Unga knattspyrnukonan svipti sig lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2022 10:31 Katie Meyer heilsar liðsfélögum sínum fyrir leik með Stanford háskólanum. AP/Lyndsay Radnedge/Stanford Athletics Fyrirliði knattspyrnuliðs Stanford háskólans fannst látin á heimavist sinni á skólasvæðinu og nú hafa réttarmeinafræðingar í Santa Clara gefið það út að hún svipti sig lífi. Fráfall Meyer er mikið áfall fyrir alla sem til hennar þekktu en hún var vinsæl í skólanum og mikil leiðtogi bæði inn á knattspyrnuvellinum sem utan hans. Katie Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði verið hetja Stanford þegar liðið varð háskólameistari árið 2019 en hún var nú á síðasta ári sínu í skólanum. As family and friends mourn Katie Meyer, the star goalkeeper and captain of the Stanford women's soccer team, authorities revealed more information about her cause of death. https://t.co/BRkfyr6ow7— E! News (@enews) March 4, 2022 Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu hefur nú lokið rannsókn sinni á láti Katie. Þar kemur fram að ekkert bendi til annars en að Katie hafi svipt sig lífi. „Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu fékk það verkefni að rannsaka andlát Kathryn Meyer. Það eru engar vísbendingar um að einhver glæpur hafi átt sér stað heldur höfðum við úrskurðað að banamein Meyer var sjálfskapað,“ segir í yfirlýsingu. Katie Meyer will have a lasting impact on our entire team, Stanford University and women's sports forever. https://t.co/eESbxDsn3Y pic.twitter.com/RU6wHDuEdk— Stanford Women s Basketball (@StanfordWBB) March 3, 2022 Meyer var á lokaári sínu í skólanum og hafði verið að læra alþjóðleg samskipti og sögu. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Öll hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Devastated to hear the news today about Katie Meyer. All my prayers to her loved ones, @StanfordWSoccer and the entire @GoStanford family. Will never forget her performance in the 2019 National Championship. pic.twitter.com/u7yzG6CDDz— Ashley Adamson (@AdamsonAshley) March 2, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Andlát Fótbolti Háskólabolti NCAA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Sjá meira
Fráfall Meyer er mikið áfall fyrir alla sem til hennar þekktu en hún var vinsæl í skólanum og mikil leiðtogi bæði inn á knattspyrnuvellinum sem utan hans. Katie Meyer var aðeins 22 ára gömul og hafði verið hetja Stanford þegar liðið varð háskólameistari árið 2019 en hún var nú á síðasta ári sínu í skólanum. As family and friends mourn Katie Meyer, the star goalkeeper and captain of the Stanford women's soccer team, authorities revealed more information about her cause of death. https://t.co/BRkfyr6ow7— E! News (@enews) March 4, 2022 Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu hefur nú lokið rannsókn sinni á láti Katie. Þar kemur fram að ekkert bendi til annars en að Katie hafi svipt sig lífi. „Réttarmeinafræðingur á vegum Santa Clara sýslu fékk það verkefni að rannsaka andlát Kathryn Meyer. Það eru engar vísbendingar um að einhver glæpur hafi átt sér stað heldur höfðum við úrskurðað að banamein Meyer var sjálfskapað,“ segir í yfirlýsingu. Katie Meyer will have a lasting impact on our entire team, Stanford University and women's sports forever. https://t.co/eESbxDsn3Y pic.twitter.com/RU6wHDuEdk— Stanford Women s Basketball (@StanfordWBB) March 3, 2022 Meyer var á lokaári sínu í skólanum og hafði verið að læra alþjóðleg samskipti og sögu. „Það eru engin orð sem geta lýst þeirri sorg sem við upplifum öll eftir fráfall Katie Meyer,“ sagði Bernard Muir, íþróttastjóri skólans, í yfirlýsingu. „Katie var framúrskarandi nemandi og íþróttakona sem allir elskuðu auk þess að vera ástríðufullur leiðtogi hér í Stanford skóla. Öll hér í íþróttastarfi skólans eru harmi lostin og við munum öll sakna Katie mjög mikið,“ sagði Muir. Devastated to hear the news today about Katie Meyer. All my prayers to her loved ones, @StanfordWSoccer and the entire @GoStanford family. Will never forget her performance in the 2019 National Championship. pic.twitter.com/u7yzG6CDDz— Ashley Adamson (@AdamsonAshley) March 2, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Andlát Fótbolti Háskólabolti NCAA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Sjá meira