Gerard Pique: Þessi sigur sýnir að Barcelona er að koma til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 15:00 Gerard Pique fagnar sigir Barcelona í Napoli í gær. Liðið er komið í sextán liða úrslitin. AP/Alessandro Garofalo Barcelona leikmaðurinn Gerard Pique var kokhraustur eftir liðið sló ítalska félagið Napoli út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. Barelona vann leikinn 4-2 á útivelli og þar með 5-3 samanlagt. Gengi liðsins í Evrópu hefur ekki verið merkilegt síðustu árin og liðið komst ekki áfram upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni fyrir áramót. | #NapoliBarça | Piqué: Today we sent a message that we are ready to come back, little by little and we are already on the path. #fcblive #UEL pic.twitter.com/qXpepTQp7K— BarçaTimes (@BarcaTimes) February 24, 2022 Barcelona skoraði aðeins tvö mörk í sex leikjum í riðlakeppninni fyrir jól og þess vegna var þessi fjögurra marka veisla á útivelli á móti öflugu liði eins og Napoli skilaboð um að nú horfir til betri vegna hjá Börsungum. „Við höfum ekki verið að standa okkur í Evrópukeppninni eins og Barcelona á að gera. Nú erum við hins vegar komnir aftur og búnir að finna okkar leik á að nýju. Þetta eru skilaboð til allra, fyrir okkur og fyrir fólk utan við félagið. Smá saman erum við á leiðinni til baka. Við erum á réttri leið,“ sagði Gerard Pique. Pique segir að allir hafi þurft að taka á sig sökina fyrir slæmu tímana en það séu um leiðir margir þættir sem eru að skila þessari endurkomu. Gerard Pique has given Barcelona a two goal advantage going into the final 45 minutes of their Europa League tie with Napoli! pic.twitter.com/Vq3Hl3qbrg— 90min (@90min_Football) February 24, 2022 „Margt hefur breyst. Ég myndi segja að nú væru grundvallaratriðin á hreinu. Það er grunnur hjá liðinu sem kemur með öryggi og þægindi,“ sagði Pique. „Við styrktum okkur líka vel í janúar og bættum við vopnum í sóknina. Við vitum að við getum skorað mörk og erum samkeppnishæfir núna. Það hefur líka orðið breyting á bekknum og það var gott að fá Xavi inn. Það hefur mikið breyst og það sést á liðinu,“ sagði Pique. Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Barelona vann leikinn 4-2 á útivelli og þar með 5-3 samanlagt. Gengi liðsins í Evrópu hefur ekki verið merkilegt síðustu árin og liðið komst ekki áfram upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni fyrir áramót. | #NapoliBarça | Piqué: Today we sent a message that we are ready to come back, little by little and we are already on the path. #fcblive #UEL pic.twitter.com/qXpepTQp7K— BarçaTimes (@BarcaTimes) February 24, 2022 Barcelona skoraði aðeins tvö mörk í sex leikjum í riðlakeppninni fyrir jól og þess vegna var þessi fjögurra marka veisla á útivelli á móti öflugu liði eins og Napoli skilaboð um að nú horfir til betri vegna hjá Börsungum. „Við höfum ekki verið að standa okkur í Evrópukeppninni eins og Barcelona á að gera. Nú erum við hins vegar komnir aftur og búnir að finna okkar leik á að nýju. Þetta eru skilaboð til allra, fyrir okkur og fyrir fólk utan við félagið. Smá saman erum við á leiðinni til baka. Við erum á réttri leið,“ sagði Gerard Pique. Pique segir að allir hafi þurft að taka á sig sökina fyrir slæmu tímana en það séu um leiðir margir þættir sem eru að skila þessari endurkomu. Gerard Pique has given Barcelona a two goal advantage going into the final 45 minutes of their Europa League tie with Napoli! pic.twitter.com/Vq3Hl3qbrg— 90min (@90min_Football) February 24, 2022 „Margt hefur breyst. Ég myndi segja að nú væru grundvallaratriðin á hreinu. Það er grunnur hjá liðinu sem kemur með öryggi og þægindi,“ sagði Pique. „Við styrktum okkur líka vel í janúar og bættum við vopnum í sóknina. Við vitum að við getum skorað mörk og erum samkeppnishæfir núna. Það hefur líka orðið breyting á bekknum og það var gott að fá Xavi inn. Það hefur mikið breyst og það sést á liðinu,“ sagði Pique.
Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira