og hefðu getað skorað eitt til tvö í viðbót. Við spiluðum frábærlega og ég er mjög ánægður og stoltur af þeim fyrir hönd félagsins,“ sagði Copper sem sveif um á bleiku skýi að leik loknum. „Við erum að reyna byggja eitthvað hérna. Við þurfum að fara til Blackburn á miðvikudaginn og við þurfum að spila jafn vel þá. Þetta snýst um hvað gerist eftir svona leiki, við viljum halda áfram að byggja ofan á trú félagsins. Við viljum byggja eitthvað sem endurspeglar daginn í dag, við þurfum að gera það með réttu hugarfari og auðmýkt.“ „Við þurfum virkilega að einbeita okkur að miðvikudeginum en í Championship-deildinni virðist vera leikur annan hvern dag. Við megum ekki hugsa of lengi um þennan leik og þurfum að einbeita okkur að næsta verkefni.“ „Þetta var frábær dagur fyrir alla tengda Nottingham Forest,“ sagði Cooper að endingu sem vill svo sannarlega ekki að gott gengi liðsins í FA-bikarnum stígi mönnum til höfuðs. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Sjá meira