Stöð 2 Sport
Tindastóll og Keflavík eigast við í þriðju viðureign sinni í 8-lið úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta en staðan í einvíginu er 1-1. Útsending hefst klukkan 18.05.
Í kjölfarið tekur við leikur Vals og Stjörnunnar þar sem Valsmenn leiða einvígið 2-0. Í beinni útsendingu frá 20.05.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 18.40 hefst viðureign Huddersfield og Luton í ensku 1. deildinni.
Stöð 2 Sport 3
Bologna og Sampdoria eigast við klukkan 18.35
Stöð 2 eSport
Arena deildin er á sínum stað klukkan 18.30 og GameTíví hefst í kjölfarið klukkan 20.00.