Bætt kjör fyrir bílstjóra og burt með vinnusvindl í ferðamennsku Guðmundur J. Baldursson skrifar 8. febrúar 2022 14:00 Ágætu Eflinga félagar, þetta er fyrsta greinin sem ég skrifa um störfin í Eflingu. Fjallar hún um bílstjóra og tækjamenn. Og af hverju býð ég mig fram til formanns Eflingar? Jú til að hafa áhrif á framtið félagsmanna Eflingar. Bæði konur og karla. Til betra lífs á Íslandi. Frá því að ég tók sæti í stjórn Eflingar 2018 hefur verið gert margt gott fyrir Eflingarfélaga, en sumir hafa setið eftir eins og t.d. hópferðabilstjórar og tækjamenn. Það hafði samband við mig tækjamaður sem unnið hefur á allskonar vinnuvélum í tugi ára. Hann sagði við mig, Gummi ég er að hugsa um að fara að fylla á í Bónus á nóttinni, það eru miklu betri laun en á ýtunni! Með fullri virðingu fyrir fólki sem er að vinna í Bónus. Olíubílstjóri sagði við mig, vinkona min var að byrja að vinna sem sundlaugarvörður, hún var með hærri laun en ég eftir 6 ára starf sem olíubilstjóri! Aftur, með fullri virðingu fyrir starfi sundlaugarvarða. Þetta er einmitt fólkið sem ég var að berjast fyrir en fékk enga áheyrn Sólveigar við, Solla settu í „dólg” um bílstjóra marg oft bað ég hana um það en aldrei varð hún við því! Þess vegna ætla ég að berjast fyrir betri launum kvenna og karla Svo allrar sanngirni sé mætt þá var erfitt að fá hópferðabilstjóra til að mæta á fundi m.a. vegna þess að menn voru í ferðum út um allt land. Ég mun beita mér af mikilli hörku við að bæta kjör þessa starfstétta sem ég hef nefnt hér að ofan. Einnig mun ég beita mér af hörku við að loka fyrir allt vinnusvindl í ferðaþjónustunni. Höfundur er frambjóðandi til formanns Eflingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Skoðun Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Sjá meira
Ágætu Eflinga félagar, þetta er fyrsta greinin sem ég skrifa um störfin í Eflingu. Fjallar hún um bílstjóra og tækjamenn. Og af hverju býð ég mig fram til formanns Eflingar? Jú til að hafa áhrif á framtið félagsmanna Eflingar. Bæði konur og karla. Til betra lífs á Íslandi. Frá því að ég tók sæti í stjórn Eflingar 2018 hefur verið gert margt gott fyrir Eflingarfélaga, en sumir hafa setið eftir eins og t.d. hópferðabilstjórar og tækjamenn. Það hafði samband við mig tækjamaður sem unnið hefur á allskonar vinnuvélum í tugi ára. Hann sagði við mig, Gummi ég er að hugsa um að fara að fylla á í Bónus á nóttinni, það eru miklu betri laun en á ýtunni! Með fullri virðingu fyrir fólki sem er að vinna í Bónus. Olíubílstjóri sagði við mig, vinkona min var að byrja að vinna sem sundlaugarvörður, hún var með hærri laun en ég eftir 6 ára starf sem olíubilstjóri! Aftur, með fullri virðingu fyrir starfi sundlaugarvarða. Þetta er einmitt fólkið sem ég var að berjast fyrir en fékk enga áheyrn Sólveigar við, Solla settu í „dólg” um bílstjóra marg oft bað ég hana um það en aldrei varð hún við því! Þess vegna ætla ég að berjast fyrir betri launum kvenna og karla Svo allrar sanngirni sé mætt þá var erfitt að fá hópferðabilstjóra til að mæta á fundi m.a. vegna þess að menn voru í ferðum út um allt land. Ég mun beita mér af mikilli hörku við að bæta kjör þessa starfstétta sem ég hef nefnt hér að ofan. Einnig mun ég beita mér af hörku við að loka fyrir allt vinnusvindl í ferðaþjónustunni. Höfundur er frambjóðandi til formanns Eflingar.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar