Lóa frá 66°Norður til Good Good Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2022 13:49 Lóa og félagar hjá Good Good Brand sérhæfa sig í að bjóða uppá náttúrulega sætar lausnir. Fyrirtækið trúir því að sykur sé ein helsta ógn við heilsufarið fólks. Good Good Good Good hefur ráðið Lóu Fatou Einarsdóttur sem forstöðumann rekstrarsviðs í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Lóa Fatou kemur frá 66°Norður þar sem hún hefur starfað undanfarin ár sem forstöðumaður rekstrarsviðs og var m.a. ábyrg fyrir samþættingu virðiskeðju félagsins ásamt rekstri vöruhúsa. Áður starfaði hún sem sérfræðingur í gæða- og ferlamálum hjá Nóa Síríusi. Lóa Fatou er með M.Sc. í rekstrarverkfræði frá DTU Kaupmannahöfn og B.Sc. gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. „Good Good er ört stækkandi félag á hraðri og spennandi vegferð. Ég hef fylgst með fyrirtækinu frá upphafi og hlakka til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu þess ásamt framúrskarandi hópi samstarfsfólks“ segir Lóa Fatou Einarsdóttir, nýráðinn forstöðumaður rekstrarsviðs hjá Good Good. „Það að fá Lóu Fatou í okkar teymi er mikill fengur fyrir fyrirtækið. Verandi alþjóðlegt fyrirtæki, þar sem bæði birgjar og viðskiptavinir eru dreifðir að mestu í Evrópu og Norður Ameríku, er það lykilatriði að styrkja og efla ferla, tryggja sveigjanleika í rekstrinum, koma í veg fyrir sóun og hámarka verðmæti. Ráðning Fatou mun styrkja reksturinn okkar enn frekar og auka skilvirkni Good Good“, segir Garðar Stefánsson forstjóri Good Good. Vistaskipti Matvælaframleiðsla Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira
Lóa Fatou kemur frá 66°Norður þar sem hún hefur starfað undanfarin ár sem forstöðumaður rekstrarsviðs og var m.a. ábyrg fyrir samþættingu virðiskeðju félagsins ásamt rekstri vöruhúsa. Áður starfaði hún sem sérfræðingur í gæða- og ferlamálum hjá Nóa Síríusi. Lóa Fatou er með M.Sc. í rekstrarverkfræði frá DTU Kaupmannahöfn og B.Sc. gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. „Good Good er ört stækkandi félag á hraðri og spennandi vegferð. Ég hef fylgst með fyrirtækinu frá upphafi og hlakka til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu þess ásamt framúrskarandi hópi samstarfsfólks“ segir Lóa Fatou Einarsdóttir, nýráðinn forstöðumaður rekstrarsviðs hjá Good Good. „Það að fá Lóu Fatou í okkar teymi er mikill fengur fyrir fyrirtækið. Verandi alþjóðlegt fyrirtæki, þar sem bæði birgjar og viðskiptavinir eru dreifðir að mestu í Evrópu og Norður Ameríku, er það lykilatriði að styrkja og efla ferla, tryggja sveigjanleika í rekstrinum, koma í veg fyrir sóun og hámarka verðmæti. Ráðning Fatou mun styrkja reksturinn okkar enn frekar og auka skilvirkni Good Good“, segir Garðar Stefánsson forstjóri Good Good.
Vistaskipti Matvælaframleiðsla Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira