Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 06:00 Njarðvíkingar þurfa á sigri að halda fyrir norðan í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af efni á þessum fína laugardegi, en alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar í dag. Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við byrjum á leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni kvenna í handbolta klukkan 15:50. Klukkan 20:10 verðum við svo á Sauðárkróki þar sem Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19:45 og að leik loknum verður hann krufinn til mergjar af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Cagliari og Hellas Verona. Klukkan 15:50 er svo komið að Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa þegar þeir sækja Sampdoria heim. Stöð 2 Sport 3 Við höldum okkur í suðurhluta Evrópu á Stöð 2 Sport 3 því klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en við færum okkur yfir til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja MoraBanc Andorra í Spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta heldur áfram að rúlla og í kvöld er stórveldaslagur á dagskrá. Valsmenn taka á móti KR-ingum og við verðum í beinni útsendingu frá klukkan 19:00. Stúkan er svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Golfsumarið er að hefjast á fullu hér á Íslandi, en áður en hægt verður að fara út á völl af fullum krafti er ágætt að fylgjast með stóru mótunum í sjónvarpinu. Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem lokar golfdagskrá dagsins frá klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Þá er einnig stór dagur í rafíþróttum á Íslandi í dag, en í kvöld ráðast úrslitin á Stórmeistaramótinu. Við hitum þó upp með undanúrslitum BLAST premier frá klukkan 14:00, áður en upphitun fyrir úrslit Stórmeistaramótsins hefst klukkan 18:00. Eftir þétta dagskrá hefst svo úrslitaleikurinn sjálfur klukkan 21:00.7 Dagskráin í dag Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við byrjum á leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni kvenna í handbolta klukkan 15:50. Klukkan 20:10 verðum við svo á Sauðárkróki þar sem Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19:45 og að leik loknum verður hann krufinn til mergjar af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Cagliari og Hellas Verona. Klukkan 15:50 er svo komið að Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa þegar þeir sækja Sampdoria heim. Stöð 2 Sport 3 Við höldum okkur í suðurhluta Evrópu á Stöð 2 Sport 3 því klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en við færum okkur yfir til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja MoraBanc Andorra í Spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta heldur áfram að rúlla og í kvöld er stórveldaslagur á dagskrá. Valsmenn taka á móti KR-ingum og við verðum í beinni útsendingu frá klukkan 19:00. Stúkan er svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Golfsumarið er að hefjast á fullu hér á Íslandi, en áður en hægt verður að fara út á völl af fullum krafti er ágætt að fylgjast með stóru mótunum í sjónvarpinu. Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem lokar golfdagskrá dagsins frá klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Þá er einnig stór dagur í rafíþróttum á Íslandi í dag, en í kvöld ráðast úrslitin á Stórmeistaramótinu. Við hitum þó upp með undanúrslitum BLAST premier frá klukkan 14:00, áður en upphitun fyrir úrslit Stórmeistaramótsins hefst klukkan 18:00. Eftir þétta dagskrá hefst svo úrslitaleikurinn sjálfur klukkan 21:00.7
Dagskráin í dag Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Sjá meira