Tíu saknað eftir annað námuslysið á fjórum dögum í Póllandi Smári Jökull Jónsson skrifar 23. apríl 2022 10:35 Sjúkraþyrlur bíður eftir slösuðum eftir sprenginguna sem varð í Pniowek kolanámunni í bænum Pawlowice á miðvikudag. Vísir/AP Tíu er saknað eftir slys sem varð í Borynia-Zofiowka kolanámunni í suðurhluta Póllands í nótt. Þetta er annað kolanámuslysið í Póllandi á aðeins fjórum dögum en fimm létust og sjö er saknað eftir slys á miðvikudag. Ekkert samband hefur náðst við tíu kolaverkamenn eftir jarðskjálfta sem olli leka á metangasi í Borynia-Zofiowka kolanámunni nótt. Slystð átti sér stað á tæplega eins kílómetra dýpi en fimmtíu og tveir starfsmenn voru við störf á svæðinu og komust fjörtíu og tveir af sjálfsdáðum úr námunni. Á miðvikudag létust fimm í metangassprengingu í Pniowek kolanámunni og sjö er enn saknað. Báðar námurnar eru í eigu JSW námufyrirtækisins. Kolejne smutne wie ci ze l ska - w nocy w KWK Borynia Zofiówka Ruch Zofiówka w Jastrz biu Zdroju mia miejsce wstrz s wysokoenergetyczny. Nie ma kontaktu z 10 pracownikami pracuj cymi w tym rejonie. My lami jestem z ich rodzinami, które otrzymaj niezb dn opiek i wsparcie.— Mateusz Morawiecki (@MorawieckiM) April 23, 2022 Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands skrifaði um atvikið í nótt á Twittersíðu sinni og sagði að fjölskyldur þeirra sem saknað er myndu fá alla þá hjálp sem þau þyrftu. Námuslys hafa verið nokkuð algeng í Póllandi á síðustu árum en árið 2018 létust fimm í slysi í Zofiowka námunni og þá létust tveir í slysi sem varð í mars í fyrra í Myslowice-Wesola námunni í suðurhluta landins. Pólland Tengdar fréttir Fjórir látnir og sjö saknað eftir sprengingu í kolanámu í Póllandi Minnst fjórir eru látnir og sjö er saknað eftir sprengingu í kolanámu í suðurhluta Póllands snemma í morgun. Eigandi námunnar telur líklegt að um metansprengingu hafi verið að ræða. 20. apríl 2022 10:47 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira
Ekkert samband hefur náðst við tíu kolaverkamenn eftir jarðskjálfta sem olli leka á metangasi í Borynia-Zofiowka kolanámunni nótt. Slystð átti sér stað á tæplega eins kílómetra dýpi en fimmtíu og tveir starfsmenn voru við störf á svæðinu og komust fjörtíu og tveir af sjálfsdáðum úr námunni. Á miðvikudag létust fimm í metangassprengingu í Pniowek kolanámunni og sjö er enn saknað. Báðar námurnar eru í eigu JSW námufyrirtækisins. Kolejne smutne wie ci ze l ska - w nocy w KWK Borynia Zofiówka Ruch Zofiówka w Jastrz biu Zdroju mia miejsce wstrz s wysokoenergetyczny. Nie ma kontaktu z 10 pracownikami pracuj cymi w tym rejonie. My lami jestem z ich rodzinami, które otrzymaj niezb dn opiek i wsparcie.— Mateusz Morawiecki (@MorawieckiM) April 23, 2022 Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands skrifaði um atvikið í nótt á Twittersíðu sinni og sagði að fjölskyldur þeirra sem saknað er myndu fá alla þá hjálp sem þau þyrftu. Námuslys hafa verið nokkuð algeng í Póllandi á síðustu árum en árið 2018 létust fimm í slysi í Zofiowka námunni og þá létust tveir í slysi sem varð í mars í fyrra í Myslowice-Wesola námunni í suðurhluta landins.
Pólland Tengdar fréttir Fjórir látnir og sjö saknað eftir sprengingu í kolanámu í Póllandi Minnst fjórir eru látnir og sjö er saknað eftir sprengingu í kolanámu í suðurhluta Póllands snemma í morgun. Eigandi námunnar telur líklegt að um metansprengingu hafi verið að ræða. 20. apríl 2022 10:47 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira
Fjórir látnir og sjö saknað eftir sprengingu í kolanámu í Póllandi Minnst fjórir eru látnir og sjö er saknað eftir sprengingu í kolanámu í suðurhluta Póllands snemma í morgun. Eigandi námunnar telur líklegt að um metansprengingu hafi verið að ræða. 20. apríl 2022 10:47