Körfuboltastelpan sem NBA-stjörnurnar eru að tala um Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 13:00 Caitlin Clark spilar með Iowa Hawkeyes í bandaríska háskólakörfuboltanum. Getty/G Fiume Caitlin Clark er að eiga magnað tímabil í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hennar er svo eftirtektarverð að NBA-stjörnurnar eru farnir að taka eftir henni. Clark er að spila með liði Iowa og er meðal annars frábær skotmaður. Það er von á öllu þegar hún er með boltann enda virðist fáir finna leiðir til að stoppa hana. Hún er frábær boltann, hefur auga fyrir sendingum og getur skotað hvað sem er. Caitlin er líka búinn að afreka það sem enginn annar leikmaður, karla eða kona, hefur afrekað í bandaríska háskólakörfuboltanum. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Á þessu tímabili er hún búin að koma sér í einstakan klúbb með því að skora meira en 650 stig í 25 leikjum á sama tíma og hún hefur gefið yfir 200 stoðsendingar og tekið yfir 175 fráköst. Hingað til í vetur þá er hún með 26,9 stig, 8,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún er á sínu öðru ári en er að hækka tölur sínar frá því í fyrra þegar hún var með 26,6 stig, 5,9 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik Það er ekki bara tölfræðin sem er að vekja athygli heldur hvernig hún spilar leikinn. Þegar hún fer í gang þá skiptir engu máli hvar hún er. Í leik á móti sjötta besta liði landsins í Michigan þá skoraði hún 46 stig og var farinn að setja niður þrista af mjög löngu færi. Ef við reynum að líkja henni við einhverja leikmann í NBA-deildinni þá eru það helst Steph Curry og Trae Young. Trae Young, sem er á góðri leið með að verða ein stærsta stjarnan í NBA-deildinni, er einn af NBA-stjörnunum sem hafa tekið eftir og tjáð sig um Caitlin á samfélagsmiðlum en annar í þeim hóp er Kevin Durant. Durant sagðist hafa tekið eftir henni og var fljótur að sjá það af hverju sérfræðingar tala um hana sem besta leikmanninn í Bandaríkjunum í sínum aldursflokki. „Hún hreyfir sig svo hratt að það lítur út fyrir að aðrir leikmenn séu miklu hægari en hún þegar hún kemst í gang,“ sagði Kevin Duran meðal annars og hún var spurð út í þessu ummæli eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XmeyYJloODE">watch on YouTube</a> Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Clark er að spila með liði Iowa og er meðal annars frábær skotmaður. Það er von á öllu þegar hún er með boltann enda virðist fáir finna leiðir til að stoppa hana. Hún er frábær boltann, hefur auga fyrir sendingum og getur skotað hvað sem er. Caitlin er líka búinn að afreka það sem enginn annar leikmaður, karla eða kona, hefur afrekað í bandaríska háskólakörfuboltanum. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Á þessu tímabili er hún búin að koma sér í einstakan klúbb með því að skora meira en 650 stig í 25 leikjum á sama tíma og hún hefur gefið yfir 200 stoðsendingar og tekið yfir 175 fráköst. Hingað til í vetur þá er hún með 26,9 stig, 8,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún er á sínu öðru ári en er að hækka tölur sínar frá því í fyrra þegar hún var með 26,6 stig, 5,9 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik Það er ekki bara tölfræðin sem er að vekja athygli heldur hvernig hún spilar leikinn. Þegar hún fer í gang þá skiptir engu máli hvar hún er. Í leik á móti sjötta besta liði landsins í Michigan þá skoraði hún 46 stig og var farinn að setja niður þrista af mjög löngu færi. Ef við reynum að líkja henni við einhverja leikmann í NBA-deildinni þá eru það helst Steph Curry og Trae Young. Trae Young, sem er á góðri leið með að verða ein stærsta stjarnan í NBA-deildinni, er einn af NBA-stjörnunum sem hafa tekið eftir og tjáð sig um Caitlin á samfélagsmiðlum en annar í þeim hóp er Kevin Durant. Durant sagðist hafa tekið eftir henni og var fljótur að sjá það af hverju sérfræðingar tala um hana sem besta leikmanninn í Bandaríkjunum í sínum aldursflokki. „Hún hreyfir sig svo hratt að það lítur út fyrir að aðrir leikmenn séu miklu hægari en hún þegar hún kemst í gang,“ sagði Kevin Duran meðal annars og hún var spurð út í þessu ummæli eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XmeyYJloODE">watch on YouTube</a>
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum