Dynamo Kiev leikur gegn stærstu liðum Evrópu til að safna pening fyrir Úkraínu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2022 06:31 Úkraínsku meistararnir ætla að safna pening fyrir þjóð sína. Anatolii Stepanov/Anadolu Agency via Getty Images Úkraínsku meistararnir Dynamo Kiev munu leika vináttuleiki gegn Barcelona, Paris Saint-Germain og AC Milan, ásamt öðrum stórliðum Evrópu til að safna pening fyrir stríðshrjáða þjóð þeirra. Leikirnir verða leiknir á heimavöllum mótherja þeirra undir yfirskriftinni „Match for Peace! Let's stop the War,“ eða „Leikur fyrir frið! Stöðvum stríðið.“ Ajax, Benfica og Sporting Lissabon ætla einnig að spila gegn úkraínsku meisturunum og leggja þannig sín lóð á vogarskálina. Úkraínska deildin hefur ekki enn farið af stað á ný eftir vetrarfrí sökum innrásar Rússa í landið. Leikirnir munu fara fram einhverntíman á milli apríl og júní og í yfirlýsingu Dynamo segir að tilgangur leikjanna sé að upplýsa alþjóðasamfélagið um atburðina sem eiga sér stað á hverjum degi í Úkraínu. „Tilgangur leikjanna er að upplýsa alþjóðasamfélagið um það hræðilega stríð sem nú geisar í Úkraínu, sem og að afla fjár til að styðja við úkraínskan almenning sem hefur þurft að þjást af völdum stríðsins við rússneska árásarmenn,“ segir í yfirlýsingunni. „Dynamo Kiev mun sýna heiminum að fólkið í Úkraínu vill frið og frelsi.“ Fótbolti Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira
Leikirnir verða leiknir á heimavöllum mótherja þeirra undir yfirskriftinni „Match for Peace! Let's stop the War,“ eða „Leikur fyrir frið! Stöðvum stríðið.“ Ajax, Benfica og Sporting Lissabon ætla einnig að spila gegn úkraínsku meisturunum og leggja þannig sín lóð á vogarskálina. Úkraínska deildin hefur ekki enn farið af stað á ný eftir vetrarfrí sökum innrásar Rússa í landið. Leikirnir munu fara fram einhverntíman á milli apríl og júní og í yfirlýsingu Dynamo segir að tilgangur leikjanna sé að upplýsa alþjóðasamfélagið um atburðina sem eiga sér stað á hverjum degi í Úkraínu. „Tilgangur leikjanna er að upplýsa alþjóðasamfélagið um það hræðilega stríð sem nú geisar í Úkraínu, sem og að afla fjár til að styðja við úkraínskan almenning sem hefur þurft að þjást af völdum stríðsins við rússneska árásarmenn,“ segir í yfirlýsingunni. „Dynamo Kiev mun sýna heiminum að fólkið í Úkraínu vill frið og frelsi.“
Fótbolti Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira