Stöð 2 Sport
Klukkan 20.00 er komið að Seinni bylgjunni, kvenna. Þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í Olís-deild kvenna í handbolta um helgina.
Klukkan 21.15 eru Lengjubikarmörk kvenna á dagskrá en þar verður farið yfir leiki helgarinnar og hvaða lið mætast í undanúrslitum.
Stöð 2 E-Sport
Klukkan 18.30 er Arena-deildin á dagskrá en þar mætast bestu lið landsins í Rocket League í keppni um Íslandsmeistaratitilinn.
Strákarnir í Gametíví eru á sínum stað klukkan 20.00.