FIFA opnar sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn í Rússlandi og Úkraínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2022 21:01 Hörður Björgvin Magnússon er leikmaður CSKA Moskvu. Sergei Bobylev/Getty Images Vegna innrásar Rússa í Úkraínu mun Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn sem spila í Rússlandi og Úkraínu. Það sama verður gert fyrir þjálfara og aðra sem starfa hjá félögunum. FIFA birti yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld. Vegna aðstæðna í Úkraínu hefur sambandið ákveðið að opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn og starfslið félaga í landinu. FIFA adopts temporary employment and registration rules to address several issues in relation to war in Ukraine https://t.co/odNLmadIcs pic.twitter.com/SvLubX3Z5c— FIFA Media (@fifamedia) March 7, 2022 Allir erlendir leikmenn sem og erlent starfslið í Úkraínu mun geta samið við önnur félög þangað til yfirstandandi vetrartímabil er lokið þann 30. júní næstkomandi. Það sama á við um erlenda leikmenn og erlent starfslið í Rússlandi. FIFA has temporarily suspended the contracts of foreign players and coaches in Ukraine, and will allow the same for foreign players and coaches in Russia who can t reach an agreement with their clubs.They will be able to register with new clubs by April 7 without penalty. pic.twitter.com/3USSZXz18p— B/R Football (@brfootball) March 7, 2022 Þýðir þetta að leikmennirnir og starfsliðið sem um er ræðir verða í raun samningslausir þangað til 30. júní en geta þó spilað fyrir hvaða félag sem er fram að því. Glugginn verður opinn til og með 7. apríl næstkomandi. Í frétt New York Times segir að leikmannasamtök hafi viljað gefa leikmönnum valmöguleikann á því að rifta samningum sínum alfarið en ekki aðeins tímabundið. FIFA, UEFA og ECA voru víst ekki á þeim buxunum. Foreign footballers in Russia will be told they can break their contracts ... for now and sign for other teams. Unions wanted right for players be allowed to permanently quit Russian clubs. FIFA, UEFA (and it seems ECA) not keen on that for nowhttps://t.co/9L6qEns46L— tariq panja (@tariqpanja) March 7, 2022 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá rússneska félaginu CSKA Moskvu. Þá er Arnór Sigurðsson einnig leikmaður félagsins en hann er á láni hjá Venezia á Ítalíu sem stendur. Fótbolti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu FIFA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira
FIFA birti yfirlýsingu þess efnis fyrr í kvöld. Vegna aðstæðna í Úkraínu hefur sambandið ákveðið að opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn og starfslið félaga í landinu. FIFA adopts temporary employment and registration rules to address several issues in relation to war in Ukraine https://t.co/odNLmadIcs pic.twitter.com/SvLubX3Z5c— FIFA Media (@fifamedia) March 7, 2022 Allir erlendir leikmenn sem og erlent starfslið í Úkraínu mun geta samið við önnur félög þangað til yfirstandandi vetrartímabil er lokið þann 30. júní næstkomandi. Það sama á við um erlenda leikmenn og erlent starfslið í Rússlandi. FIFA has temporarily suspended the contracts of foreign players and coaches in Ukraine, and will allow the same for foreign players and coaches in Russia who can t reach an agreement with their clubs.They will be able to register with new clubs by April 7 without penalty. pic.twitter.com/3USSZXz18p— B/R Football (@brfootball) March 7, 2022 Þýðir þetta að leikmennirnir og starfsliðið sem um er ræðir verða í raun samningslausir þangað til 30. júní en geta þó spilað fyrir hvaða félag sem er fram að því. Glugginn verður opinn til og með 7. apríl næstkomandi. Í frétt New York Times segir að leikmannasamtök hafi viljað gefa leikmönnum valmöguleikann á því að rifta samningum sínum alfarið en ekki aðeins tímabundið. FIFA, UEFA og ECA voru víst ekki á þeim buxunum. Foreign footballers in Russia will be told they can break their contracts ... for now and sign for other teams. Unions wanted right for players be allowed to permanently quit Russian clubs. FIFA, UEFA (and it seems ECA) not keen on that for nowhttps://t.co/9L6qEns46L— tariq panja (@tariqpanja) March 7, 2022 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá rússneska félaginu CSKA Moskvu. Þá er Arnór Sigurðsson einnig leikmaður félagsins en hann er á láni hjá Venezia á Ítalíu sem stendur.
Fótbolti Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu FIFA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira