Tiffany: Við Sandra smullum strax saman Árni Gísli Magnússon skrifar 1. júní 2022 21:56 Tiffany McCarty gerði samning við Þór/KA fyrir tímabilið. Þór/KA Tiffany McCarty, leikmaður Þór/KA, skoraði eitt og lagði upp annað mark í 3-2 sigri á Keflavík á Akureyri í kvöld. Hún var ánægð með frammistöðu liðsins og segir liðsfélaga sína hafi komið henni í vænlegar stöður í kvöld. „Mér fannst við vinna vel fyrir sigrinum, þær náðu að minnka muninn tvisvar sinnum þannig að við þurftum bara að halda forustunni sem við vorum komnar með og ég er stolt af þessum þremur stigum sem við uppskárum í dag,” sagði Tiffany McCarty í viðtali við Vísi. „Mér fannst liðsfélagar mínir spila mig upp í góðar stöður til að skora og leggja upp og mér fannst sóknarleikur okkar almennt góður í dag.” Þór/KA reyndi töluvert að setja boltann á bak við varnarlínu Keflavíkur með ágætis árangri og segir Tiffany það vera eitt af vopnum liðsins. „Við breytum svolítið sóknarplaninu eftir andstæðingnum og notum þá styrkleika sem hentar okkur að hverju sinni. Okkur finnst fínt að fara breytt og komast þannig á bak við varnirnar en í dag gekk þetta eiginlega allt upp.” Þór/KA hefur verið að leka mikið af mörkum og fyrir leikinn hafði aðeins eitt lið í deildinni fengið á sig fleiri mörk. Þá tapaði liðið góðri forystu gegn ÍBV í síðasta leik en Tiffany segir að liðið hafi ekkert verið hrætt í dag þrátt fyrir að Keflavík hafi tvisvar sinnum minnkað muninn niður í eitt mark. „Þú getur ekki verið hrædd um að tapa, þú verður bara að klára leikinn alveg í gegn og mér fannst við gera það en í síðustu þremur leikjum gekk þetta ekki upp hjá okkur en það gekk í dag og við tökum þessi þrjú stig með okkur í næsta leik.” Tiffany og Sandra María Jessen virðast ná vel saman í framlínu Þór/KA og segir Tiffany þær í raun hafa smollið saman mjög snemma. „Það er frábært að spila með henni, við smullum í raun saman um leið og við byrjuðum að spila saman og ég held að því meira sem við spilum með hvor annarri verðum við bara betri og betri og ég er mjög spennt að halda áfram að spila með henni”, sagði hin brosmilda Tiffany að lokum. Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira
„Mér fannst við vinna vel fyrir sigrinum, þær náðu að minnka muninn tvisvar sinnum þannig að við þurftum bara að halda forustunni sem við vorum komnar með og ég er stolt af þessum þremur stigum sem við uppskárum í dag,” sagði Tiffany McCarty í viðtali við Vísi. „Mér fannst liðsfélagar mínir spila mig upp í góðar stöður til að skora og leggja upp og mér fannst sóknarleikur okkar almennt góður í dag.” Þór/KA reyndi töluvert að setja boltann á bak við varnarlínu Keflavíkur með ágætis árangri og segir Tiffany það vera eitt af vopnum liðsins. „Við breytum svolítið sóknarplaninu eftir andstæðingnum og notum þá styrkleika sem hentar okkur að hverju sinni. Okkur finnst fínt að fara breytt og komast þannig á bak við varnirnar en í dag gekk þetta eiginlega allt upp.” Þór/KA hefur verið að leka mikið af mörkum og fyrir leikinn hafði aðeins eitt lið í deildinni fengið á sig fleiri mörk. Þá tapaði liðið góðri forystu gegn ÍBV í síðasta leik en Tiffany segir að liðið hafi ekkert verið hrætt í dag þrátt fyrir að Keflavík hafi tvisvar sinnum minnkað muninn niður í eitt mark. „Þú getur ekki verið hrædd um að tapa, þú verður bara að klára leikinn alveg í gegn og mér fannst við gera það en í síðustu þremur leikjum gekk þetta ekki upp hjá okkur en það gekk í dag og við tökum þessi þrjú stig með okkur í næsta leik.” Tiffany og Sandra María Jessen virðast ná vel saman í framlínu Þór/KA og segir Tiffany þær í raun hafa smollið saman mjög snemma. „Það er frábært að spila með henni, við smullum í raun saman um leið og við byrjuðum að spila saman og ég held að því meira sem við spilum með hvor annarri verðum við bara betri og betri og ég er mjög spennt að halda áfram að spila með henni”, sagði hin brosmilda Tiffany að lokum.
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira