„Það verður partý í kvöld, það verður veisla“ Vésteinn Örn Pétursson og Snorri Másson skrifa 11. febrúar 2022 20:38 Geoffrey Huntingdon-Williams, meðeigandi og rekstrarstjóri á Prikinu. Vísir/Egill Einn eigenda skemmtistaðarins Priksins er spenntur fyrir því að geta haft opið til klukkan eitt í nótt, en reglugerð heilbrigðisráðherra um tilslakanir á sóttvarnatakmörkunum tekur gildi á miðnætti. Þrátt fyrir þakklæti fyrir auka klukkustund má heyra á veitingamönnum að þeir telji tilslakanir ganga frekar hægt. „Við erum spennt fyrir því að hafa opið til eitt í dag, þó að vissulega finnst okkur það skrýtið að það sé bara alltaf verið að mjaka einum og einum klukkutíma á okkur veitingamennina. Klukkutími í þessum bransa er mikil breyta og okkur finnst að það ætti í rauninni að aflétta öllu strax,“ sagði Geoffrey Huntingdon-Williams, einn eigenda Priksins, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segist orðinn langþreyttur á því að heyra að brátt verði allar hömlur á rekstri hans á bak og burt, og virðist taka því með nokkrum fyrirvara. „Því við höfum heyrt þetta áður.“ Þrátt fyrir það segist Geoffrey spenntur fyrir kvöldinu og á von á góðri stemningu á Prikinu, sem er einn vinsælasti skemmtistaðurinn í miðborginni. „Það verður partý í kvöld, það verður veisla. Opið til eitt, fílingur. Við bíðum bara spennt átekta og sjáum hvernig þetta verður eftir tvær vikur en við hefðum viljað sjá aðeins meira í þetta skiptið, að vanda,“ sagði Geoffrey. Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
„Við erum spennt fyrir því að hafa opið til eitt í dag, þó að vissulega finnst okkur það skrýtið að það sé bara alltaf verið að mjaka einum og einum klukkutíma á okkur veitingamennina. Klukkutími í þessum bransa er mikil breyta og okkur finnst að það ætti í rauninni að aflétta öllu strax,“ sagði Geoffrey Huntingdon-Williams, einn eigenda Priksins, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segist orðinn langþreyttur á því að heyra að brátt verði allar hömlur á rekstri hans á bak og burt, og virðist taka því með nokkrum fyrirvara. „Því við höfum heyrt þetta áður.“ Þrátt fyrir það segist Geoffrey spenntur fyrir kvöldinu og á von á góðri stemningu á Prikinu, sem er einn vinsælasti skemmtistaðurinn í miðborginni. „Það verður partý í kvöld, það verður veisla. Opið til eitt, fílingur. Við bíðum bara spennt átekta og sjáum hvernig þetta verður eftir tvær vikur en við hefðum viljað sjá aðeins meira í þetta skiptið, að vanda,“ sagði Geoffrey.
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira