Unglingaþjálfari hjá Shakhtar Donetsk lést í stríðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2022 12:01 Shakhtar Donetsk hefur þrettán sinnum orðið úkraínskur meistari. getty/Stanislav Vedmid Stjórnarformaður Shakhtar Donetsk hefur greint frá því að unglingaþjálfari hjá félaginu hafi látist í stríðinu í Úkraínu. Átök hafa staðið yfir í Úkraínu í níu daga, eða síðan Rússar réðust inn í landið í síðustu viku. Í gærkvöldi greindi stjórnarformaður Shakhtar, Sherhyi Palkin, frá því að starfsmaður félagsins hefði fallið á vígvellinum. „Einn starfsmaður okkar var myrtur. Hann var unglingaþjálfari. Hluti af rússneskri byssukúlu hæfði hann,“ sagði Palkin. Fyrr í vikunni greindu leikmannasamtökin FIFPRO frá því að tveir úkraínskir fótboltamenn hefðu fallið í stríðinu. Þeir hétu Dmytro Martynenko og Vitalii Sapylo og voru 25 og 21 árs. Shakhtar er stærsta félag Úkraínu ásamt Dynamo Kiev. Shakhtar er með tveggja stiga forskot á toppi úkraínsku úrvalsdeildarinnar. Keppni þar í landi var eðlilega hætt eftir innrás Rússa. Shakhtar hefur ekki getað spilað heimaleiki sína í heimaborginni Donetsk eftir innrás Rússa á Krímskaga 2014. Shakthar spilaði heimaleiki sína í Lviv 2014-16 og Kharkiv 2017-20 en frá því í maí 2020 hefur Ólympíuleikvangurinn í Kænugarði verið heimavöllur liðsins. Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Átök hafa staðið yfir í Úkraínu í níu daga, eða síðan Rússar réðust inn í landið í síðustu viku. Í gærkvöldi greindi stjórnarformaður Shakhtar, Sherhyi Palkin, frá því að starfsmaður félagsins hefði fallið á vígvellinum. „Einn starfsmaður okkar var myrtur. Hann var unglingaþjálfari. Hluti af rússneskri byssukúlu hæfði hann,“ sagði Palkin. Fyrr í vikunni greindu leikmannasamtökin FIFPRO frá því að tveir úkraínskir fótboltamenn hefðu fallið í stríðinu. Þeir hétu Dmytro Martynenko og Vitalii Sapylo og voru 25 og 21 árs. Shakhtar er stærsta félag Úkraínu ásamt Dynamo Kiev. Shakhtar er með tveggja stiga forskot á toppi úkraínsku úrvalsdeildarinnar. Keppni þar í landi var eðlilega hætt eftir innrás Rússa. Shakhtar hefur ekki getað spilað heimaleiki sína í heimaborginni Donetsk eftir innrás Rússa á Krímskaga 2014. Shakthar spilaði heimaleiki sína í Lviv 2014-16 og Kharkiv 2017-20 en frá því í maí 2020 hefur Ólympíuleikvangurinn í Kænugarði verið heimavöllur liðsins.
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira