Hvað veist þú um þína hagsmuni? Einar G. Harðarson skrifar 3. maí 2022 11:00 Í tilefni af 1. maí. Efnahagsmál heimsins eru flestum almennum manni nokkuð hulin. Gæti verið að hluti þeirra séu hulin af ástæðu; þeirri ástæðu að ef fólkið vissi hvað er í raun að gerast myndu þau vilja skipta sér af þó ekki væri nema með því að kjósa öðruvísi. Hverjir eru svo í raun stjórnvöld?Hver er ástæðan á bak við stríð? Hvernig halda fyrirtæki frá almenningi raunverulegum sannleika á bak við viðskipti? Stríðið í Úkraínu er dæmi um upplýsingaflæði til almennings sem, varlega áætlað, er bjagað. Hvers vegna er Julian Assange í fangelsi fyrir að greina frá stríðsglæpum Bandaríkjamanna? Undanfarna tugi ára hafa Evrópa og Norður Ameríka verið ráðandi öfl í heiminum með US$ í farabroddi. Gjaldmiðillin USdollar heldur utan um 70% allra viðskipta í heiminum. Á sama tíma stækka þessi lönd yfirráðasvæði sín í austur með eflingu NATO. Ef NATO er varnarbandalag, af hverju að stækka svæðið? Er það ekki merki um að vilja stærra yfirráðasvæði, með öðrum orðum landvinninga? Kína, Rússland og Indland, ásamt restinni af austurlöndum, eru búin að þola yfirgang áðurnefndra ríkja í áratugi. Nú sjá ríki í austri að illa er að fara í efnahagsmálum. Til dæmis með prentun peninga í stórum stíl, með þeim afleiðingum að verðbólga er nú meiri en nokkru sinni fyrr í öllum löndum Norður Ameríku og Evrópu. Prentun á US$ frá árinu 1913 til 2007 numu 1 trilljón dala en frá 2007 til 2022 voru prentaðir um 10 trilljón dalir. Þessi prentun peninga er að þynna út gjaldeyri vesturvelda. Nú hafa seðlabankar landanna þriggja í austri gefið út eða eru að gefa út rafmyntir CBDC, Central Bank Digital Currency. Þessi mynt er nú notuð í milliríkjaviðskiptum þjóðanna í billjónum bandaríkjadala talið. Vægi US$ er hraðbyrgði að minnka. Lönd eru að breyta myntkörfu sinni þannig að US$ og Evra hafa minna vægi en áður og sérstaklega hefur kínverska Juanið aukist. Viðskiptaþvinganir á Rússland í formi peninga og peningaflutninga SWIFT hafa æ minna vægi því rafmynt er nú notuð.Vesturveldin með Bandaríki Norður Ameríku í fararbroddi skella við skollaeyrum og hafa misleitt umræðu um rafmyntir. Ástæðan er sú að rafmyntir eru ódýrari í rekstri, framleiðslu og léttari í viðskiptum á milli landa, fyrirtækja og einstaklinga. Andspyrnan er bankakerfið. Bankakerfið hagnast á hverju ári um stærri upphæðir en hægt er að nefna. „Allir“ þingmenn USA eru milljónamæringar og að auki bakkaðir upp af einhverjum banka. Að öðrum kosti komast þeir ekki á þing. Verum minnug þess að Mark Zuckerberg ætlaði að stofna rafmyntina Líbru í Bandaríkjunum 2018 en var niðurlægður af bandarískri þingnefnd sem sagði hann vera að eyðileggja bandaríska efnahagskerfið. Hann færði uppbyggingu sína á rafmyntinni til Sviss og er henni haldið leyndri. Það er ekkert óeðlilegt við það að bankar og efnafólk haldi upplýsingum af þessu tagi frá almenningi en Það er ótrúlegt að verkalýðsfélög séu ekki að skoða þessi mál af mikilli alvöru. Breyting á peningakerfinu geta verið meiri kjarabætur en margir síðustu kjarasamningar samanlagt. Vitað er að rafmynt verður og er mun ódýrari í rekstri en venjulegur gjaldmiðill og spáð er að á milli 80-90% banka muni hætta rekstri eftir að rafmynt kemur í almenna notkun. Og hún mun koma, af sömu ástæðu og vatn rennur til sjávar. Austurlönd eru að færa sig í þessa átt hraðar en fyrr, m.a. vegna þess að Rússar þurfa að leysa sín greiðsluvandamál. Hagsmunir venjulegs fólks eru í húfi. Rekstur þriggja banka skilar 100 milljörðum í hagnað á Íslandi á einu ári og þá á eftir að draga frá allan rekstrarkostnað, vexti, afskriftir ofl. Hverjir hagnast mest á óbreyttri efnahagstefnu? Jú, eigendur banka og efnahagskerfisins hvers sem það er í raun.Því lengur sem fjölmiðlar, bankar og yfirvöld halda upplýsingum frá almenningi þá fitna bankarnir eins og fjóspúkinn á bitanum. Þegar niðursveiflan kemur verður hún hraðari og sársaukameiri. Breytingarnar á núverandi fyrirkomulagi verða mestar og bestar fyrir almenning. Undir því fyrirkomulagi sem ríkir í dag, t.d. með prentun peninga, verða ríkir ríkari og fátækir fátækari. Höfundur er löggiltur fasteignasali. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Einar G. Harðarson Mest lesið Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Umferðarslys eða umhverfisslys Baldur Sigurðsson Skoðun Þreytta þjóðarsjálfið Starri Reynisson Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson Skoðun Vextir eins og í útlöndum? Björn Berg Gunnarsson Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Nei, veiðigjöld eru ekki að hækka! Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn Skoðun Veiðum hval - virðum lög Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Berjumst gegn fátækt á Íslandi! Eyjólfur Ármannsson Skoðun Skoðun Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar Skoðun Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Skoðun Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Skoðun Brjálæðingar taka völdin Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Ég og Dagur barnsins HRÓPUM á úrlausnir … Hvað með þig? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Guðbjörg S. Bergsdóttir,Rannveig Þórisdóttir skrifar Skoðun Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Ólafur William Hand skrifar Skoðun Ekki klikka! Því það er enginn eins og Julian Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Spyrnum við fótum – eflum innlenda fjölmiðla, líka RÚV Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar Skoðun Frá skjá til skaða - ráð til foreldra um stafrænt ofbeldi Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hertar og skýrari reglur í hælisleitendamálum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Skelin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson skrifar Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Sjá meira
Í tilefni af 1. maí. Efnahagsmál heimsins eru flestum almennum manni nokkuð hulin. Gæti verið að hluti þeirra séu hulin af ástæðu; þeirri ástæðu að ef fólkið vissi hvað er í raun að gerast myndu þau vilja skipta sér af þó ekki væri nema með því að kjósa öðruvísi. Hverjir eru svo í raun stjórnvöld?Hver er ástæðan á bak við stríð? Hvernig halda fyrirtæki frá almenningi raunverulegum sannleika á bak við viðskipti? Stríðið í Úkraínu er dæmi um upplýsingaflæði til almennings sem, varlega áætlað, er bjagað. Hvers vegna er Julian Assange í fangelsi fyrir að greina frá stríðsglæpum Bandaríkjamanna? Undanfarna tugi ára hafa Evrópa og Norður Ameríka verið ráðandi öfl í heiminum með US$ í farabroddi. Gjaldmiðillin USdollar heldur utan um 70% allra viðskipta í heiminum. Á sama tíma stækka þessi lönd yfirráðasvæði sín í austur með eflingu NATO. Ef NATO er varnarbandalag, af hverju að stækka svæðið? Er það ekki merki um að vilja stærra yfirráðasvæði, með öðrum orðum landvinninga? Kína, Rússland og Indland, ásamt restinni af austurlöndum, eru búin að þola yfirgang áðurnefndra ríkja í áratugi. Nú sjá ríki í austri að illa er að fara í efnahagsmálum. Til dæmis með prentun peninga í stórum stíl, með þeim afleiðingum að verðbólga er nú meiri en nokkru sinni fyrr í öllum löndum Norður Ameríku og Evrópu. Prentun á US$ frá árinu 1913 til 2007 numu 1 trilljón dala en frá 2007 til 2022 voru prentaðir um 10 trilljón dalir. Þessi prentun peninga er að þynna út gjaldeyri vesturvelda. Nú hafa seðlabankar landanna þriggja í austri gefið út eða eru að gefa út rafmyntir CBDC, Central Bank Digital Currency. Þessi mynt er nú notuð í milliríkjaviðskiptum þjóðanna í billjónum bandaríkjadala talið. Vægi US$ er hraðbyrgði að minnka. Lönd eru að breyta myntkörfu sinni þannig að US$ og Evra hafa minna vægi en áður og sérstaklega hefur kínverska Juanið aukist. Viðskiptaþvinganir á Rússland í formi peninga og peningaflutninga SWIFT hafa æ minna vægi því rafmynt er nú notuð.Vesturveldin með Bandaríki Norður Ameríku í fararbroddi skella við skollaeyrum og hafa misleitt umræðu um rafmyntir. Ástæðan er sú að rafmyntir eru ódýrari í rekstri, framleiðslu og léttari í viðskiptum á milli landa, fyrirtækja og einstaklinga. Andspyrnan er bankakerfið. Bankakerfið hagnast á hverju ári um stærri upphæðir en hægt er að nefna. „Allir“ þingmenn USA eru milljónamæringar og að auki bakkaðir upp af einhverjum banka. Að öðrum kosti komast þeir ekki á þing. Verum minnug þess að Mark Zuckerberg ætlaði að stofna rafmyntina Líbru í Bandaríkjunum 2018 en var niðurlægður af bandarískri þingnefnd sem sagði hann vera að eyðileggja bandaríska efnahagskerfið. Hann færði uppbyggingu sína á rafmyntinni til Sviss og er henni haldið leyndri. Það er ekkert óeðlilegt við það að bankar og efnafólk haldi upplýsingum af þessu tagi frá almenningi en Það er ótrúlegt að verkalýðsfélög séu ekki að skoða þessi mál af mikilli alvöru. Breyting á peningakerfinu geta verið meiri kjarabætur en margir síðustu kjarasamningar samanlagt. Vitað er að rafmynt verður og er mun ódýrari í rekstri en venjulegur gjaldmiðill og spáð er að á milli 80-90% banka muni hætta rekstri eftir að rafmynt kemur í almenna notkun. Og hún mun koma, af sömu ástæðu og vatn rennur til sjávar. Austurlönd eru að færa sig í þessa átt hraðar en fyrr, m.a. vegna þess að Rússar þurfa að leysa sín greiðsluvandamál. Hagsmunir venjulegs fólks eru í húfi. Rekstur þriggja banka skilar 100 milljörðum í hagnað á Íslandi á einu ári og þá á eftir að draga frá allan rekstrarkostnað, vexti, afskriftir ofl. Hverjir hagnast mest á óbreyttri efnahagstefnu? Jú, eigendur banka og efnahagskerfisins hvers sem það er í raun.Því lengur sem fjölmiðlar, bankar og yfirvöld halda upplýsingum frá almenningi þá fitna bankarnir eins og fjóspúkinn á bitanum. Þegar niðursveiflan kemur verður hún hraðari og sársaukameiri. Breytingarnar á núverandi fyrirkomulagi verða mestar og bestar fyrir almenning. Undir því fyrirkomulagi sem ríkir í dag, t.d. með prentun peninga, verða ríkir ríkari og fátækir fátækari. Höfundur er löggiltur fasteignasali.
Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar
Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar