Alþjóðlegi óráðsdagurinn Elfa Þöll Grétarsdóttir skrifar 16. mars 2022 07:01 Í dag er alþjóðlegi óráðsdagurinn haldinn hátíðlega víða um heim. Af þessu tilefni verður haldið málþing um óráð á Landspítalanum og það verður á opnu streymi á facebook síðu Landspítalans og öllum velkomið að fylgjast með. En hvað er óráð? Óráð (e.delirium) er skyndilegt ruglástand sem einkennist af truflun á athygli, meðvitund, skyntúlkun og vitrænni getu. Óráð er oft fyrstu merki um alvarleg veikindi eins og blæðingar, líffærabilanir og sýkingar. Sjúklingar sem fara í óráð liggja að jafnaði lengur á spítala, hafa verri horfur, fá fleiri fylgikvilla sjúkrahúslegu og útskrifast frekar á hærra þjónustustig (Sillner ofl. 2019, Marcantonio, 2017). Óráð er óráð Óráð er langalgengasta orsök fyrir byltum samkvæmt rannsóknum, 96% bylta hjá skurðsjúklingum tengdist óráði (Lakatos ofl.,2009), 72% sjúklinga á lyflækningadeild (Babine of.,2016) og 50% gjörgæsluskjúklinga (Trumble ofl.,2017). Talið er að hægt sé að koma í veg fyrir að minnsta 30% óráðstilfella með því að þekkja áhættuþætti og bregðast rétt við. Þeir sem þekkja sjúklinginn best eru í lykilstöðu til að greina óráð og því mikilvægt að sem flestir þekki einkenni og áhættuþætti óráðs. Með hækkandi aldri eykst áhætta fyrir óráði samfara veikindum. Til að bæta horfur þeirra þurfum við öll að taka höndum saman og standa vörð um okkar elsta fólk þegar það veikist. Nánari upplýsingar um óráð má nálgast á fræðsluvef Landspítala: www.landspitali.is/orad Höfundur er sérfræðingur í hjúkrun aldraðra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Bogi Ragnarsson skrifar Sjá meira
Í dag er alþjóðlegi óráðsdagurinn haldinn hátíðlega víða um heim. Af þessu tilefni verður haldið málþing um óráð á Landspítalanum og það verður á opnu streymi á facebook síðu Landspítalans og öllum velkomið að fylgjast með. En hvað er óráð? Óráð (e.delirium) er skyndilegt ruglástand sem einkennist af truflun á athygli, meðvitund, skyntúlkun og vitrænni getu. Óráð er oft fyrstu merki um alvarleg veikindi eins og blæðingar, líffærabilanir og sýkingar. Sjúklingar sem fara í óráð liggja að jafnaði lengur á spítala, hafa verri horfur, fá fleiri fylgikvilla sjúkrahúslegu og útskrifast frekar á hærra þjónustustig (Sillner ofl. 2019, Marcantonio, 2017). Óráð er óráð Óráð er langalgengasta orsök fyrir byltum samkvæmt rannsóknum, 96% bylta hjá skurðsjúklingum tengdist óráði (Lakatos ofl.,2009), 72% sjúklinga á lyflækningadeild (Babine of.,2016) og 50% gjörgæsluskjúklinga (Trumble ofl.,2017). Talið er að hægt sé að koma í veg fyrir að minnsta 30% óráðstilfella með því að þekkja áhættuþætti og bregðast rétt við. Þeir sem þekkja sjúklinginn best eru í lykilstöðu til að greina óráð og því mikilvægt að sem flestir þekki einkenni og áhættuþætti óráðs. Með hækkandi aldri eykst áhætta fyrir óráði samfara veikindum. Til að bæta horfur þeirra þurfum við öll að taka höndum saman og standa vörð um okkar elsta fólk þegar það veikist. Nánari upplýsingar um óráð má nálgast á fræðsluvef Landspítala: www.landspitali.is/orad Höfundur er sérfræðingur í hjúkrun aldraðra.
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar