Dagskráin í dag: Oddaleikur á Ásvöllum og undanúrslit Meistaradeildar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2022 06:00 Haukar taka á móti KA í oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega pakkaðar af efni, en alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar í dag. Þar ber hæst að nefna oddaleik Hauka og KA í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta og fyrri leik Liverpool og Villareal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Stöð 2 Sport Besta-deild kvenna í fótbolta er komin á skrið og í dag er einn leikur á dagskrá þegar Breiðablik tekur á móti Þór/KA í beinni útsendingu klukkan 17:10. Þá er einnig einn leikur á dagskrá í undanúrslitum Subway-deildar karla þegar Njarðvíkingar taka á móti Tindastól klukkan 20:05, en Stólarnir leiða einvígið 2-0 og eiga því möguleika á því að sópa deildarmeisturunum í sumarfrí. Upphitun fyrir leikin hefst klukkan 19:40 og að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á svæðinu til að gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeild Evrópu er við það að ná hámarki og í kvöld mætast Liverpool og Villareal í fyrri undanúrslitaleik liðanna. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:10, en útsending frá leiknum sjálfum hefst klukkan 18:45. Að leik loknum eru Mestaradeildarmörkin á sínum stað þar sem leikurinn verður gerður upp. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn heldur áfram að rúlla og klukkan 18:00 mætast Bologna og ítalíumeistarar Inter. Bologna siglir lygnan sjó um miðja deild, en sigur kemur Inter á topp deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir. Stöð 2 Sport 4 Oddalaikur Hauka og KA í átta liða úrslitum Olís-deildar karla fer fram á Ásvöllum í kvöld og við hitum upp fyrir leikinn frá klukkan 18:55. Bein útsending frá leiknum sjálfum hefst svo klukkan 19:20 og Seinni bylgjan gerir leikinn upp að honum loknum. Stöð 2 eSport BLAST Premier heldur áfram á Stöð 2 eSport og upphitun fyrir leiki dagsins hefst klukkan 14:00. Fyrsti leikur í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar hefst svo hálftíma síðar áður en leikur tvö er á dagskrá klukkan 17:30. Þá er fyrsti leikur í Ameríkudeildinni einnig á dagskrá klukkan 20:30. Dagskráin í dag Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Sjá meira
Stöð 2 Sport Besta-deild kvenna í fótbolta er komin á skrið og í dag er einn leikur á dagskrá þegar Breiðablik tekur á móti Þór/KA í beinni útsendingu klukkan 17:10. Þá er einnig einn leikur á dagskrá í undanúrslitum Subway-deildar karla þegar Njarðvíkingar taka á móti Tindastól klukkan 20:05, en Stólarnir leiða einvígið 2-0 og eiga því möguleika á því að sópa deildarmeisturunum í sumarfrí. Upphitun fyrir leikin hefst klukkan 19:40 og að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á svæðinu til að gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeild Evrópu er við það að ná hámarki og í kvöld mætast Liverpool og Villareal í fyrri undanúrslitaleik liðanna. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:10, en útsending frá leiknum sjálfum hefst klukkan 18:45. Að leik loknum eru Mestaradeildarmörkin á sínum stað þar sem leikurinn verður gerður upp. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn heldur áfram að rúlla og klukkan 18:00 mætast Bologna og ítalíumeistarar Inter. Bologna siglir lygnan sjó um miðja deild, en sigur kemur Inter á topp deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir. Stöð 2 Sport 4 Oddalaikur Hauka og KA í átta liða úrslitum Olís-deildar karla fer fram á Ásvöllum í kvöld og við hitum upp fyrir leikinn frá klukkan 18:55. Bein útsending frá leiknum sjálfum hefst svo klukkan 19:20 og Seinni bylgjan gerir leikinn upp að honum loknum. Stöð 2 eSport BLAST Premier heldur áfram á Stöð 2 eSport og upphitun fyrir leiki dagsins hefst klukkan 14:00. Fyrsti leikur í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar hefst svo hálftíma síðar áður en leikur tvö er á dagskrá klukkan 17:30. Þá er fyrsti leikur í Ameríkudeildinni einnig á dagskrá klukkan 20:30.
Dagskráin í dag Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Sjá meira