Nei eða Já: Myndir þú taka Bronny James ef þú vissir að karl faðir hans myndi fylgja með? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. febrúar 2022 07:00 Hvar enda þeir Bronny og LeBron James? Christian Petersen/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ hélt áfram göngu sinni í síðasti þætti af Lögmál leiksins. Stærsta spurningin snerist að þessu sinni um LeBron James og son hans, Bronny James. Fyrst var farið yfir hvort Zion Williamsson, leikmaður New Orleans Pelicans, geti orðið að alvöru stjörnu í NBA-deildinni. Mikið var látið með Zion er hann kom í deildina eftir frábær ár í háskólaboltanum en hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann skrifaði undir hjá Pelicans. „Það lítur ekki vel út eins og staðan er núna. Það er ekki víst hvort hann þurfi aðgerð eða ekki. Það verður skoðað seinna eða ekki. Þetta er farið að líta frekar illa út,“ sagði Hörður Unnsteinsson, sérfræðingur þáttarins að þessu sinni, áður en hann svaraði spurningunni. Sigurður Orri spáði því hins vegar að Zion yrði mættur til Tyrklands eftir nokkur ár. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Hörður var svo handviss um að DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, yrði meðal fimm verðmætustu leikmanna deildarinnar í ár: „100 prósent.“ „Ég get ekki peppað þetta,“ sagði Hörður um troðslukeppni NBA-deildarinnar áður en umræðan snerist að hvaða lið væri best í Austurdeildinni. „Hann er svo gott sem að koma syni sínum inn í deildina með þessu,“ sagði Hörður um ummæli LeBron James varðandi son sinn en Sigurður Orri vildi vita hvort Hörður myndi vilja taka Bronny og LeBron James saman sem pakkadíl. Spurningarnar í Nei eða Já að þessu sinni: Verður Zion stjarna í deildinni? DeMar DeRozan topp 5 í MVP? Troðslukeppnin? Miami eru besta liðið í Austrinu? LeBron James vill spila síðasta tímabilið með syni sinum Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Fyrst var farið yfir hvort Zion Williamsson, leikmaður New Orleans Pelicans, geti orðið að alvöru stjörnu í NBA-deildinni. Mikið var látið með Zion er hann kom í deildina eftir frábær ár í háskólaboltanum en hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann skrifaði undir hjá Pelicans. „Það lítur ekki vel út eins og staðan er núna. Það er ekki víst hvort hann þurfi aðgerð eða ekki. Það verður skoðað seinna eða ekki. Þetta er farið að líta frekar illa út,“ sagði Hörður Unnsteinsson, sérfræðingur þáttarins að þessu sinni, áður en hann svaraði spurningunni. Sigurður Orri spáði því hins vegar að Zion yrði mættur til Tyrklands eftir nokkur ár. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Hörður var svo handviss um að DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, yrði meðal fimm verðmætustu leikmanna deildarinnar í ár: „100 prósent.“ „Ég get ekki peppað þetta,“ sagði Hörður um troðslukeppni NBA-deildarinnar áður en umræðan snerist að hvaða lið væri best í Austurdeildinni. „Hann er svo gott sem að koma syni sínum inn í deildina með þessu,“ sagði Hörður um ummæli LeBron James varðandi son sinn en Sigurður Orri vildi vita hvort Hörður myndi vilja taka Bronny og LeBron James saman sem pakkadíl. Spurningarnar í Nei eða Já að þessu sinni: Verður Zion stjarna í deildinni? DeMar DeRozan topp 5 í MVP? Troðslukeppnin? Miami eru besta liðið í Austrinu? LeBron James vill spila síðasta tímabilið með syni sinum Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik