Luis Enrique mun ekki taka við Man United: „Hef gefið loforð“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2022 07:01 Luis Enrique verður þjálfari Spánar á HM 2022. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, hefur gefið það hreint út að hann muni ekki taka við Manchester United í sumar. Hann mun fara með spænska landsliðinu á HM í Katar. Hinn 51 árs gamli Luis Enrique er einn þeirra sem hefur nefndur til sögunnar sem mögulegur framtíðarþjálfari Man United. Erik ten Hag, þjálfari Ajax, er talinn vera fyrsti kostur Man Utd en þar á eftir koma Maurico Pochettino, þjálfari París Saint-Germain, og Enrique sem í dag þjálfar spænska landsliðið. Hann hefur þjálfað spænska landsliðið síðan 2018 en hefur nú þegar stýrt nokkrum félagsliðum. Hann hóf ferilinn sem þjálfari B-liðs Barcelona, þaðan fór hann til Rómar og svo til Celta Vigo áður en hann tók við aðalliði Barcelona. Enrique segir það af og frá að hann muni þjálfa félagslið næsta haust þar sem hann hafi gefið loforð. Hann mun stýra liðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar undir lok árs. Þar vonast hann og spænska þjóðin til að liðið fari einu skrefi lengra en á Evrópumótinu síðasta sumar. Spánn féll þar úr leik í undanúrslitum gegn verðandi meisturum Ítalíu eftir vítaspyrnukeppni. Þetta kom fram á blaðamannafundi spænska landsliðsins fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi sem fram fer síðar í dag. Leikur Spánar og Íslands er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 18.15 og leikurinn hálftíma síðar eða 18.15. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mesta bikarþurrð Man Utd í 40 ár Manchester United féll í gær úr leik í Mestaradeildinni eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum. Með tapinu er nánast ljóst að Manchester United mun ekki vinna bikar á þessu tímabili en United vann síðast bikar árið 2017. 16. mars 2022 18:32 Van Gaal segir Ten Hag að fara ekki til United Louis van Gaal, þjálfari hollenska fótboltalandsliðsins, ræður landa sínum, Erik ten Hag, frá því að taka við Manchester United. 28. mars 2022 15:00 Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. 23. mars 2022 07:30 Ten Hag verið í sambandi við leikmenn United Erik ten Hag virðist vera farinn að búa sig undir að taka við Manchester United en hann hefur sett sig í samband við leikmenn liðsins. 11. mars 2022 12:31 Hvetur United til að nýta sér upplausnina hjá Chelsea og krækja í Tuchel Jamie Carragher segir að forráðamenn Manchester United eigi að nýta sér ástandið í herbúðum Chelsea og fá knattspyrnustjóra liðsins, Thomas Tuchel. 10. mars 2022 16:01 Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. 3. mars 2022 15:01 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Körfubolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjá meira
Hinn 51 árs gamli Luis Enrique er einn þeirra sem hefur nefndur til sögunnar sem mögulegur framtíðarþjálfari Man United. Erik ten Hag, þjálfari Ajax, er talinn vera fyrsti kostur Man Utd en þar á eftir koma Maurico Pochettino, þjálfari París Saint-Germain, og Enrique sem í dag þjálfar spænska landsliðið. Hann hefur þjálfað spænska landsliðið síðan 2018 en hefur nú þegar stýrt nokkrum félagsliðum. Hann hóf ferilinn sem þjálfari B-liðs Barcelona, þaðan fór hann til Rómar og svo til Celta Vigo áður en hann tók við aðalliði Barcelona. Enrique segir það af og frá að hann muni þjálfa félagslið næsta haust þar sem hann hafi gefið loforð. Hann mun stýra liðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar undir lok árs. Þar vonast hann og spænska þjóðin til að liðið fari einu skrefi lengra en á Evrópumótinu síðasta sumar. Spánn féll þar úr leik í undanúrslitum gegn verðandi meisturum Ítalíu eftir vítaspyrnukeppni. Þetta kom fram á blaðamannafundi spænska landsliðsins fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi sem fram fer síðar í dag. Leikur Spánar og Íslands er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 18.15 og leikurinn hálftíma síðar eða 18.15.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mesta bikarþurrð Man Utd í 40 ár Manchester United féll í gær úr leik í Mestaradeildinni eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum. Með tapinu er nánast ljóst að Manchester United mun ekki vinna bikar á þessu tímabili en United vann síðast bikar árið 2017. 16. mars 2022 18:32 Van Gaal segir Ten Hag að fara ekki til United Louis van Gaal, þjálfari hollenska fótboltalandsliðsins, ræður landa sínum, Erik ten Hag, frá því að taka við Manchester United. 28. mars 2022 15:00 Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. 23. mars 2022 07:30 Ten Hag verið í sambandi við leikmenn United Erik ten Hag virðist vera farinn að búa sig undir að taka við Manchester United en hann hefur sett sig í samband við leikmenn liðsins. 11. mars 2022 12:31 Hvetur United til að nýta sér upplausnina hjá Chelsea og krækja í Tuchel Jamie Carragher segir að forráðamenn Manchester United eigi að nýta sér ástandið í herbúðum Chelsea og fá knattspyrnustjóra liðsins, Thomas Tuchel. 10. mars 2022 16:01 Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. 3. mars 2022 15:01 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Körfubolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjá meira
Mesta bikarþurrð Man Utd í 40 ár Manchester United féll í gær úr leik í Mestaradeildinni eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum. Með tapinu er nánast ljóst að Manchester United mun ekki vinna bikar á þessu tímabili en United vann síðast bikar árið 2017. 16. mars 2022 18:32
Van Gaal segir Ten Hag að fara ekki til United Louis van Gaal, þjálfari hollenska fótboltalandsliðsins, ræður landa sínum, Erik ten Hag, frá því að taka við Manchester United. 28. mars 2022 15:00
Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. 23. mars 2022 07:30
Ten Hag verið í sambandi við leikmenn United Erik ten Hag virðist vera farinn að búa sig undir að taka við Manchester United en hann hefur sett sig í samband við leikmenn liðsins. 11. mars 2022 12:31
Hvetur United til að nýta sér upplausnina hjá Chelsea og krækja í Tuchel Jamie Carragher segir að forráðamenn Manchester United eigi að nýta sér ástandið í herbúðum Chelsea og fá knattspyrnustjóra liðsins, Thomas Tuchel. 10. mars 2022 16:01
Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. 3. mars 2022 15:01