Kristian lífgaði aðeins upp á veika von Íslands með laglegu marki Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2022 15:08 Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði fallegt mark fyrir Ísland í dag sem tryggði liðinu eitt stig. vísir/bára Kristian Nökkvi Hlynsson tryggði Íslandi stig gegn Kýpur á útivelli í dag, í undankeppni EM U21-landsliða í fótbolta, með laglegu marki á síðustu mínútu uppbótartíma. Liðin gerðu 1-1 jafntefli sem verða að teljast vonbrigði fyrir íslenska liðið eftir frábæra ferð til Portúgals þar sem Ísland náði einnig í eitt stig á föstudaginn. Kýpur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik með marki Giannis Gerolemou sem fylgdi á eftir skoti félaga síns úr dauðafæri sem Hákon Rafn Valdimarsson náði að verja út í teiginn. Íslenska liðið reyndi hvað það gat að jafna metin en það tókst ekki fyrr en í blálokin þegar Kristian, leikmaður hollenska stórliðsins Ajax, fékk boltann utarlega í teignum vinstra megin og skrúfaði hann upp í fjærhornið. Langt í Grikkland og Portúgal Stigið gefur veika von um möguleika á að komast upp úr riðlinum en til þess þarf Ísland að treysta á að Grikkland eða Portúgal tapi þeim leikjum sem liðin eiga eftir, og Ísland að vinna heimaleikina sína þrjá í júní, gegn Liechtenstein, Hvíta-Rússlandi og Kýpur. Grikkland og Portúgal eiga eftir tvo innbyrðis leiki og Grikkland á svo eftir að mæta Kýpur á útivelli en Porúgal á eftir útileik gegn Liechtenstein og Hvíta-Rússlandi. Grikkland og Portúgal mætast í dag í Grikklandi. Fyrir þann leik eru Grikkir efstir í riðlinum með 17 stig úr 7 leikjum, Portúgal með 16 stig úr 6 leikjum, og Ísland og Hvíta-Rússland með 9 stig úr 7 leikjum. Liechtenstein er án stiga. Aðeins efsta liðið kemst beint áfram í lokakeppnina en liðið í 2. sæti, sem Ísland á enn möguleika á að ná þó að ekki séu þeir miklir, kemst í umspil. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Liðin gerðu 1-1 jafntefli sem verða að teljast vonbrigði fyrir íslenska liðið eftir frábæra ferð til Portúgals þar sem Ísland náði einnig í eitt stig á föstudaginn. Kýpur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik með marki Giannis Gerolemou sem fylgdi á eftir skoti félaga síns úr dauðafæri sem Hákon Rafn Valdimarsson náði að verja út í teiginn. Íslenska liðið reyndi hvað það gat að jafna metin en það tókst ekki fyrr en í blálokin þegar Kristian, leikmaður hollenska stórliðsins Ajax, fékk boltann utarlega í teignum vinstra megin og skrúfaði hann upp í fjærhornið. Langt í Grikkland og Portúgal Stigið gefur veika von um möguleika á að komast upp úr riðlinum en til þess þarf Ísland að treysta á að Grikkland eða Portúgal tapi þeim leikjum sem liðin eiga eftir, og Ísland að vinna heimaleikina sína þrjá í júní, gegn Liechtenstein, Hvíta-Rússlandi og Kýpur. Grikkland og Portúgal eiga eftir tvo innbyrðis leiki og Grikkland á svo eftir að mæta Kýpur á útivelli en Porúgal á eftir útileik gegn Liechtenstein og Hvíta-Rússlandi. Grikkland og Portúgal mætast í dag í Grikklandi. Fyrir þann leik eru Grikkir efstir í riðlinum með 17 stig úr 7 leikjum, Portúgal með 16 stig úr 6 leikjum, og Ísland og Hvíta-Rússland með 9 stig úr 7 leikjum. Liechtenstein er án stiga. Aðeins efsta liðið kemst beint áfram í lokakeppnina en liðið í 2. sæti, sem Ísland á enn möguleika á að ná þó að ekki séu þeir miklir, kemst í umspil.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti