Skoraði með hendi guðs en þjálfarinn fékk hann til að viðurkenna svindlið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 15:31 Ibrahima Wadji í leik með Qarabag á móti Olympique de Marseille í Baku í gær. Getty/Resul Rehimov Hann hélt að hann hefði komist upp með því að skora með hendi guðs eins og Diego Maradona forðum en svo kom inngrip úr óvæntri átt. Ibrahima Wadji fagnaði marki með Qarabag á móti franska liðinu Marseille í Sambandsdeildinni í gær, marki sem hefði jafnað metin í 1-1. Wadji fékk hins vegar orð í eyra frá þjálfara sínum sem fékk hann til að fara til dómarans og viðurkenna svindlið. Qarabags Ibrahima Wadji gjorde mål med Guds hand men lagets egna tränare tvingade Wadji att erkänna sitt fuskhttps://t.co/jeETZx5fmc— Sportbladet (@sportbladet) February 24, 2022 Pape Gueye hafði komið Frökkunum yfir í leiknum og mark Ibrahima Wadji hefði fært Qarabag smá von. Það er ekkert VAR í Sambandsdeildinni fyrr en í úrslitaleiknum og því gátu dómarar leiksins ekki gert neitt í þessu þar sem þeir misstu af því að Wadji skoraði með hendinni en ekki með höfðinu. Leikmenn Marseille voru auðvitað mjög ósáttir og mótmæltu harðlega. Það endaði með að þjálfari Qarabag sannfærði Wadji um að fara til pólska dómarans og segja frá því hvernig hann skoraði þetta mark. Full of respect for Qarabag striker Ibrahima Wadji, who has just taken advantage of there being no VAR in the Conference League by scoring like this. pic.twitter.com/BZr5a550eF— Ali Tweedale (@alitweedale) February 24, 2022 Pólski dómarinn dæmdi markið af og Marseille vann leikinn á endanum 3-0 og þar sem einvígið 6-1 samanlagt. Gurban Gurbanov, þjálfari Qarabag, hefur fengið hrós fyrir íþróttamennsku sína, og svo gæti alveg farið að hann verið heiðraður á einhvern hátt hjá UEFA. Leikmaðurinn á líka hrós skilið að hafa viðurkennt brot sitt. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira
Ibrahima Wadji fagnaði marki með Qarabag á móti franska liðinu Marseille í Sambandsdeildinni í gær, marki sem hefði jafnað metin í 1-1. Wadji fékk hins vegar orð í eyra frá þjálfara sínum sem fékk hann til að fara til dómarans og viðurkenna svindlið. Qarabags Ibrahima Wadji gjorde mål med Guds hand men lagets egna tränare tvingade Wadji att erkänna sitt fuskhttps://t.co/jeETZx5fmc— Sportbladet (@sportbladet) February 24, 2022 Pape Gueye hafði komið Frökkunum yfir í leiknum og mark Ibrahima Wadji hefði fært Qarabag smá von. Það er ekkert VAR í Sambandsdeildinni fyrr en í úrslitaleiknum og því gátu dómarar leiksins ekki gert neitt í þessu þar sem þeir misstu af því að Wadji skoraði með hendinni en ekki með höfðinu. Leikmenn Marseille voru auðvitað mjög ósáttir og mótmæltu harðlega. Það endaði með að þjálfari Qarabag sannfærði Wadji um að fara til pólska dómarans og segja frá því hvernig hann skoraði þetta mark. Full of respect for Qarabag striker Ibrahima Wadji, who has just taken advantage of there being no VAR in the Conference League by scoring like this. pic.twitter.com/BZr5a550eF— Ali Tweedale (@alitweedale) February 24, 2022 Pólski dómarinn dæmdi markið af og Marseille vann leikinn á endanum 3-0 og þar sem einvígið 6-1 samanlagt. Gurban Gurbanov, þjálfari Qarabag, hefur fengið hrós fyrir íþróttamennsku sína, og svo gæti alveg farið að hann verið heiðraður á einhvern hátt hjá UEFA. Leikmaðurinn á líka hrós skilið að hafa viðurkennt brot sitt.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira