Úkraínskur læknir tók yfir Instagram reikning David Beckham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2022 09:00 David Beckham rekur nú knattspyrnuliðið Inter Miami CF í Flórída fylki í Bandaríkjunum. Getty/Michael Reaves Einn frægasti knattspyrnumaður allra tíma fann aðra leið til að aðstoða Úkraínumenn í stríðinu því réttar upplýsingar eru ekki síður verðmætar eins og peningarstyrkir og hjálpargögn. David Beckham er með yfir sjötíu milljónir fylgjendur á Instagram og hjá honum er því mikil tækifæri að ná til fólks út um allan heim. Beckham hefur orðið fyrir áhrifum af stríðinu í Úkraínu eins og allir sem hafa séð og heyrt skelfilega hluti frá innrás Rússa. Hann ákvað að hjálpa til við að koma réttum fréttum til skila. Úkraínskur læknir fékk því að taka yfir Instagram reikning Beckham á sunnudaginn og segja frá ástandinu í Úkraínu. Læknirinn heitir Iryna og hún sýndi frá stöðu mála í borg sinni Kharkiv. Hún sýndi meðal annars myndband frá kjallara í borginni þar sem ófrískar konur og mæðir kornabarna höfðu leitað skjóls frá árásum Rússa. „Ég heiti Iryna og ég vil sýna ykkur okkar starf í miðju stríði. Ég vinn 24 tíma á sólarhring og ég er því hér alla daga,“ sagði Iryna á Instagram reikningi David Beckham. „Við leggjum líf okkar í hættu en við hugsum ekki um það af því að við elskum okkar starf,“ sagði Iryna. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
David Beckham er með yfir sjötíu milljónir fylgjendur á Instagram og hjá honum er því mikil tækifæri að ná til fólks út um allan heim. Beckham hefur orðið fyrir áhrifum af stríðinu í Úkraínu eins og allir sem hafa séð og heyrt skelfilega hluti frá innrás Rússa. Hann ákvað að hjálpa til við að koma réttum fréttum til skila. Úkraínskur læknir fékk því að taka yfir Instagram reikning Beckham á sunnudaginn og segja frá ástandinu í Úkraínu. Læknirinn heitir Iryna og hún sýndi frá stöðu mála í borg sinni Kharkiv. Hún sýndi meðal annars myndband frá kjallara í borginni þar sem ófrískar konur og mæðir kornabarna höfðu leitað skjóls frá árásum Rússa. „Ég heiti Iryna og ég vil sýna ykkur okkar starf í miðju stríði. Ég vinn 24 tíma á sólarhring og ég er því hér alla daga,“ sagði Iryna á Instagram reikningi David Beckham. „Við leggjum líf okkar í hættu en við hugsum ekki um það af því að við elskum okkar starf,“ sagði Iryna. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham)
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira