Fjórir látnir og sjö saknað eftir sprengingu í kolanámu í Póllandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2022 10:47 Talsmaður JSW ræddi við blaðamenn í morgun vegna slyssins. EPA-EFE/ZBIGNIEW MEISNNER Minnst fjórir eru látnir og sjö er saknað eftir sprengingu í kolanámu í suðurhluta Póllands snemma í morgun. Eigandi námunnar telur líklegt að um metansprengingu hafi verið að ræða. Sprengingin átti sér stað í Pniowek kolanámu JSW í Pawlowice stuttu eftir miðnætti á um kílómeters dýpi. Alls 42 námuverkamenn voru staddir í námunni þegar sprengingin átti sér stað og 21 var fluttur á spítala stuttu síðar. Flestir hinna slösuðu voru illa brunnir að sögn lækna. Þrettán tóku þátt í björgunaraðgerðum en þær hafa verið stöðvaðar tímabundið. „Björgunaraðgerðir hafa verið settar á ís þar til hægt er að endurreisa varnarvegg, sem verndar aðgerðastjórn,“ sagði fyrirtækið í yfirlýsingu og bætti við að fjölskyldum verkamannanna hafi verið tryggð sálfræðiaðstoð. Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands segir í yfirlýsingu að hann biðji fyrir námuverkamönnunum og fjölskyldum þeirra. Hann muni þá ferðast til námunnar. Jacek Sasin varaforsætisráðherra tók undir bænir Morawieckis á Twitter. Bardzo smutna informacja. Zmarło 4 górników w wyniku wybuchu w Kopalni Pniówek. Trwają poszukiwania 7 innych. Poprosiłem, aby na miejsce pojechał wiceminister @piotrpyzik, który na bieżąco informuje mnie o sytuacji. Łączę się w modlitwie z rodzinami i bliskimi górników.— Jacek Sasin (@SasinJacek) April 20, 2022 Hlutabréfavirði JSW höfðu fallið um 1,4 prósent klukkan átta í morgun vegna fregananna. Pólland Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin Sjá meira
Sprengingin átti sér stað í Pniowek kolanámu JSW í Pawlowice stuttu eftir miðnætti á um kílómeters dýpi. Alls 42 námuverkamenn voru staddir í námunni þegar sprengingin átti sér stað og 21 var fluttur á spítala stuttu síðar. Flestir hinna slösuðu voru illa brunnir að sögn lækna. Þrettán tóku þátt í björgunaraðgerðum en þær hafa verið stöðvaðar tímabundið. „Björgunaraðgerðir hafa verið settar á ís þar til hægt er að endurreisa varnarvegg, sem verndar aðgerðastjórn,“ sagði fyrirtækið í yfirlýsingu og bætti við að fjölskyldum verkamannanna hafi verið tryggð sálfræðiaðstoð. Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands segir í yfirlýsingu að hann biðji fyrir námuverkamönnunum og fjölskyldum þeirra. Hann muni þá ferðast til námunnar. Jacek Sasin varaforsætisráðherra tók undir bænir Morawieckis á Twitter. Bardzo smutna informacja. Zmarło 4 górników w wyniku wybuchu w Kopalni Pniówek. Trwają poszukiwania 7 innych. Poprosiłem, aby na miejsce pojechał wiceminister @piotrpyzik, który na bieżąco informuje mnie o sytuacji. Łączę się w modlitwie z rodzinami i bliskimi górników.— Jacek Sasin (@SasinJacek) April 20, 2022 Hlutabréfavirði JSW höfðu fallið um 1,4 prósent klukkan átta í morgun vegna fregananna.
Pólland Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin Sjá meira