Dagskráin í dag: Sófasunnudagur sem endar á Ofurskál Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2022 06:01 Los Angeles Rams og Cincinatti Bengals berjast um Ofurskálina í kvöld. Rob Carr/Getty Images Sprotrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag í dag, en alls er 21 bein útsending framundan. Að sjálfsögðu geymum við það besta þangað til síðast, en leikurinn um sjálfa Ofurskálina slær botninn í dagskrá dagsins. Stöð 2 Sport Íslenku íþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við byrjum á Lengjubikarnum. Klukkan 11:50 eigast Valur og Grótta við í Lengjubikar karla áðu en Lengjubikarmörkin taka við. Farið verður yfir mörkin úr Lengjubikar kvenna klukkan 15:00 og klukkustun síðar er komið að mörkunum úr Lengjubikar karla. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu klukkan 16:50 þegar KA og Stjarnan etja kappi áður en Selfyssingar taka á móti Haukum klukkan 18:40. Seinni bylgjan gerir þetta svo allt upp eftir að leik Selfoss og Hauka lýkur. Stöð 2 Sport 2 Það er bland í poka á Stöð 2 Sport 2 í dag, en besti molinn er líklega Ofurskálin sem leiðir áhorfndur inn í nóttina. Við byrjum þó á leik Sheffield Wednesday og Rotherham í ensku 1. deildinni í fótbolta klukkan 11:55. Klukkan 15:50 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lið Rió Breogán í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Boston Celtics og Atlanta Hawks eigast við í NBA-deildinni klukkan 19:00. Upphitun fyrir úrslitaleik NFL-deildarinnar í armerískum fótbolta, Ofurskálina, hefst klukkan 22:00, og svo má fastlega búast við því að flautað verði til leiks klukkan 23:30. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag, en sýndir verða fjórir leikir. Klukkan 11:20 er það leikur AC Milan og Sampdoria áður en Albert Guðmundsson og félagar í Genoa taka á móti Salernitana klukkan 13:50 í mikilvægum fallbaráttuslag. Sassuolo tekur svo á móti Roma klukkan 16:50 og Atalanta og Juventus eigast að lokum við klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Ras Al Khaimah Classic á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 og klukkan 13:50 mætast ÍBV og Valur í Olís-deild karla í handbolta. Subway-deild kvenna í körfubolta er einnig á sínum stað, en klukkan 18:50 mætast Njarðvík og Fjölnir í toppslag deildarinnar. Stöð 2 Golf Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30 áður en Waste Management Phoenix á PGA-mótaröðinni sér um kvöldvaktina frá klukkan 18:00. Stö 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað á sunnudagskvöldi klukkan 20:00 þar sem Benni og félagar hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslenku íþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við byrjum á Lengjubikarnum. Klukkan 11:50 eigast Valur og Grótta við í Lengjubikar karla áðu en Lengjubikarmörkin taka við. Farið verður yfir mörkin úr Lengjubikar kvenna klukkan 15:00 og klukkustun síðar er komið að mörkunum úr Lengjubikar karla. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu klukkan 16:50 þegar KA og Stjarnan etja kappi áður en Selfyssingar taka á móti Haukum klukkan 18:40. Seinni bylgjan gerir þetta svo allt upp eftir að leik Selfoss og Hauka lýkur. Stöð 2 Sport 2 Það er bland í poka á Stöð 2 Sport 2 í dag, en besti molinn er líklega Ofurskálin sem leiðir áhorfndur inn í nóttina. Við byrjum þó á leik Sheffield Wednesday og Rotherham í ensku 1. deildinni í fótbolta klukkan 11:55. Klukkan 15:50 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lið Rió Breogán í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Boston Celtics og Atlanta Hawks eigast við í NBA-deildinni klukkan 19:00. Upphitun fyrir úrslitaleik NFL-deildarinnar í armerískum fótbolta, Ofurskálina, hefst klukkan 22:00, og svo má fastlega búast við því að flautað verði til leiks klukkan 23:30. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag, en sýndir verða fjórir leikir. Klukkan 11:20 er það leikur AC Milan og Sampdoria áður en Albert Guðmundsson og félagar í Genoa taka á móti Salernitana klukkan 13:50 í mikilvægum fallbaráttuslag. Sassuolo tekur svo á móti Roma klukkan 16:50 og Atalanta og Juventus eigast að lokum við klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Ras Al Khaimah Classic á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 og klukkan 13:50 mætast ÍBV og Valur í Olís-deild karla í handbolta. Subway-deild kvenna í körfubolta er einnig á sínum stað, en klukkan 18:50 mætast Njarðvík og Fjölnir í toppslag deildarinnar. Stöð 2 Golf Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30 áður en Waste Management Phoenix á PGA-mótaröðinni sér um kvöldvaktina frá klukkan 18:00. Stö 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað á sunnudagskvöldi klukkan 20:00 þar sem Benni og félagar hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Sjá meira