Ólympíumeistari tekur sér hlé frá keppni til að hlúa að andlegri heilsu sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2022 15:01 Chloe Kim með gullmedalíuna sem hún fékk fyrir að vinna hálfpípu snjóbrettakeppninnar á Vetrarólympíuleikunum í Peking í febrúar. getty/Cameron Spencer Bandaríska snjóbrettakonan Chloe Kim hefur ákveðið að taka sér hlé frá keppni á næsta tímabili til að hlúa að andlegri heilsu sinni. Kim skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Peyongchang 2018. Hún var þá aðeins sautján ára og er enn yngsti sigurvegari í greininni í sögu Vetrarólympíuleikanna. Kim endurtók leikinn í Peking fyrr á þessu ári. Kim fékk mikla athygli eftir að hún varð Ólympíumeistari fyrir fjórum árum, eitthvað sem fór ekkert sérstaklega vel í hana. Í viðtali við Time fyrr á þessu ári sagðist hún hafa glímt við þunglyndi eftir Vetrarólympíuleikana í Peyongchang 2018. Kim endaði á því að henda gullmedalíu sinni í ruslið. Kim, sem varð 22 ára á laugardaginn, hefur nú ákveðið að taka sér hlé frá keppni. „Ég vil njóta augnabliksins og koma aftur þegar mér finnst ég vera tilbúin,“ sagði hún við BBC. „Ég vil endurstilla mig. Ég vil ekki fara strax aftur af stað eftir svona skemmtilegt en lýjandi ár.“ Kim stefnir á að vinna sitt þriðja Ólympíugull á Vetrarólympíuleikunum í Mílanó 2026. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum hefur hún tvisvar sinnum orðið heimsmeistari auk þess að vinna sex gullverðlaun á X-leikunum. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Geðheilbrigði Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Ég spila fyrir mömmu mína“ Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Sjá meira
Kim skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Peyongchang 2018. Hún var þá aðeins sautján ára og er enn yngsti sigurvegari í greininni í sögu Vetrarólympíuleikanna. Kim endurtók leikinn í Peking fyrr á þessu ári. Kim fékk mikla athygli eftir að hún varð Ólympíumeistari fyrir fjórum árum, eitthvað sem fór ekkert sérstaklega vel í hana. Í viðtali við Time fyrr á þessu ári sagðist hún hafa glímt við þunglyndi eftir Vetrarólympíuleikana í Peyongchang 2018. Kim endaði á því að henda gullmedalíu sinni í ruslið. Kim, sem varð 22 ára á laugardaginn, hefur nú ákveðið að taka sér hlé frá keppni. „Ég vil njóta augnabliksins og koma aftur þegar mér finnst ég vera tilbúin,“ sagði hún við BBC. „Ég vil endurstilla mig. Ég vil ekki fara strax aftur af stað eftir svona skemmtilegt en lýjandi ár.“ Kim stefnir á að vinna sitt þriðja Ólympíugull á Vetrarólympíuleikunum í Mílanó 2026. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum hefur hún tvisvar sinnum orðið heimsmeistari auk þess að vinna sex gullverðlaun á X-leikunum.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Geðheilbrigði Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Ég spila fyrir mömmu mína“ Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Sjá meira
Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24. febrúar 2022 08:30