Stöð 2 Sport
Klukkan 17.50 er leikur ÍBV og Selfoss í Bestu deild kvenna á dagskrá. Gestirnir unnu stórsigur í fyrstu umferð á meðan ÍBV gerði jafntefli og er því enn að leita að fyrsta sigri sumarsins.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 21.15 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir leik Villareal og Liverpool.
Stöð 2 Sport 4
Klukkan 19.30 er leikur ÍBV og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Olís deildar kvenna á dagskrá. Útsending hefst tíu mínútum fyrr.
Klukkan 21.00 er Seinni bylgjan á dagskrá.
Stöð 2 E-Sport
Klukkan 21.00 er Queens á dagskrá.
Besta deildin
Á Bestu deildar rásinni má sjáleik Þór/KA og Vals sem hefst klukkan 18.00 ásamt. Á Bestu deildar rás 2 má svo sjá leik Þróttar Reykjavíkur og Aftureldingar sem hefst klukkan 19.15.