Íslandsbanki hækkar vexti óverðtryggðra húsnæðislána síðastur bankanna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. maí 2022 16:53 Birna Einarsdóttir er bankastjóri Íslandsbanka. Vísir/Vilhelm Íslandsbanki hyggst hækka vexti óverðtryggðra húsnæðislána um 0,70 til 1 prósentustig, en þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum í dag. Nánar tiltekið munu breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána hækka um 1,0 prósentustig. Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána til 3 ára munu hækka um 0,70%, og sömu vextir til 5 ára hækka um 0,30 prósentustig. Þá hækka yfirdráttarvextir einstaklinga og fyrirtækja um 1,0 prósentustig. Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána munu því hækka úr 4,65% í 5,65%. Breytilegir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka hins vegar um 0,90 prósentustig og fastir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,15 prósentustig. Bankinn tilkynnti þar að auki um hækkun vaxta á óverðtryggðum innlánareikningum um allt að 1,0 prósentustig og hækkun almenna veltureikninga um 0,10 prósentustig. Breytingarnar munu taka gildi á morgun, 19. maí. Viðbúin þróun í kjölfar stýrivaxtahækkunar Vaxtabreytingarnar eiga rót sína að rekja til hækkunar stýrivaxta Seðlabankans sem tilkynnt var um 4. maí síðastliðinn. Þá voru stýrivextir bankans hækkaðir um 1 prósentu og standa nú í 3,75%. Þessi þróun var því viðbúin innan bankanna en bæði Landsbankinn og Arion banki tilkynntu um svipaðar aðgerðir nýverið. Þess ber að geta að bæði Íslandsbanki og Landsbankinn höfðu nýverið spáð því að verðbólga muni aukast á næstu mánuðum og ná um 7,5 prósentu verðbólgutoppi í maí, en fari svo hægt hjaðnandi. Íslenskir bankar Seðlabankinn Fjármál heimilisins Íslenska krónan Tengdar fréttir Landsbankinn hækkar vexti á óverðtryggðum lánum Vextir óverðtryggðra lána og sparireikninga hjá Landsbankanum hækka um 0,7 til eitt prósentustig á morgun. Bankinn vísar til þess að Seðlabankinn hafi hækkað vexti um eitt prósentustig fyrr í þessum mánuði. 16. maí 2022 17:36 Arion banki ríður á vaðið og hækkar vextina Arion banki hefur hækkað inn- og útlánavexti sína í framhaldi af eins prósents stýrivaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku. Breytingin tekur gildi í dag. 13. maí 2022 15:13 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Nánar tiltekið munu breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána hækka um 1,0 prósentustig. Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána til 3 ára munu hækka um 0,70%, og sömu vextir til 5 ára hækka um 0,30 prósentustig. Þá hækka yfirdráttarvextir einstaklinga og fyrirtækja um 1,0 prósentustig. Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána munu því hækka úr 4,65% í 5,65%. Breytilegir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka hins vegar um 0,90 prósentustig og fastir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,15 prósentustig. Bankinn tilkynnti þar að auki um hækkun vaxta á óverðtryggðum innlánareikningum um allt að 1,0 prósentustig og hækkun almenna veltureikninga um 0,10 prósentustig. Breytingarnar munu taka gildi á morgun, 19. maí. Viðbúin þróun í kjölfar stýrivaxtahækkunar Vaxtabreytingarnar eiga rót sína að rekja til hækkunar stýrivaxta Seðlabankans sem tilkynnt var um 4. maí síðastliðinn. Þá voru stýrivextir bankans hækkaðir um 1 prósentu og standa nú í 3,75%. Þessi þróun var því viðbúin innan bankanna en bæði Landsbankinn og Arion banki tilkynntu um svipaðar aðgerðir nýverið. Þess ber að geta að bæði Íslandsbanki og Landsbankinn höfðu nýverið spáð því að verðbólga muni aukast á næstu mánuðum og ná um 7,5 prósentu verðbólgutoppi í maí, en fari svo hægt hjaðnandi.
Íslenskir bankar Seðlabankinn Fjármál heimilisins Íslenska krónan Tengdar fréttir Landsbankinn hækkar vexti á óverðtryggðum lánum Vextir óverðtryggðra lána og sparireikninga hjá Landsbankanum hækka um 0,7 til eitt prósentustig á morgun. Bankinn vísar til þess að Seðlabankinn hafi hækkað vexti um eitt prósentustig fyrr í þessum mánuði. 16. maí 2022 17:36 Arion banki ríður á vaðið og hækkar vextina Arion banki hefur hækkað inn- og útlánavexti sína í framhaldi af eins prósents stýrivaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku. Breytingin tekur gildi í dag. 13. maí 2022 15:13 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Landsbankinn hækkar vexti á óverðtryggðum lánum Vextir óverðtryggðra lána og sparireikninga hjá Landsbankanum hækka um 0,7 til eitt prósentustig á morgun. Bankinn vísar til þess að Seðlabankinn hafi hækkað vexti um eitt prósentustig fyrr í þessum mánuði. 16. maí 2022 17:36
Arion banki ríður á vaðið og hækkar vextina Arion banki hefur hækkað inn- og útlánavexti sína í framhaldi af eins prósents stýrivaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku. Breytingin tekur gildi í dag. 13. maí 2022 15:13