Dekk losnaði undan bíl og skoppaði niður Ártúnsbrekku Atli Ísleifsson skrifar 22. apríl 2022 06:44 Einn felguboltinn sem losnaði skemmdi framrúðu í öðrum bíl. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út nokkru fyrir klukkan 21 í gærkvöldi þegar tilkynnt var um umferðaróhapp í Ártúnsbrekku í Reykjavík. Dekk hafði þar losnað undan bíl og skoppaði það svo niður Ártúnsbrekkuna án þess þó að lenda á öðru ökutæki. Í tilkynningu frá lögreglu segir að einn felguboltinn sem losnaði þegar dekkið fór undan bílnum hafi skollið á framrúðu bíls sem ók þar hjá og hafi framrúðan brotnað. Ökumenn hafi svo fyllt út tjónstilkynningu og Vaka sá um að fjarlægja bílinn. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að klukkan hálf fjögur í nótt hafi lögregla stöðvað bíl á Suðurlandsvegi. Þar eru tveir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og voru þeir vistaðir í fangageymslu lögreglu. Eru mennirnir grunaðir um að hafa skipst á sætum þegar lögregla stöðvaði bílinn. Um klukkan 17:30 í gær var tilkynnt um innbrot í geymslu fjölbýlishúss í Garðabæ. Þar var verkfærum og fleiri verðmætum stolið. Í nótt var svo einnig tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í Hafnarfirði. Skömmu fyrir klukkan 20 í gær var tilkynnt um slys í hverfi 110 í Reykjavík þar sem kona hafði kastast af hestbaki og lent á höfðinu. „Konan kenndi eymsla í hálsi og var hún flutt með sjúkrabifreið á Bráðadeild til aðhlynningar,“ segir í dagbók lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Í tilkynningu frá lögreglu segir að einn felguboltinn sem losnaði þegar dekkið fór undan bílnum hafi skollið á framrúðu bíls sem ók þar hjá og hafi framrúðan brotnað. Ökumenn hafi svo fyllt út tjónstilkynningu og Vaka sá um að fjarlægja bílinn. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að klukkan hálf fjögur í nótt hafi lögregla stöðvað bíl á Suðurlandsvegi. Þar eru tveir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og voru þeir vistaðir í fangageymslu lögreglu. Eru mennirnir grunaðir um að hafa skipst á sætum þegar lögregla stöðvaði bílinn. Um klukkan 17:30 í gær var tilkynnt um innbrot í geymslu fjölbýlishúss í Garðabæ. Þar var verkfærum og fleiri verðmætum stolið. Í nótt var svo einnig tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í Hafnarfirði. Skömmu fyrir klukkan 20 í gær var tilkynnt um slys í hverfi 110 í Reykjavík þar sem kona hafði kastast af hestbaki og lent á höfðinu. „Konan kenndi eymsla í hálsi og var hún flutt með sjúkrabifreið á Bráðadeild til aðhlynningar,“ segir í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Samgönguslys Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira