„Lögðum mikið upp úr því að koma tilbúnar til leiks“ Siggeir F. Ævarsson skrifar 9. febrúar 2022 22:48 Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur kvöldsins. Vísir/Bára Dröfn Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Valskonur náðu undirtökum í leik kvöldsins gegn Keflavík strax í upphafi, en þær komu stöðunni í 13-2 í byrjun. Ég spurði Ólaf Jónas Sigurðsson, þjálfara Vals, hvort hann væri sama sinnis og hann tók í sama streng. „Við lögðum mikið uppúr því að koma tilbúnar til leiks strax í upphafi. Við vitum alveg hvernig Keflavík byrja leiki, þær byrja mjög aggressíft og við þurftum að vera á tánum til að mæta þeirra ákefð, sérstaklega hversu aggressífar þær eru varnarlega. Og við sáum það alveg hérna í kvöld, við áttum eiginlega bara í erfiðleikum með að stilla upp í öllum leiknum. Þannig að ég er bara mjög sáttur við það hvernig við mættum til leiks strax í byrjun.“ Valur leiddi allan leikinn en Keflavík tóku nokkur áhlaup og gerðu sig líklegrar en Valur átti alltaf svör. „Ég er mjög sáttur við hvernig þetta spilaðist hjá okkur í kvöld. Við vorum náttúrulega að spila við Keflavík. Þær þurfa bara 1-2 mínútur til að ná niður 10 stiga forskoti. Við vorum alltaf viðbúnar því að það kæmi „run“ og við vorum meðvitaðar um að stoppa alltaf um leið og þær næðu einhverju áhlaupi.“ Valur eru nú búnar að safna þremur sigrum í röð og eru í þéttum pakka í toppbaráttunni. Aðspurður um hvort Valur myndi ekki setja stefnuna á fyrsta sætið sagði Ólafur að það væri ekkert annað í boði. „Að sjálfsögðu. Það væri í rauninni fáránlegt ef við myndum ekki gera það. En við tökum samt bara einn leik í einu. Við höfum verið að vinna með það í vetur og setjum núna fókusinn á næsta verkefni sem eru Haukar. Við vorum að spila á móti þeim og vitum að þær mæta dýrvitlausar. Við unnum þær síðast og ætlum að mæta grimmar í þann leik.“ Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík | Valskonur tylltu sér á toppinn Valskonur tylltu sér topp Subway-deildar kvenna í körfubolta með góðum ellefu stiga sigri á Keflavík í kvöld, 84-73. 9. febrúar 2022 21:55 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Valskonur náðu undirtökum í leik kvöldsins gegn Keflavík strax í upphafi, en þær komu stöðunni í 13-2 í byrjun. Ég spurði Ólaf Jónas Sigurðsson, þjálfara Vals, hvort hann væri sama sinnis og hann tók í sama streng. „Við lögðum mikið uppúr því að koma tilbúnar til leiks strax í upphafi. Við vitum alveg hvernig Keflavík byrja leiki, þær byrja mjög aggressíft og við þurftum að vera á tánum til að mæta þeirra ákefð, sérstaklega hversu aggressífar þær eru varnarlega. Og við sáum það alveg hérna í kvöld, við áttum eiginlega bara í erfiðleikum með að stilla upp í öllum leiknum. Þannig að ég er bara mjög sáttur við það hvernig við mættum til leiks strax í byrjun.“ Valur leiddi allan leikinn en Keflavík tóku nokkur áhlaup og gerðu sig líklegrar en Valur átti alltaf svör. „Ég er mjög sáttur við hvernig þetta spilaðist hjá okkur í kvöld. Við vorum náttúrulega að spila við Keflavík. Þær þurfa bara 1-2 mínútur til að ná niður 10 stiga forskoti. Við vorum alltaf viðbúnar því að það kæmi „run“ og við vorum meðvitaðar um að stoppa alltaf um leið og þær næðu einhverju áhlaupi.“ Valur eru nú búnar að safna þremur sigrum í röð og eru í þéttum pakka í toppbaráttunni. Aðspurður um hvort Valur myndi ekki setja stefnuna á fyrsta sætið sagði Ólafur að það væri ekkert annað í boði. „Að sjálfsögðu. Það væri í rauninni fáránlegt ef við myndum ekki gera það. En við tökum samt bara einn leik í einu. Við höfum verið að vinna með það í vetur og setjum núna fókusinn á næsta verkefni sem eru Haukar. Við vorum að spila á móti þeim og vitum að þær mæta dýrvitlausar. Við unnum þær síðast og ætlum að mæta grimmar í þann leik.“
Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík | Valskonur tylltu sér á toppinn Valskonur tylltu sér topp Subway-deildar kvenna í körfubolta með góðum ellefu stiga sigri á Keflavík í kvöld, 84-73. 9. febrúar 2022 21:55 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Keflavík | Valskonur tylltu sér á toppinn Valskonur tylltu sér topp Subway-deildar kvenna í körfubolta með góðum ellefu stiga sigri á Keflavík í kvöld, 84-73. 9. febrúar 2022 21:55