Bjarni Halldór aðstoðar Þorgerði Katrínu Atli Ísleifsson skrifar 2. mars 2022 11:10 Bjarni Halldór Janusson, fyrrverandi varaþingmaður Viðreisnar. Bjarni Halldór Janusson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi varaþingmaður, hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns og þingmanns Viðreisnar. Bjarni Halldór tekur við stöðunni af Maríu Rut Kristinsdóttur sem hafði gegnt stöðunni í fjögur ár. María Rut hefur verið ráðin kynningarstýra UN Women líkt og greint var frá í gær. Bjarni Halldór segist mjög spenntur fyrir verkefninu. „Það er gaman að vera kominn aftur og fá að vinna með þessu frábæra fólki. Það eru ákveðin forréttindi að geta starfað við það sem ég hef ástríðu fyrir. Ég hlakka til komandi tíma og þó að starfið sé krefjandi er það ekki vandamál þegar áhuginn mun nýtast mér sem góður drifkraftur,“ segir Bjarni sem var að koma sér fyrir á skrifstofunni þegar fréttastofa náði tali af honum. Bjarni Halldór er fæddur árið 1995 og rataði í fréttir í apríl 2017 þegar hann varð yngsti maðurinn til að taka sæti á Alþingi, þá 21 árs gamall og 142 dögum betur. Bjarni hefur tekið þátt í starfi Viðreisnar frá árinu 2014 og var meðal fyrstu stofnenda flokksins og fyrsti forseti ungliðahreyfingarinnar. „Hann hlaut kjör sem varaþingmaður flokksins í Suðvesturkjördæmi árið 2016 og tók sæti á þingi í tvígang árið 2017 og varð þá yngsti sitjandi þingmaður frá upphafi. Á meðan þingsetu sinni stóð lagði Bjarni fram þingsályktunartillögu um sálfræðiþjónustu í opinberum háskólum. Bjarni er með háskólagráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, diplómu á meistarastigi til kennsluréttinda frá sama skóla og lauk meistaranámi í stjórnmálaheimspeki frá Háskólanum í York í Bretlandi. Bjarni starfaði áður í byggingariðnaði sem fjármála- og skrifstofustjóri hjá pípulagnaverktaka og einnig við borgaralega fermingarfræðslu í aukaverkum,“ segir í tilkynningu frá Bjarna. Vistaskipti Viðreisn Alþingi Tengdar fréttir Yngsti þingmaður Íslandssögunnar brotnaði í bardaga í Taílandi "Þetta snýst ekki um einhverja sýndarmennsku eða að fá útrás fyrir ofbeldishneigð.“ 16. janúar 2018 21:29 Yngsti þingmaður sögunnar tekur sæti á Alþingi Bjarni Halldór Janusson, varaþingmaður Viðreisnar, mun í dag taka sæti á Alþingi. fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og verður Bjarni þar með yngsti þingmaður sögunnar til að setjast á þing en Alþingi kemur saman eftir páskahlé klukkan 15 í dag. 24. apríl 2017 14:49 Hættir sem aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar og fer til UN Women María Rut Kristinsdóttir hættir í dag sem aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, eftir fjögurra ára starf. Hún hefur tekið við sem kynningarstýra UN Women. 1. mars 2022 10:11 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Bjarni Halldór tekur við stöðunni af Maríu Rut Kristinsdóttur sem hafði gegnt stöðunni í fjögur ár. María Rut hefur verið ráðin kynningarstýra UN Women líkt og greint var frá í gær. Bjarni Halldór segist mjög spenntur fyrir verkefninu. „Það er gaman að vera kominn aftur og fá að vinna með þessu frábæra fólki. Það eru ákveðin forréttindi að geta starfað við það sem ég hef ástríðu fyrir. Ég hlakka til komandi tíma og þó að starfið sé krefjandi er það ekki vandamál þegar áhuginn mun nýtast mér sem góður drifkraftur,“ segir Bjarni sem var að koma sér fyrir á skrifstofunni þegar fréttastofa náði tali af honum. Bjarni Halldór er fæddur árið 1995 og rataði í fréttir í apríl 2017 þegar hann varð yngsti maðurinn til að taka sæti á Alþingi, þá 21 árs gamall og 142 dögum betur. Bjarni hefur tekið þátt í starfi Viðreisnar frá árinu 2014 og var meðal fyrstu stofnenda flokksins og fyrsti forseti ungliðahreyfingarinnar. „Hann hlaut kjör sem varaþingmaður flokksins í Suðvesturkjördæmi árið 2016 og tók sæti á þingi í tvígang árið 2017 og varð þá yngsti sitjandi þingmaður frá upphafi. Á meðan þingsetu sinni stóð lagði Bjarni fram þingsályktunartillögu um sálfræðiþjónustu í opinberum háskólum. Bjarni er með háskólagráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, diplómu á meistarastigi til kennsluréttinda frá sama skóla og lauk meistaranámi í stjórnmálaheimspeki frá Háskólanum í York í Bretlandi. Bjarni starfaði áður í byggingariðnaði sem fjármála- og skrifstofustjóri hjá pípulagnaverktaka og einnig við borgaralega fermingarfræðslu í aukaverkum,“ segir í tilkynningu frá Bjarna.
Vistaskipti Viðreisn Alþingi Tengdar fréttir Yngsti þingmaður Íslandssögunnar brotnaði í bardaga í Taílandi "Þetta snýst ekki um einhverja sýndarmennsku eða að fá útrás fyrir ofbeldishneigð.“ 16. janúar 2018 21:29 Yngsti þingmaður sögunnar tekur sæti á Alþingi Bjarni Halldór Janusson, varaþingmaður Viðreisnar, mun í dag taka sæti á Alþingi. fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og verður Bjarni þar með yngsti þingmaður sögunnar til að setjast á þing en Alþingi kemur saman eftir páskahlé klukkan 15 í dag. 24. apríl 2017 14:49 Hættir sem aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar og fer til UN Women María Rut Kristinsdóttir hættir í dag sem aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, eftir fjögurra ára starf. Hún hefur tekið við sem kynningarstýra UN Women. 1. mars 2022 10:11 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Yngsti þingmaður Íslandssögunnar brotnaði í bardaga í Taílandi "Þetta snýst ekki um einhverja sýndarmennsku eða að fá útrás fyrir ofbeldishneigð.“ 16. janúar 2018 21:29
Yngsti þingmaður sögunnar tekur sæti á Alþingi Bjarni Halldór Janusson, varaþingmaður Viðreisnar, mun í dag taka sæti á Alþingi. fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og verður Bjarni þar með yngsti þingmaður sögunnar til að setjast á þing en Alþingi kemur saman eftir páskahlé klukkan 15 í dag. 24. apríl 2017 14:49
Hættir sem aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar og fer til UN Women María Rut Kristinsdóttir hættir í dag sem aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, eftir fjögurra ára starf. Hún hefur tekið við sem kynningarstýra UN Women. 1. mars 2022 10:11