Betri tækifæri til fjarvinnu og fjarnáms á landsbyggðinni Alexandra Rós Jóhannesdóttir skrifar 3. maí 2022 10:00 Í blómlegu samfélagi eins og í Hrunamannahrepp þurfum við að velta fyrir okkur hvað við getum gert til þess að laða nýtt fólk til okkar og gera vel við íbúa sem búa hér fyrir. Það er grundvallarréttur hjá okkur eins og öðrum landsmönnum að það sé jöfn búsetuskilyrði í landinu. Við þurfum sporna við skertri þjónustu þegar kemur að vali á búsetu í landsbyggðinni. Til þess að vinna að aukinni velferð í sveitinni okkar og láta hjól atvinnulífsins snúast þarf að skoða nútíma samgöngur og öflugt fjarskiptasamband. Atvinnumöguleikar eru réttur okkar hvar á landinu sem að við erum staðsett. Við viljum kostinn til þess að nýta þá menntun sem við höfum aflað okkur og vinna við það í heimabyggð. Tækifæri fólks til þess að búa á öllum stöðum á landinu myndi aukast við innleiðingu þessa og við getum hækkað þær kröfur sem að við höfum til samfélagsins. Ég tel mikilvægt baráttumál landsbyggðarinnar að það sé fundin farvegur til þess að fá betri tækifæri til fjarvinnu og fjarnáms svo að ungir sem aldnir njóti góðs af enda eiga allir að eiga tækifæri til þess að njóta sín og vaxa í starfi og námi óháð stöðu, stétt og ekki síst búsetu. Það er partur að farsælli framtíð afkomenda okkar og sveitarfélagsins í heild. Höfundur er frambjóðandi í 2. sæti á L-listanum í Hrunamannahreppi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hrunamannahreppur Fjarskipti Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Halldór 8.11.25 Halldór Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Skoðun Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Sjá meira
Í blómlegu samfélagi eins og í Hrunamannahrepp þurfum við að velta fyrir okkur hvað við getum gert til þess að laða nýtt fólk til okkar og gera vel við íbúa sem búa hér fyrir. Það er grundvallarréttur hjá okkur eins og öðrum landsmönnum að það sé jöfn búsetuskilyrði í landinu. Við þurfum sporna við skertri þjónustu þegar kemur að vali á búsetu í landsbyggðinni. Til þess að vinna að aukinni velferð í sveitinni okkar og láta hjól atvinnulífsins snúast þarf að skoða nútíma samgöngur og öflugt fjarskiptasamband. Atvinnumöguleikar eru réttur okkar hvar á landinu sem að við erum staðsett. Við viljum kostinn til þess að nýta þá menntun sem við höfum aflað okkur og vinna við það í heimabyggð. Tækifæri fólks til þess að búa á öllum stöðum á landinu myndi aukast við innleiðingu þessa og við getum hækkað þær kröfur sem að við höfum til samfélagsins. Ég tel mikilvægt baráttumál landsbyggðarinnar að það sé fundin farvegur til þess að fá betri tækifæri til fjarvinnu og fjarnáms svo að ungir sem aldnir njóti góðs af enda eiga allir að eiga tækifæri til þess að njóta sín og vaxa í starfi og námi óháð stöðu, stétt og ekki síst búsetu. Það er partur að farsælli framtíð afkomenda okkar og sveitarfélagsins í heild. Höfundur er frambjóðandi í 2. sæti á L-listanum í Hrunamannahreppi.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar