Breytingar gerðar á framkvæmdastjórn Marel Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. mars 2022 17:43 Nýir meðlimir framkvæmdastjórnar hófu störf í dag. Vísir/Hanna Breytingar hafa verið gerðar á framkvæmdastjórn Marel, sem taka gildi frá og með deginum í dag. Fram kemur í tilkynningu frá Marel að markmið breytinganna sé að skerpa á skilvirkni í rekstri, stjórnun lykilfjárfestinga til að auka hraða og sveigjanleika og styðja við vaxtarmarkmið. Linda Jónsdóttir tekur við stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs og mannauðs. Hún mun leiða lykilfjárfestingar í innviðum til að styrkja undirstöður í rekstri og aðfangakeðju og styðja við rekstrarmarkmið. Stacey Katz tekur við stöðu fjármálastjóra og tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn. Þá kveður Folkert Bölger, sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra framleiðslu og innkaupa, Marel. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Marel, í tilkynningunni að viðskiptavinir fyrirtækisins séu stórhuga í fjárfestingum til að umbreyta matvælavinnslu og auka sjálvirknivæðingu auk þess að ná fram auknum sveigjanleika og skölun rekstrar. Það kristallist í 22% aukningu pantana á síðasta ári. Hann segir að Linda hafi sannað leiðtogahæfileika sía og komi með mikla reynslu í farteskinu í nýtt starf. Hún hafi áunnið sér traust og virðingu starfsmanna sinna á þeim þrettán árum sem hún hafi starfað hjá Marel og leitt svið fjármála, upplýsingatækni, starfsmannamála og áður fjárfestatengsla og fjárstýringar. Þá hafi Stacey Katz unnið náið með framkvæmdastjórn Marel og öðrum lykilstjórnendum félagsins síðustu átta ár, nú síðast sem yfirmaður reikningsskila. Hún hafi sýnt lofandi leiðtogahæfileika og hafi mikinn eldmóð og metnað fyrir Marel. Vistaskipti Matvælaframleiðsla Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira
Linda Jónsdóttir tekur við stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs og mannauðs. Hún mun leiða lykilfjárfestingar í innviðum til að styrkja undirstöður í rekstri og aðfangakeðju og styðja við rekstrarmarkmið. Stacey Katz tekur við stöðu fjármálastjóra og tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn. Þá kveður Folkert Bölger, sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra framleiðslu og innkaupa, Marel. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Marel, í tilkynningunni að viðskiptavinir fyrirtækisins séu stórhuga í fjárfestingum til að umbreyta matvælavinnslu og auka sjálvirknivæðingu auk þess að ná fram auknum sveigjanleika og skölun rekstrar. Það kristallist í 22% aukningu pantana á síðasta ári. Hann segir að Linda hafi sannað leiðtogahæfileika sía og komi með mikla reynslu í farteskinu í nýtt starf. Hún hafi áunnið sér traust og virðingu starfsmanna sinna á þeim þrettán árum sem hún hafi starfað hjá Marel og leitt svið fjármála, upplýsingatækni, starfsmannamála og áður fjárfestatengsla og fjárstýringar. Þá hafi Stacey Katz unnið náið með framkvæmdastjórn Marel og öðrum lykilstjórnendum félagsins síðustu átta ár, nú síðast sem yfirmaður reikningsskila. Hún hafi sýnt lofandi leiðtogahæfileika og hafi mikinn eldmóð og metnað fyrir Marel.
Vistaskipti Matvælaframleiðsla Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira