„Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. júní 2022 11:27 Daníel Leó Grétarsson Skjáskot/Stöð 2 Daníel Leó Grétarsson lék sinn áttunda landsleik þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael ytra í Þjóðadeildinni á dögunum. Þessi 26 ára gamli varnarmaður lék aðeins fjóra leiki í pólsku úrvalsdeildinni í vetur eftir að hafa gengið til liðs við Slask Wroclaw í janúar á þessu ári. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá kappanum sem var á mála hjá enska B-deildarliðinu Blackpool áður en hann færði sig um set til Póllands í byrjun árs. Kom það honum á óvart að fá tækifæri í byrjunarliðinu gegn Ísrael? „Það kom mér ekki á óvart. Mér finnst ég hafa stigið ágætlega inn í þetta þegar ég hef fengið tækifærin. Auðvitað er það ekki fullkomin staða að ég hafi ekki verið að spila mikið með félagsliði út af meiðslum,“ segir Daníel Leó. Hann var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Ísrael og telur vera mikinn stíganda í leik íslenska landsliðsins að undanförnu. „Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman og margir nýir leikmenn að koma inn. Ég er sjálfur að stíga fyrstu skrefin og þetta tekur bara tíma. Með hverjum leiknum finnst mér við vera að þekkja hvorn annan betur og við erum að bæta okkur með hverjum leik. Vonandi förum við að ná sigri og fá meira sjálfstraust í hópinn.“ Nánar er rætt við Daníel í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Daníel Leó fyrir Albaníu Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5. júní 2022 10:01 Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4. júní 2022 23:31 „Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4. júní 2022 21:31 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - FH | Hörð barátta um Evrópusæti Union - Newcastle | Skjórarnir í Belgíu Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Sjá meira
Þessi 26 ára gamli varnarmaður lék aðeins fjóra leiki í pólsku úrvalsdeildinni í vetur eftir að hafa gengið til liðs við Slask Wroclaw í janúar á þessu ári. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá kappanum sem var á mála hjá enska B-deildarliðinu Blackpool áður en hann færði sig um set til Póllands í byrjun árs. Kom það honum á óvart að fá tækifæri í byrjunarliðinu gegn Ísrael? „Það kom mér ekki á óvart. Mér finnst ég hafa stigið ágætlega inn í þetta þegar ég hef fengið tækifærin. Auðvitað er það ekki fullkomin staða að ég hafi ekki verið að spila mikið með félagsliði út af meiðslum,“ segir Daníel Leó. Hann var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Ísrael og telur vera mikinn stíganda í leik íslenska landsliðsins að undanförnu. „Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman og margir nýir leikmenn að koma inn. Ég er sjálfur að stíga fyrstu skrefin og þetta tekur bara tíma. Með hverjum leiknum finnst mér við vera að þekkja hvorn annan betur og við erum að bæta okkur með hverjum leik. Vonandi förum við að ná sigri og fá meira sjálfstraust í hópinn.“ Nánar er rætt við Daníel í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Daníel Leó fyrir Albaníu
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5. júní 2022 10:01 Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4. júní 2022 23:31 „Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4. júní 2022 21:31 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - FH | Hörð barátta um Evrópusæti Union - Newcastle | Skjórarnir í Belgíu Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Sjá meira
„Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5. júní 2022 10:01
Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4. júní 2022 23:31
„Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4. júní 2022 21:31