Baldur Þór: Þurfum alla á dekk Ísak Óli Traustason skrifar 31. mars 2022 21:51 Baldur Þór Ragnarsson var eðlilega sáttur með sína menn í kvöld. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna gegn föllnum Þórsurum frá Akureyri í kvöld. „Ánægður með að vinna, ánægður að sjá góða mætingu í húsið,“ sagði Baldur og bætti því við að stuðningsmenn eru að sýna hvað Síkið er þekkt fyrir. „Það er geggjað að spila í þessu andrúmslofti,“ sagði Baldur. Þetta var nokkuð erfiður leikur til þess að nálgast þar sem að Þór frá Akureyri voru fallnir um deild og Tindastóll á 6 leikja sigurgöngu. Baldur var ánægður með hvernig sitt lið nálgaðist verkefnið í kvöld. „Við höldum þeim í 72 stigum og skorum 99 þannig að ég er sáttur með þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll endar í 4. sæti Subway deildarinnar og mæta þar að leiðandi Keflavík sem enda í 5. sæti. Tindastóll er með heimavallarrétt og telur Baldur að serían á milli liðanna verðir erfið. „Keflavík er hörku lið með valinn mann í hverri stöðu þannig að við þurfum bara alla á dekk hérna, klára í slaginn í stúkunni, vellinum og hvar sem er,“ sagði Baldur og hvatti fólk til þess að mæta og fylla stúkuna. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindasóls tók ekki þátt í leiknum. Baldur greindi frá því að hann verður með í næsta leik sem verður gegn Keflavík í Síkinu. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Gott gengi Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram, en liðið vann öruggan 27 stiga sigur gegn föllnu liði Þórs í kvöld, 99-72. Stólarnir hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð. 31. mars 2022 20:55 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
„Ánægður með að vinna, ánægður að sjá góða mætingu í húsið,“ sagði Baldur og bætti því við að stuðningsmenn eru að sýna hvað Síkið er þekkt fyrir. „Það er geggjað að spila í þessu andrúmslofti,“ sagði Baldur. Þetta var nokkuð erfiður leikur til þess að nálgast þar sem að Þór frá Akureyri voru fallnir um deild og Tindastóll á 6 leikja sigurgöngu. Baldur var ánægður með hvernig sitt lið nálgaðist verkefnið í kvöld. „Við höldum þeim í 72 stigum og skorum 99 þannig að ég er sáttur með þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll endar í 4. sæti Subway deildarinnar og mæta þar að leiðandi Keflavík sem enda í 5. sæti. Tindastóll er með heimavallarrétt og telur Baldur að serían á milli liðanna verðir erfið. „Keflavík er hörku lið með valinn mann í hverri stöðu þannig að við þurfum bara alla á dekk hérna, klára í slaginn í stúkunni, vellinum og hvar sem er,“ sagði Baldur og hvatti fólk til þess að mæta og fylla stúkuna. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindasóls tók ekki þátt í leiknum. Baldur greindi frá því að hann verður með í næsta leik sem verður gegn Keflavík í Síkinu. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Gott gengi Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram, en liðið vann öruggan 27 stiga sigur gegn föllnu liði Þórs í kvöld, 99-72. Stólarnir hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð. 31. mars 2022 20:55 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Gott gengi Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram, en liðið vann öruggan 27 stiga sigur gegn föllnu liði Þórs í kvöld, 99-72. Stólarnir hafa nú unnið sjö deildarleiki í röð. 31. mars 2022 20:55